Krugman varar viđ "efnahagslegu sjálfsmorđi Evrópu" (European Economic Suicide)

Kristnir menn hafa ekki minni samfélagsskyldur en ađrir, ber ađ fylgjast međ ţjóđarhagsmuna-málum og taka afstöđu. Kreppan mikla má t.d. aldrei endurtaka sig fyrir einbera vanhćfni manna!

Eindregin hćttu-viđvörun berst okkur nú til eyrna. Um ţađ fjallar ţessi nýja frétt á Vísir.is:

 • Krugman: Leiđtogar Evrópuríkja ađ gera gríđarleg efnahagsleg mistök
 • Nóbelsverđlaunahafi í hagfrćđi og pistlahöfundur hjá New York Times segir ađ leiđtogar Evrópuríkja haldi áfram ađ gera gríđarleg efnahagsleg og pólitísk mistök, sem allur heimurinn muni gjalda fyrir á endanum. Ţetta kemur fram í pistli Krugmans sem ber heitiđ Efnahagslegt sjálfsmorđ Evrópu (European Economic Suicide).
 • Krugman segist hafa veriđ vongóđur um ađ leiđtogar Evruríkjanna myndu lćra af mistökum sínum, eftir ađ Evrópski seđlabankinn lánađi bönkunum ríflega 1.000 milljarđa evra, fyrst ríflega 530 milljarđa evra í desember í fyrra og síđan afganginn eftir áramótin. Ţví miđur hafi ţeir ekki gert ţađ.
 • Krugman segir ekkert benda til ţess ađ leiđtogar Evrópuríkja hafi endurskođađ hvernig sé veriđ ađ taka á málum, ţvert á móti sé gripiđ til ađgerđa sem mun bara dýpka vandamálin frekar, einkum í ríkjum ţar sem atvinnuleysi er hátt. Hrađur og mikill niđurskurđur ríkisútgjalda sé ekki lausn á vanda sem sé mun djúpstćđari og tengist ţví ađ evran vinni beinlínis gegn hagsmunum margra ríkja Evrópu.
 • Krugman lýkur pistli sínum á eftirfarandi orđum: "Leiđtogar Evrópuríkja virđast stađráđnir í ţví ađ keyra efnahagskerfi - og samfélögin - fram af hengibrún, og allur heimurinn mun líđa fyrir ţađ."
 • Sjá má pistil Krugmans hér.

JVJ miđlađi fréttinni HÉĐAN! (leturbr. JVJ).

Ef Krugman hefur rétt fyrir sér, höfum viđ -- og stjórnvöld hér -- um margt alvarlegt ađ hugsa, til viđbótar viđ allt annađ! Er óhćtt ađ láta stjórnvöldum ţađ eftir ađ stefna okkur inn í stórríkjasamband í Evrópu? Hér er velkomiđ ađ rćđa máliđ -- ţađ ţarf ađ rćđa ţessi mál, einnig á ţessum vettvangi. Tjáiđ ykkur endilega, ekki sízt ţeir sem tengjast Kristnum stjórnmálasamtökum. --JVJ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hrynji Evrópa efnahagslega ţá hrynur Ísland ţví markađir okkar eru í Evrópu. Hrynji Evrópa ţá hrynur heimurinn og einnig Ísland ţví viđ erum í ţessum heimi. Ţađ mun rćtast ađ enginn geti keypt eđa selt nema hann taki merki Dýrsins. Dýriđ er ríki, framhald Rómaríkisins svo ţađ er Evrópa. Hvernig á ađ bjaga Evrópu verđur ekki hćgt henni er mörkuđ leiđ en viđ ţurfum ađ forđast einmitt ţá leiđ og ganga alls ekki inní Evrópubandalagiđ. Ţađ verđur okkur til bjargar og henni eitthvađ til hjálpar.

Snorri í Betel

Snorri Oskarsson 17.4.2012 kl. 14:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.11.): 17
 • Sl. sólarhring: 17
 • Sl. viku: 749
 • Frá upphafi: 469973

Annađ

 • Innlit í dag: 15
 • Innlit sl. viku: 671
 • Gestir í dag: 15
 • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband