Ţurfa landeigendur ađ sćkja um undanţágu til umhverfisráđherra til ađ fara út á eigin tún?!

Ţađ blasir viđ af enn einu ríkisafskiptafrumvarpi sósíalistastjórnarinnar sem hér ríkir, nú í dauđateygjum eigin gerrćđisframferđis vegna skćđrar atlögu ađ sjávarbyggđunum (jafnvel Björn Valur sá sig um hönd í gćr!*), en einnig bćndur eru skotspónn ţess offljótanlega sósíalisma sem streymt hefur frá ţessum vanhćfustu stjórnvöldum frá stofnun lýđveldisins. Var ţá helzt á ţví ţörf eftir ađ ţau hafa hneppt atvinnulífiđ í viđjar stöđnunar og ofsköttunar.

En hvađ er ţá átt viđ međ fyrirsögninni hér ofar? Jú, "Landssamtök landeigenda [sem hafa ţegar ţurft ađ kljást viđ ásókn ríkisvaldsins -- og Fjórflokksins alls -- í landeignir (innskot JVJ)] og Landssamband veiđifélaga hafa sent öllum alţingismönnum bréf ţar sem óskađ er eftir ţví ađ ţingiđ leggi frumvarp til breytinga á lögum um náttúruvernd til hliđar ţar til Lagastofnun Háskóla Íslands hefur lokiđ vinnu viđ lögfrćđiálit sitt um máliđ," skv. frétt í Mbl. í gćr: Segir mannréttindi brotin. Skúli Hansen ritar fréttina, en ţar segir m.a.:

 • "Viđ viljum láta skođa ţetta og hvort ţetta standist stjórnarskrána og Mannréttindasáttmála Evrópu, okkur ţykir lagasetningarvaldiđ vera mjög lagaglatt í sambandi viđ ţennan utanvegaakstur," segir Örn Bergsson, formađur Landssamtaka landeigenda, og bćtir viđ: „Viđ erum ekki á móti ţví ađ takmarka utanvegaakstur óviđkomandi manna en ađ viđ getum ekki fariđ frjálsir um okkar eignarlönd í atvinnuskyni, ţađ finnst okkur ekki ná nokkurri átt.“ Ađ sögn Arnar er Alţingi međ ţessu frumvarpi ađ framselja umhverfisráđherra mikiđ vald í reglugerđaformi međ ţví ađ heimila ráđherra ađ setja reglugerđ um utanvegaakstur landeigenda.

Ţetta er augljós takmörkun á eignarrétti bćnda í reynd, en viđ ţessu var ađ búast af sósíalísku flokkunum. Ţetta kemur ađ vísu frá dóttur Svavars Gestssonar ţessu sinni, en ţetta er stjórnarfrumvarp (sjá HÉR) og nýtur ađ sjálfsögđu hylli ríkisafskiptamannsins Össurar, sem áđur hefur sótt ađ rétti bćnda, og í anda Jóns Baldvins Hannibalssonar er ţetta sömuleiđis.

Örn segist ekki sjá, til hvers veriđ sé ađ setja ţetta bann, "segist ekki vita til ţess ađ landeigendur séu ađ spilla eigin landareignum međ utanvegaakstri. "Ég tel ađ viđ séum eiginlega best til ţess fallnir einmitt ađ sjá til ţess ađ land sé ekki skemmt međ utanvegaakstri," segir Örn og bćtir viđ: "Ţađ er okkar hagur ađ fara vel međ landiđ ţannig ađ ţađ gefi eitthvađ af sér, ađ vernda landiđ til ađ viđhalda ţeim verđmćtum sem eru í ţví." (Úr sömu frétt.)

Ţađ er ţví eđlilegt, ađ landeigendur vilji láta reyna á rétt sinn hér međ ţví ađ vísa m.a. til mannréttinda sem eiga ađ vera tryggđ međ Mannréttindasáttmála Evrópu.

En ... "ađ sögn hans munu ákvćđi frumvarpsins um utanvegaakstur gera ţađ ađ verkum ađ landeigendur ţurfi ađ sćkja um undanţágu til umhverfisráđherra til ađ fara út á eigin tún" !!!

Glćsilega ćtla ţessi stjórnvöld ađ skilja viđ!

* Sjá hér: Hara-kiri sjávarútvegsráđherrans međ atlögunni ađ sjávarbyggđunum.

Jón Valur Jenson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţau eru klárlega alls ekki í lagi ţetta fólk ţ.e. ráđamenn.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 19.4.2012 kl. 10:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.11.): 17
 • Sl. sólarhring: 18
 • Sl. viku: 749
 • Frá upphafi: 469973

Annađ

 • Innlit í dag: 15
 • Innlit sl. viku: 671
 • Gestir í dag: 15
 • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband