Undarleg frumvörp islamista í Egyptalandi

Flokkur islamista sem náđ hefur 27,8% atkvćđa á egypzka ţinginu, hefur lagt fram frumvarp (ef rétt er haft eftir) sem veldur hneykslan í landinu sjálfu og víđar, um ađ hafa megi kynmök viđ látinn maka,* en annađ, mun afdrifaríkara frumvarp, um ađ lćkka giftingaraldur kvenna niđur í 14 ár og afnema réttindi ţeirra til jafnrar menntunar og réttinda á vinnumarkađi, vekur minni athygli. Ţar er virđist konum fyrst og fremst ćtlađ ađ vera (međ grófu orđalagi) "til undaneldis", og jafnframt er islamistum ţar gefiđ fćri á ađ tímgast margfalt hrađar en kristnar ţjóđir Evrópu gera, ţar sem giftingaraldur hefur fćrzt upp á viđ og dregiđ svo úr barneignum, ađ sumum ţjóđum fer jafnvel nú ţegar fćkkandi. Ţetta mun í tímans rás ýta undir fólksflutninga til Evrópu og aukin áhrif islams ţar.

* Sjá fréttartengil hér neđar -- og blogg viđ ţá frétt.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Mega sćnga međ látnum konum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Salmann Tamimi

Ţetta er versti frétt sem ég hef lesiđ. Lygi , óvandađ og lýsir mannfyrirlitning. Sannleikan er hérna, setja linkin í google translate frá arabisku í ensku. Ţetta frett er frá hćgrimanna blađiđ Murdochs Daily mail.

http://www.aawsat.com/details.asp?section=4&article=674773&issueno=12205

Ég helt ađ ţú vćri vandađur mađur

Salmann Tamimi, 28.4.2012 kl. 16:43

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Sćll, Salmann.

Líttu nú á ţetta:

1. Ég hafđi fyrirvara viđ fréttina um náriđlana ("(ef rétt er haft eftir)").

2. Ennfremur vísađi ég óbeint til ţess ađ menn gćtu lesiđ blogg ţitt um máliđ í neđanmálsgreininni: "Sjá fréttartengil hér neđar -- og blogg viđ ţá frétt."

3. Og ekki stóđ á ţví, ađ ég birti aths. ţina strax og hennar varđ vart.

4. Í bloggi mínu hér ofar er ţessi enn óstađfesta náriđla-frumvarps-frétt ekki ađalatriđiđ, heldur "annađ, mun afdrifaríkara frumvarp [islamista], um ađ lćkka giftingaraldur kvenna niđur í 14 ár og afnema réttindi ţeirra til jafnrar menntunar og réttinda á vinnumarkađi." Ţú mćttir gjarnan lýsa hér afstöđu ţinni til ţess frumvarps, vertu velkominn ađ tjá ţig.

Jón Valur Jensson, 28.4.2012 kl. 17:04

3 Smámynd: el-Toro

ég hélt, reyndar eins og fleiri, sem ég hef lesiđ greinar eftir...ađ slćmir innviđir (fátćkt, lítil menntun, ótryggt öryggi og fl...) samfélaga lađi ađ sér aukningu barneigna.  skiptir ţá litlu hverrar trúarskođanir fólks eru.

á hinn bógin má svo nefna slćma innviđi í löndum múslima í flestum löndum ţeirra....

... Enn aftur má svo nefna ađ innviđir sumra evrópskra landa var bágborin fyrir sirka tveimur öldum, ţar sem fátćkt fólk eignađist mun fleiri börn heldur en gengur og gerist á okkar tímum.  lífiđ var ekki alltaf svona gott í henni gömlu evrópu eins og nú.

kv, Svavar

el-Toro, 28.4.2012 kl. 22:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Júlí 2019
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (23.7.): 2
 • Sl. sólarhring: 21
 • Sl. viku: 106
 • Frá upphafi: 462532

Annađ

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 84
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband