Vinnur Jón Gnarr fyrir 1.180.000 kr. mánađarlaunum sínum? NEI!

Ţá hafa álagningarseđlarnir afhjúpađ launaţjenustu manna. Sorglegt er ađ sjá, ađ sá, sem narrađi borgarbúa til ađ kasta á sig og fylginauta sína ótrúlega mörgum atkvćđum, skuli hirđa af okkur 14,16 millj. kr. árslaun (og margfaldiđ svo međ 4 árum!).

Sami mađur bađst fljótt undan ţví ađ gegna borgarstjórastöđunni, ţ.e. starfsskyldum sínum, eins og ţćr höfđu ţá lengi veriđ; hann vildi ekki hafa međ framkvćmdamál ađ gera, heldur fyrst og fremst veizluhöld og ađ koma fram sem fulltrúi borgarinnar.

Eftir ítrekađar stjórnkerfisbreytingar í Ráđhúsinu viđ Tjörnina hefur hann nú komiđ upp ýmsum silkihúfum í kringum sig, sem taka ţungann og erfiđiđ af honum, og getur nú haft ţađ náđugt í Ráđhúsinu (en ţarf ţá ađ breyta um nafn á ţví? Grin).

Og svo er bara ađ bćta enn viđ álögurnar á borgarbúa, eins og gert var í dag međ 50% hćkkun stöđumćlagjalda, a.m.k. viđ Laugaveginn og á háskólasvćđinu.

Já, jafnvel byltingin hans Jóns Gnarr er farin ađ éta börnin sín!

Jón Valur Jensson. 


mbl.is Tekjur Jóns Gnarrs 1.180 ţúsund
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.11.): 17
 • Sl. sólarhring: 17
 • Sl. viku: 749
 • Frá upphafi: 469973

Annađ

 • Innlit í dag: 15
 • Innlit sl. viku: 671
 • Gestir í dag: 15
 • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband