Mitt Romney Ísraelsvinur

Talið er, að Mitt Romney, forsetaframbjóðandi í Bandaríkjunum, vilji sýna það með heimsókn sinni til Ísraels "að hann ætli sér að vera vinveittari Ísrael en núverandi forseti, Barack Obama," og "muni heita auknum tengslum við landið" (Mbl.is). Einnig þetta, auk afstöðu í viðkvæmum siðferðismálum, getur aukið möguleika Romneys á kjöri í haust.

Hér á landi er hins vegar mjög áberandi harður tónn í máli manna gagnvart Ísrael. Kemur það ekki sízt til af fréttaumfjöllun þeirra sem gefið hafa þann tóninn á fréttastofu Rúv um áratuga skeið. En veruleikinn er flóknari en það sem við fáum að heyra þaðan.

{Seinna hér: um sjónvarpsþættina 'Loforðið'.] 

JVJ.


mbl.is Romney mun lofa nánari tengslum við Ísrael
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Emilsson

Jón, láttu ekki blekkjast af þessum manni. Slæmur var Bush en Mitt Romney er hálfu verri og hættulegri og mun heimskari. Romney er hér að lýsa stuðningi sínum við væntanlega áras á Iran, og ekkert annað.

Aðför sem gæti leitt til 3ju heimsstyrjaldarinnar.

Björn Emilsson, 29.7.2012 kl. 14:32

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

fjölmiðlar á Íslandi eru hliðhollir Palestínu. Sorglegt að sjá.

En sárast er verða vitni að allri vanþekkingunni á svæðinu, burt séð frá skoðunum.

kv

sll

Sleggjan og Hvellurinn, 29.7.2012 kl. 16:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri færslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.11.): 17
 • Sl. sólarhring: 18
 • Sl. viku: 749
 • Frá upphafi: 469973

Annað

 • Innlit í dag: 15
 • Innlit sl. viku: 671
 • Gestir í dag: 15
 • IP-tölur í dag: 15

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband