Báðir forsetaframbjóðendur í Bandaríkjunum vilja að Jerúsalem verði höfuðborg Ísraels

Þetta er ljóst eftir ummæli Mitts Romney í Ísraelsferð hans í dag, en Barack Obama hafði áður lýst vilja sínum í þessa átt í kosningabaráttu sinni árið 2008 (sjá Mbl.is-tengil hér neðar).

Hvert ríki á rétt til að ákveða sjálft sína höfuðborg, og Jerúsalem hefur verið höfuðstaður Gyðinga og Ísraelsmanna hinna fornu frá því um 1000 f.Kr. Að hafna því er til lítils og raunar út í hött. Borgin hefur aldrei verið höfuðstaður neinna annarra, fyrir utan krossfararíkið á 12. og 13. öld.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Romney styður Jerúsalem
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jerúsalem er höfuðborg Palestínu, alveg sama hvað keyptir vitleysingar í USA segja, Ísrael á engan rétt á Jerúsalem, frekar en öðrum landsvæðum í Palestínu.

Agnes 30.7.2012 kl. 09:23

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Palestína er ekki einu sinni ríki, Agnes, og hefur aldrei verið ríki Araba.

Stjórnarmiðstöðvar al-Fatah og PLO hafa verið í Ramallah, ekki Jerúsalem.

Er ekki betra að hafa þessar staðreyndir á hreinu?

Jón Valur Jensson, 30.7.2012 kl. 11:55

3 identicon

Ég er með allar staðreyndir á hreinu, held þú ættir að lesa þér til í sögu og þá meina ég eitthvað annað en það sem hefur verið samið af sionistum

Agnes 30.7.2012 kl. 19:02

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ég hef trúlega kynnt mér mun lengur og betur sögu þessa lands en þú, Agnes.

Palestína arabanna (o.fl. blandaðra þjóðarbrota) er reyndar nær því nú en nokkru sinni fyrr að verða sjálfstætt ríki. En þú gerir þér væntanlega grein fyrir því, að landið er ekki viðurkennt sem sjálfstætt ríki almennt og alþjóðlega og hefur því EKKI fengið aðild að Sameinuðu þjóðunum sem eiginlegt, fullvalda ríki.

Ekki amast ég við prívatóskum þínum í þessu máli, en þær breyta ekki þessum staðreyndum.

Jón Valur Jensson, 30.7.2012 kl. 23:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri færslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.11.): 17
 • Sl. sólarhring: 17
 • Sl. viku: 749
 • Frá upphafi: 469973

Annað

 • Innlit í dag: 15
 • Innlit sl. viku: 671
 • Gestir í dag: 15
 • IP-tölur í dag: 15

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband