Er kúgunarviđleitni fylgifiskur evrópska stórveldisins?

Harkalega og međ hótunum gagnrýnir ESB Norđmenn vegna frammistöđu ţeirra innan EES, vegna tregrar innleiđingar ESB-lagagerđa og vegna norskra tolla á vörur frá ESB-ríkjum. Unniđ er ađ skýrslu um máliđ fyrir framkvćmdastjórn ESB, til birtingar síđar á ţessu ári, eins og sagt er frá á vefnum Euractiv.com í dag.

 • Fram kemur í fréttinni ađ Norđmenn hafi ekki innleitt yfir 400 tilskipanir frá Evrópusambandinu sem falla undir EES-samninginn sem Ísland er einnig ađili ađ. Ţá er Noregur gagnrýndur fyrir ađ hafa hreinlega hafnađ ýmsum tilskipunum frá sambandinu eins og til ađ mynda um ađ komiđ verđi á samkeppni í póstdreifingu.
 • Haft er eftir danska Evrópuţingmanninum Bendt Bendtsen ađ Norđmenn sýni eigingirni međ ţessari hegđun sinni. Ţeir vilji ađeins njóta ţess góđa af samstarfi viđ önnur Evrópuríki. Ţá segir í fréttinni ađ framkvćmdastjórn Evrópusambandsins hafi stađfest ađ vaxandi óánćgja sé međ ţađ innan sambandsins hvernig Norđmenn haldi á málum. (Mbl.is.)

Og lengra gengur ESB samkvćmt fréttinni, tökum nú eftir, Íslendingar:

 • Maja Kocijancic, talsmađur Catherine Ashton, utanríkismálastjóra Evrópusambandsins, segir ađ veriđ sé ađ kanna međ hvađa hćtti sé hćgt ađ refsa Norđmönnum innan ramma EES-samningsins. Bendtsen segir ađ rétta leiđin í ţeim efnum sé ađ koma höggi á norskan sjávarútveg eđa hóta ţví ađ reka Norđmenn úr EES-samstarfinu. (Leturbr. JVJ.) 

Eigum viđ virkilega ađ trúa ţví, ađ Evrópusambandiđ starfi međ hótunum? Já, ţekkjum viđ ţađ ekki úr makrílmálinu, Íslendingar, ţar sem okkur er hótađ viđskiptabanni? Og hefur ţađ ekki líka sannazt í Icesave-málinu? Ţar hafa komiđ fram ćrnar upplýsingar um, ađ Jóhönnustjórnin starfađi á sinn međvirka hátt undir hótunum og jafnvel fjárkúgun í ţví máli af hálfu Evrópusambandsins, sem vildi alls ekki leyfa ţeirri háskalegu deilu ađ fara dómstólaleiđina. En einmitt í krafti ţeirrar leiđar fengum viđ sýknudóminn í fyrradag, ţann sem ţjóđin fagnar nú sérhvern dag.

Lćrum af reynslu okkar af ţessu ofríkisbandalagi. Kristin stjórnmálasamtök eru alfariđ andvíg ţví ađ láta véla Lýđveldiđ Ísland inn í ţann stórveldaklúbb.

Jón Valur Jensson. 


mbl.is Vilja refsa Noregi vegna EES
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir

Já ţađ er skrítiđ hvernig ESB er fariđ ađ hóta í allar áttir á ţeirri forsendu ađ ţeirra leiđ sé hin eina rétta, ESB kemur fram eins og einrćđisvald verđ ég bara ađ segja og ef mađur lítur yfir ESB ríkin ţá er ţar lítiđ annađ ađ finna en vaxandi fátćkt, vaxandi eymd og vaxandi vosbúđ sem er meira og minna komiđ til vegna ţess ađ ESB segir ađ ríkin eđa almenningur innan ţeirra kunni sér ekki auraráđ...

Ađ Norđmenn skuli núna sćta hótunum á ţann hátt ađ ţađ eigi ađ koma höggi á sjávarútvegsveiđar ţeirra vegna ţess ađ ţeir hafa ekki innleitt allt regluverk EES í póstdreifingu algjörlega burt séđ frá ţví hvort ţessar reglugerđir séu ţeim til góđs eđa hins verra er ekki í lagi og segir okkur frekar ađ tilgangur ESB er ekki ađ búa ríkjum sínum ţađ sem ţeim er fyrir bestu...

Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir, 31.1.2013 kl. 08:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.11.): 2
 • Sl. sólarhring: 46
 • Sl. viku: 734
 • Frá upphafi: 469958

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 658
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband