Nú reynir á þingmenn, hvorum megin hryggjar þeir liggja

Falli ríkisstjórnin, er það vonum seinna. Þór Saari brast reyndar þolinmæði vegna skringilegs dálætis hans á stjórnarskrársmíð stjórnlagaráðs. En betri er "nýja stjórnarskráin" dauð og tröllum gefin heldur en samþykkt í heild með sinni ófyrirleitnu fullveldisframsalsheimild, beint úr smiðju ESB-Þorvaldar Gylfasonar sem nú teymir á eftir sér aðra ESB-áhangendur og nytsama sakleysingja til framboðs ...

Litla-Samfylkingin hans Guðmundar Steingrímssonar er vís með að reyna að bjarga Jóhönnu sinni og ESB-Össuri frá bráðum valdamissi.

Nú reynir á siðferðisþrek ýmissa í þinginu, og vantrauststillaga Þórs verður tekin til umræðu nk. þriðjudag. Það er ánægjulegt, að Gunnar Bragi Sveinsson, formaður þingflokks Framsóknarflokksins, hefur gert það öllum ljóst, að ekki mun sá þingflokkur verja þessa afleitu ríkisstjórn vantrausti.

Jón Valur Jensson. 


mbl.is Vantrauststillaga lögð fram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Des. 2019
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Eldri færslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (11.12.): 1
 • Sl. sólarhring: 21
 • Sl. viku: 594
 • Frá upphafi: 471614

Annað

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 499
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband