Eru Svíar á réttri leiđ í innflytjendamálum?

 

 • "Allt í allt fluttu 82.597 útlendingar til Svíţjóđar áriđ 2012 [aldrei fleiri en ţá] samkvćmt hagtölum sem birtar voru í dag.
 • Ţetta er 9% aukning frá árinu 2011. Um 70% af mannfjöldaaukningu í Svíţjóđ á árinu má rekja til innflytjenda, en einnig til 20.000 Svía sem sneru aftur heim eftir búsetu erlendis. Alls búa nú 9,5 milljónir manna í Svíţjóđ." (Frétt á Mbl.is, sjá tengil hér neđar.)

Allstór hluti ţessara innflytjenda er múslimskur:

 • "Sýrlendingar voru fjölmennastir innflytjenda, 4.730, og leituđu ţrefalt fleiri ţeirra til Svíţjóđar en áriđ á undan. Nćstfjölmennastir voru afganskir innflytjendur, 4.673 talsins, og til Svíţjóđar leitađi líka 4.541 Sómali. Samsetningin hefur ţví breyst nokkuđ milli ára ţví 2011 komu fjölmennustu innflytjendahóparnir frá Írak, Póllandi og Afganistan." (Mbl.is.)

Og af ţessum innflytjendum eru um 60% karlmenn, einkum ungt fólk, en "međalaldur kvenna [er] 27 ár, en karla 29 ár."

Innflytjendastraumurinn veldur enn misklíđ og ósćtti ólíkra samfélagsafla í Svíţjóđ.

 • "Innflytjendaráđherrann Tobias Billström sagđi á dögunum ađ Svíar hleypi of mörgum innflytjendum til landsins, og í sama streng tók leiđtogi stjórnarandstöđunnar, Stefan Löfven. Báđir lögđu ţó áherslu á ađ ţeir vilji ađ Svíţjóđ verđi áfram opiđ hćlisleitendum." (Sama frétt.)

Ţeir óttast sennilega báđir ţau áhrif ţessara nýju "ţjóđflutninga", ađ ţeir ýti undir öfgahreyfingar á hćgri vćng. Í Noregi hafa ţeir reyndar bćđi ýtt undir hćgri-öfgar (eins og varmennisins Breiviks) og gert lögregluna mjög vara um sig gagnvart múslimskum hryđjuverkamönnum, sem vitađ er, ađ hafa Noreg líka í sigtinu, og ţarf ţá ekki ađ vera um menn frá Miđ-Austurlöndum ađ rćđa; nú er t.d. óttazt, ađ norskur mađur, sem gekk í lćri hjá herskáum öfgislamistum, geti veriđ til alls vís; er hann eftirlýstur alţjóđlega. 

 • Hćgriflokkur Svíţjóđardemókrata hefur sótt sér fylgi međal ţjóđernissinna og andstćđinga innflytjendastefnu stjórnvalda og hefur stuđningur viđ ţá aukist, upp í 8,5%, samkvćmt nýrri skođanakönnun sem birt var á sunnudag. (Mbl.is.)

Öfgakenndar áherzlur í ţví ađ opna Norđurlönd upp á gátt fyrir innflytjendum eru trúlega ein helzta orsök ţessarar fylgisaukningar yzt á hćgri vćngnum.

Og hér skal ađ endingu minnt á, ađ Kristin stjórnmálasamtök starfa, eins og norrćn systursamtök ţeirra, á heilbrigđum nótum á miđjunni, alls ekki á jađri stjórnmálanna. Smile

Jón Valur Jensson.


mbl.is Metfjöldi innflytjenda til Svíţjóđar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Tobias Billström er ađ kasta ryki í andlit almennings, sem hefur séđ innflytjenda brjálćđiđ fyrir löngu. Forsetisráđherrann Fredrik Reinfildt ţverneitar og hefur landiđ galopiđ fyrir hverja sem er. Margir svíar sofa ennţá og finna ekkert athugavert viđ innflutninginn. Bróđurparturinn af ţessu fólki eru analfabet (ólćsir og óskrifandi) múslimar frá Afríku og koma aldrei međ ađ vinna.

Svíţjóđademokratar vilja hćgja á innflutningi og hjálpa ţeim sem komnir eru inn í landiđ ađ ađlaga sig samfélaginu. Ţađ vilja hinir flokkarnir ekki. Tobías er ađ nota tillögur svíţjáđademokrata.

V.Jóhannsson 21.2.2013 kl. 08:39

2 identicon

Já ćttli ţeir séu á réttri leiđ?? ţetta er auđvitađ tćr snild og alveg ţađ besta sem hćgt er ađ gera fyrir Svíţjóđ. ţeir eru jú međ ţetta 4 til 5% attvinnuleysi enn ţađ er kannski í lagi ţar sem ađ ţeir setja bara 70 ţúsund nýja innflytjendur beint á bćtur strax á Arlanda!

Nú svo er vinna lítiđ vandamál ţegar kemur ađ ţví ađ ráđa ţetta fólk í vinnu ţví ţađ má nota ţađ sem ţrćla í ţvottahúsum og borga ţví ţar e h smá aura fyrir fóđri, enn ţetta fólk er jú nánast allt ólćst og margir hafa ekki haft rafmagn eđa síma sem ţeir kunna jú heldur ekkert ađ nota.

JKá og viđ skulum svo ekki gleyma ţví ađ flestir af ţeim eru svo hálf geđveikir eftir ađ hafa veriđ aldir upp í stríđi og hörmungum heima fyrir. ţetta er nú svona bara rétt til ađ nefna fátt jákvćtt! Enn enga fordóma! ţetta er snild og vonandi fetar Ögmundur ţessa leiđ Svía um leiđ og hann stofnar klámstofu og happadrćtis lögreglu.

ólafur 21.2.2013 kl. 08:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Des. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (11.12.): 1
 • Sl. sólarhring: 21
 • Sl. viku: 594
 • Frá upphafi: 471614

Annađ

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 499
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband