Eru Svíar í alvöru á réttri leiđ í innflytjendamálum?

Spurt var um ţađ í síđustu grein hér á Krist.blog.is. Forsćtisráđherrann Fredrik Reinfeldt virđist vilja hafa landiđ galopiđ fyrir innflutningi. Alls fluttust 82.597 útlendingar til Svíţjóđar 2012, aldrei fleiri en ţá (9% aukning frá 2011), og "70% af mannfjöldaaukningu í Svíţjóđ á árinu má rekja til innflytjenda," sjá nánar í frétt Mbl.is og í ţessari nefndu grein hér, ţar sem byrjađar eru heldur betur hressilegar umrćđur um máliđ.

Áhrif ţessara mála á viđvarandi klofnings- og öfgahreyfingar í landinu virđast vanmetin hjá stjórnvöldum í Svíţjóđ, rétt eins og veriđ hefur í Noregi, en Danir hafa veriđ meira á varđbergi.

Hvar ćtla stjórnvöld hér ađ leita sér fyrirmynda um rétta leiđ í ţessum efnum? Er innanríkisráđherrann Ögmundur Jónasson á sćnsku línunni? Ef svo er, hefur hann Íslendinga međ sér um ţá stefnu?

Jón Valur Jensson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Jón Valur

Sem svar viđ spurningu ţinni Jón um innflytjendamál svía ţá eru ţeir á algjörum villigötum og vandrćđin eru orđin ţannig ađ ţađ er orđiđ erfitt fyrir ţá sem hafa stutt ţessa stefnu ađ fela lengur misstökin. Ţessi aukning 9% 2012 verđur öllu hćrri 2013 og kemur rétturinn til fjölskyldusameiningar sterkt inn, eru ekki Ögmundur og Halla einmitt ađ vinna í ţví fyrir hönd íslendinga? Í Svíţjóđ hefur aldrei mátt rćđa ţessa hluti, ţví ef fólk hefur gagnrýnt ţessa glórulausu stefnu ţá hefur rasistastimpillinn fariđ hátt á loft, ţađ lítur út fyrir ađ ţađ sama verđi uppá teningnum heima á Íslandi.

Guđrún Skúladóttir 21.2.2013 kl. 12:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Des. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (11.12.): 1
 • Sl. sólarhring: 21
 • Sl. viku: 594
 • Frá upphafi: 471614

Annađ

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 499
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband