Kristin gildi fá stuđning meirihluta á landsfundi Sjálfstćđisflokksins - nú er ađ fylgja ţessu eftir í verki

Breiđari er sú samstađa í Sjálfstćđisflokknum og í ţjóđlífinu, sem vill styđja kristin gildi, heldur en lausungarfrjálshyggja Heimdellinga; tími var kominn til, ađ hinn ţögli meirihluti vaknađi og léti til sín taka.

Fagnađarefni er ţessi samţykkt landsfundar flokksins 2013 – og nú ţarf hann ađ fara ađ taka betur til hjá sér, snúa baki viđ ókristilegri stefnu í ýmsum málum, sem kristallađist á sínum tíma í ţví Heimdellingamati, ađ frjálst ćtti fólki ađ vera ađ gera líkama sinn ađ verzlunarvöru, ţ.e.a.s. í áliti ţeirra til stuđnings vćndisfrumvarpi sjálfstćđisţingmanna!

Ennfremur er líf ófćddra heilagt ađ kristinni trú og hjónabandiđ einungis milli manns og konu.

Jón Valur Jensson. 


mbl.is Kristin gildi ráđi viđ lagasetningu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar

Eins og ţú sérđ á blogginu eru fáir sem taka undir ţetta hjá ţér!

Óskar, 24.2.2013 kl. 06:06

2 Smámynd: Kristin stjórnmálasamtök

Ţađ sést, ađ vantrúarmenn, margir hverjir sem eiga oft erfitt međ talsmáta sinn og hafa veriđ nokkuđ uppivöđslusamir á Moggabloggi, láta ţessa samţykkt Sjálfstćđisflokksins koma sér úr jafnvćgi og hamast viđ ađ skrifa, en yfirleitt ekki međ veigamikilli röksemdafćrslu, fremur jafnvel (ýmsir hverjir) međ upphrópunum og ađkasti. Ekki verđur virkni ţessara ćstu manna, sem tala bara út frá ţví, sem ţeir standa fyrir, talinn sýna neinn ţverskurđ mannfólksins hér á landi.

Og hvađ ţennan litla pistil varđar, ţá hefur hann slegiđ öll met hér á síđunni í Facebókar-"likes", 70 talsins ţegar hér er komiđ sögu eftir nóttina og morguninn. Láttu ţađ ţér ađ kenningu verđa, Óskar!

JVJ.

Kristin stjórnmálasamtök, 24.2.2013 kl. 12:59

3 Smámynd: Kristin stjórnmálasamtök

... talinn sýna ... ---> talin sýna

Kristin stjórnmálasamtök, 24.2.2013 kl. 13:00

4 Smámynd: Friđrik Halldór Kristjánsson

Hvers konar rugl og ţvađur er í ţér

Friđrik Halldór Kristjánsson, 24.2.2013 kl. 14:00

5 identicon

Takk fyrir ţennan pistil JVJ

Ég sé ađ ein 23 blogg hafa skotist upp vegna ţessa máls og er gott hve margir sýna ţessu skiling og stuđning. Hiđ hćttulega er ţegar menn vilja ađeins mannhyggju og líta á ađ pólitíkin skuli vera laus viđ trúarlegu rökin. Saga síđustu aldar er full af viđvörunum um hve pólitíkin getur veriđ hćttuleg og lífshćttuleg. Bara kommúnisminn hefur yfir 100 milljón mannslíf á samvisku sinni. Pólistíkin á Íslandi hefur opnađ fyrir óheftar fóstureyđingar fyrstu 14 vikur međgöngunnar og hefur ţađ ţýtt yfir 900 dráp á ári (frá 1976).

Kristnu gildin segja okkur ađ varđveita lífiđ og ađ kćrleikurinn gerir ekki náunganum sínum mein og ennfremur:"allt ţađ sem ţér viljiđ ađ ađrir menn geri yđur ţađ skuluđ ţér og ţeim gera"! Ef menn vilja ekki byggja löggjöf á ţessum grunngildum munu ţeir ekki varđveita "manréttindi" , heimilin né ţau lifandi og veiku. Ţađ ţarf ekki mikiđ ađ breytas til ađ líknardráp verđi lögleg og mannhyggjađ ein höfđ ađ leiđarljósi.

k.vk

snorri

Snorri Oskarsson 24.2.2013 kl. 15:21

6 Smámynd: Kristin stjórnmálasamtök

Ekki eru ţetta sterk "rök", Friđrik Halldór!

JVJ.

Kristin stjórnmálasamtök, 24.2.2013 kl. 15:44

7 Smámynd: Kristin stjórnmálasamtök

Ţakka ţér, Snorri, innleggiđ, sem virđist hafa veriđ seint á ferđinni og undirritađur var ađ birta núna. -JVJ.

Kristin stjórnmálasamtök, 24.2.2013 kl. 16:56

8 Smámynd: Kristinn Ásgrímsson

Sćll Jón Valur og takk fyrir ţennan pistil. Ţađ var tími til kominn ađ einhver sjtórnmálaflokkur tćki af skariđ gegn ríkjandi úrkynjun og lögleysi í ţessu ţjóđfélagi.Ţađ tala margir andstćđingar ţessa máls um ađ ekki eigi ađ blanda trúarskođunum saman viđ pólitík. Hins vegar byggir pólítík á sannfćringu manna um málefni og ţví hlítur trú manna ađ blandast ţar inn. Einn er ţeirrar trúar ađ ţađ sé til góđs ađ leyfa óhefta eiturlyfjanotkun....ţađ er sannfćring út af fyrir sig. Sá hinn sami gerir sér ekki grein fyrir afleiđingunum. Viđ sjáum öll ávöxtin í Indlandi af hindúisma... hvernig konur eru lítilsvirtar og stúlkubörn borin út. Í Reykjavík eru hinduabćnir (jóga) leyft í skólum međan bannađ er dreif Nýja testamenntum.

Menn skyldu gera sér grein fyrir ađ eins og menn sá, eins munu ţeir uppskera. Og ef ţessi sáning (hindúabćnir) og múslimatrú verđur áfram gert hćrra undir hđfđi en kristnum gildum, ţá munum viđ einfaldlega upplifa okkar Indlan, Pakistan eđa Írak hér á landi.

Kristinn Ásgrímsson, 24.2.2013 kl. 20:42

9 Smámynd: Kristin stjórnmálasamtök

Ţakka ţér, Kristinn, fyrir ţitt álit hér.

Vegna ásakana sumra (gjarnan trúlausra eđa frjálshyggjumanna í siđferđisefnum) ţess efnis, ađ tillagan um, ađ taka skuli miđ af kristnum gildum og hefđum viđ alla lagasetningu, ţar sem ţađ eigi viđ, beri vott um "trúarofstćki" vill undirritađur benda hér á góđan pistil frá ţessum sunnudegi eftir Hjört J. Guđmundsson blađamann um ţađ mál: Er Angela Merkel trúarofstćkismađur?. Ţar fellur ásökun téđra róttćklinga augljóslega um sjálfa sig.

Jón Valur Jensson.

Kristin stjórnmálasamtök, 25.2.2013 kl. 02:20

10 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţessu til viđbótar er mér ljúft ađ nefna, ađ ţau Kristnu stjórnmálasamtök, sem standa ađ ţessari vefsíđu og ég hef mćlt međ og vísađ til í ţessari umrćđu um helgina, taka sér ekki "tebođshreyfinguna" bandarísku né últra-hćgri áherzlur í Repúblikanaflokknum til fyrirmyndar og hugmyndaöflunar, heldur einmitt kristilega demókrata í Evrópu, einkum á Norđurlöndunum, og erum viđ í sambandi viđ ţá norrćnu og höfum hitt ţeirra fulltrúa til skrafs og ráđgjafar.

Jón Valur Jensson, 25.2.2013 kl. 02:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Des. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (11.12.): 1
 • Sl. sólarhring: 21
 • Sl. viku: 594
 • Frá upphafi: 471614

Annađ

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 499
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband