Sjálfstćđisflokkurinn aftur á valdi veraldarhyggjunnar

Sorgleg frétt barst á fjórđa tímanum í dag af landsfundi Sjálfstćđisflokksins: felld er niđur tillaga í kafla um trúmál um ađ taka skuli miđ af kristnum gildum viđ alla lagasetningu, ţar sem ţađ á viđ. Ţetta er áfall fyrir kristna menn í flokknum sem utan hans. Veraldarhyggjan hefur veriđ í mikilli sókn á síđari árum hér á landi, raunar mestallan tímann sem af er á ţessari öld, og ţrengt sér inn í siđferđismál međ fullkominni óvirđingu gagnvart kristnum siđagildum. Í gćrkvöldi fréttist af glćsilegri samţykkt á vegum flokksins -- rétt eins og gerzt hafđi, ţegar undirritađur sat ţar landsfund og fjölskyldunefnd hans sendi frá sér góđa ályktun um málefni ófćddra barna, en einnig ţá var hún keyrđ niđur og ţađ međ ófélagslegri beitingu fundarskapa, einmitt međ upphlaupi "veraldarhygginna" ungra sjálfstćđismanna öđrum fremur, stuttbuxnadeildar Heimdallar, sem einnig var hávađasöm í baráttu á yfirstandandi landsfundi flokksins gegn samţykktinni frá í gćr. (Um hana, sjá ţennan stutta pistil HÉR, sem fekk hátt á 5. hundrađ heimsóknir og 80 Facebókarmeđmćli ţađ sem af er degi.)
 
Ađ veraldarhyggjan hafi boriđ hér sigurorđ af viljanum til ađ láta kristin siđagildi móta hér löggjöf, ţar sem ţađ á viđ, er svo sannarlega ekki Sjálfstćđisflokknum til framdráttar, enda eiga heimshyggjumenn um marga flokka ađ velja, en engan kristinn ennţá
 
Hér skal ţakkađ mönnum sem lögđu sig einlćglega í ţessa baráttu í Sjálfstćđisflokknum, en ţeirra á međal má telja Geir Jón Ţórisson, fv. yfirlögregluţjón, og séra Geir Waage í Reykholti auk margra annarra.
 
Viđ í Kristnum stjórnmálasamtökum horfum hrygg á ţessar málalyktir á landsfundi Sjálfstćđisflokksins. Heimdellingar og SUS-arar ţar voru svo sannarlega reiđubúnir ađ láta sitt "siđferđi" hafa sín áhrif á lagasetningu, ţegar ţeir mćltu međ ţví, ađ vćndiskaup yrđu leyfđ hér á Íslandi -- og fengu sínu framgengt fyrir baráttu Björns Bjarnasonar og Bjarna unga Benediktssonar (ţáv. form. allsherjarnefndar Alţingis). Ţessir ungu menn gerđust svo grófir ađ halda ţví fram í greinargerđ međ frumvarpinu, ađ eđlilegt vćri ađ fólk fengi ađ gera líkama sinn ađ verzlunarvöru!
 
Ef ţetta og annađ í ţeim dúr er sú siđferđisviđleitni, sem meirihluti landsflokks Sjálfstćđisflokksins vill endurvekja á Alţingi, ţá hafa ţeir hvorki ţjóđina né kristiđ fólk í landinu međ sér í ţví. Bullandi frjálshyggja nýtur hér engra vinsćlda, hvorki á efnahags- né siđferđissviđi, međal ţroskađra kjósenda.
 
Skođanakönnun hefir stađiđ yfir á Moggabloggi undirritađs, ţar sem spurt er á vinstri spássíu:
Er ţörf á kristnum stjórnmálaflokki á Íslandi eins og á öllum hinum Norđurlöndunum?
 Ţar hafa 33,9% svarađ ţví játandi, en 58,1% neitandi. Lesendur veiti ţví eftirtekt, ađ hlutfall já-svaranna er hćrra en fylgi allra stjórnmálaflokka á Íslandi fyrir skemmstu, fyrir utan Sjalfstćđisflokkinn.
 
Jón Valur Jensson. 

mbl.is Tillaga um kristin gildi felld út
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristinn Ásgrímsson

Sagan endurtekur sig. Kristur var krossfestur en Barrabas látin laus. Sjálfstćđisflokkurinn hefur nú einfaldlega gert hiđ sama. Burt međ kristin gildi, sem segja: ţú skalt ekki stela og áfram međ siđleysi og lögleysi og önnur trúarbrögđ og skurđgođadýrkun. Minnir mig á ráđgjafa Salómons forđum, ţegar hann kaus ađ hlíta yngri mönnunum, ţađ mun ekki verđa Bjarna gott veganesti.

Kristinn Ásgrímsson, 24.2.2013 kl. 21:29

2 Smámynd: Kristin stjórnmálasamtök

Kćrar ţakkir, Kristinn, fyrir ţetta. B.kv. -JVJ.

Vegna ásakana sumra (gjarnan trúlausra eđa frjálshyggjumanna í siđferđisefnum) ţess efnis, ađ tillagan um, ađ taka skuli miđ af kristnum gildum og hefđum viđ alla lagasetningu, ţar sem ţađ á viđ, beri vott um "trúarofstćki" vill undirritađur benda hér á góđan pistil frá ţessum sunnudegi eftir Hjört J. Guđmundsson blađamann um ţađ mál: Er Angela Merkel trúarofstćkismađur?. Ţar fellur ásökun téđra róttćklinga augljóslega um sjálfa sig.

Jón Valur Jensson.

Kristin stjórnmálasamtök, 25.2.2013 kl. 02:18

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţessu til viđbótar er mér ljúft ađ nefna, ađ ţau Kristnu stjórnmálasamtök, sem standa ađ ţessari vefsíđu og ég hef mćlt međ og vísađ til í ţessari umrćđu um helgina, taka sér ekki "tebođshreyfinguna" bandarísku né últra-hćgri áherzlur í Repúblikanaflokknum til fyrirmyndar og hugmyndaöflunar, heldur einmitt kristilega demókrata í Evrópu, einkum á Norđurlöndunum, og erum viđ í sambandi viđ ţá norrćnu og höfum hitt ţeirra fulltrúa til skrafs og ráđgjafar.

Jón Valur Jensson, 25.2.2013 kl. 02:40

4 Smámynd: Ragnar Geir Brynjólfsson

Ţađ er eđlilegt ađ sjálfstćđisflokkurinn ţreifi fyrir sér međ hugmyndafrćđi nú fyrir kosningar. Frjálshyggjuhugsunin hefur beđiđ skipbrot og flokkinn vantar nýja sýn og skilgreiningu á sjálfum sér til ađ bjóđa kjósendum. Eđlilegt er ađ leitađ hafi veriđ til upprunans og gamalla gilda í ţví samandi en fyrst svona fór ţá er ţessi möguleiki líklega alveg úr sögunni fyrir ţennan flokk.

En athyglisvert er hve mjótt virđist vera á munum um ţetta mál. Ţađ bendir til ţess ađ hljómgrunnur sé viđ hugmyndir um ađ styđja viđ kristin gildi og lífsviđhorf á stjórnmálasviđinu.

Ragnar Geir Brynjólfsson, 25.2.2013 kl. 09:33

5 identicon

Til ađ leiđrétta misskilning ţá var ţetta samţykkt á landsfundi:

Trúmál

Sjálfstćđisflokkurinn telur ađ kristin gildi séu ţjóđinni til góđs nú sem aldrei fyrr og ađ hlúa beri ađ kirkju og trúarlífi. Sjálfstćđisflokkurinn vill standa vörđ um ţjóđkirkju Íslands samkvćmt stjórnarskrá.

Landsfundur telur mikilvćgt ađ ríkisvaldiđ standi full skil á félagsgjöldum (sóknargjöldum) ţjóđkirkjunnar og annarra trúfélaga.

EINAR S. HÁLFDÁNARSON 25.2.2013 kl. 16:18

6 Smámynd: Kristin stjórnmálasamtök

Ţađ er gott, ađ ţetta hélzt ţó af tillögunni, Einar. Međ ţessu snýr Sjálfstćđisflokkurinn af ţeirri braut, sem hann hélt sjálfur inn á, međan hann var í ríkisstjórn, ađ klípa af sóknargjöldum trúfélaganna i ríkissjóđ. Undirritađur man ekki glöggt, hvort ţađ voru 7% framan af, en ekki var flokkurinn saklaus af ţessu. Svo fór ţetta vaxandi og jókst til mikilla muna undir ríkisstjórn Jóhönnu, jafnvel svo ađ til hreinna vandrćđa horfir fyrir margt kirkjustarf, enda munu nú 40% sóknargjaldanna (eđa jafnvel 50% ađ sögn eins prests) vera hrifsuđ beint í ríkissjóđ og aldrei skilađ til réttra eigenda. ––Jón Valur Jensson.

Kristin stjórnmálasamtök, 25.2.2013 kl. 16:24

7 Smámynd: Kristin stjórnmálasamtök

Sjálfstćđisflokkurinn átti aldrei ađ ganga á undan međ vondu fordćmi í ţessum sóknargjalda-ránsleiđangri. Ţá var eins víst, ađ sósíalísku flokkarnir teldu sér hiđ sama heimilt og jafnvel međ stórfelldari hćtti, enda varđ ţađ svo. -JVJ.

Kristin stjórnmálasamtök, 25.2.2013 kl. 16:56

8 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Ekki hygg ég nú ađ ţessi ályktun, hefđi hún veriđ samţykkt, hefđi breytt miklu um stefnumál flokksins, enda kom hún nokkuđ á óvart í ljósi ţeirra margra. Manni hlýtur ađ koma í hug vísa Jóns Helgasonar:

Ef allt ţetta fólk fćr í gullsölum himnanna gist

sem gerir sér mat úr ađ nugga sér utan í Krist

ţá hlýtur sú spurning ađ vakna hvort mikils sé misst

ţótt mađur ađ endingu lendi í annarri vist.

Ţorsteinn Siglaugsson, 26.2.2013 kl. 09:25

9 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţessi vísa hins ágćta prófessors og skálds í Kaupmannahöfn er nú ekki ort í kristnum anda, seinni parturinn, Ţorsteinn minn, svo mikiđ áttu ţó ađ vita.

Ég vil nota tćkifćriđ til ađ benda hér á tvo vefpistla um hina ófćddu:

Hinir ófćddu HEYRA fyrr en ţú lézt ţér detta í hug!

og: Skýrar vísbendingar um virkan augnţroska strax í móđurkviđi

Jón Valur Jensson, 26.2.2013 kl. 19:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Des. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (11.12.): 1
 • Sl. sólarhring: 21
 • Sl. viku: 594
 • Frá upphafi: 471614

Annađ

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 499
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband