Ríkiđ standi full skil á sóknargjöldum - framvegis og á hinum óuppgerđu!

Ríkiđ er í stórri skuld viđ trúfélög landsins vegna haldlagđra sóknargjalda. Sjálfstćđisflokkurinn viđurkennir ţađ í raun međ eftirfararandi samţykkt í gćr: "Landsfundur telur mikilvćgt ađ ríkisvaldiđ standi full skil á félagsgjöldum (sóknargjöldum) ţjóđkirkjunnar og annarra trúfélaga."

Eins og lesendur vita, var samţykkt landsfundar um trúmál frá í fyrradag halaklippt í gćr. Ţetta stendur ţó eftir af henni:

 • Trúmál
 • Sjálfstćđisflokkurinn telur ađ kristin gildi séu ţjóđinni til góđs nú sem aldrei fyrr og ađ hlúa beri ađ kirkju og trúarlífi. Sjálfstćđisflokkurinn vill standa vörđ um ţjóđkirkju Íslands samkvćmt stjórnarskrá.
 • Landsfundur telur mikilvćgt ađ ríkisvaldiđ standi full skil á félagsgjöldum (sóknargjöldum) ţjóđkirkjunnar og annarra trúfélaga. 

Ţađ er gott, ađ ţetta hélzt ţó af tillögunni. Međ ţessu snýr Sjálfstćđisflokkurinn af ţeirri braut, sem hann hélt sjálfur inn á, međan hann var í ríkisstjórn, ađ klípa af sóknargjöldum trúfélaganna i ríkissjóđ, og viđurkennir í raun ólögmćti ţess.

Undirritađur man ekki glöggt, hvort afskurđurinn var 7% framan af, en ekki var flokkurinn saklaus af ţessu. Svo fór ţetta vaxandi og jókst til mikilla muna undir ríkisstjórn Jóhönnu, jafnvel svo ađ til hreinna vandrćđa horfir fyrir margt kirkjustarf, međ uppsögnum fólks úr störfum, enda munu nú 40% sóknargjaldanna (eđa jafnvel 50% ađ sögn eins prests) vera hrifsuđ beint í ríkissjóđ og aldrei skilađ til réttra eigenda.

Sjálfstćđisflokkurinn átti aldrei ađ ganga á undan međ vondu fordćmi í ţessum sóknargjalda-ránsleiđangri. Ţá var eins víst, ađ sósíalísku flokkarnir teldu sér hiđ sama heimilt og jafnvel međ stórfelldari hćtti, enda varđ ţađ svo.

Trúađ fólk í landinu, í öllum söfnuđum, ţarf ađ sýna stjórnmálamönnum fullt ađhald í ţessu efni. Ţess ađhalds hefur gćtt í vaxandi mćli, ekki sízt í greinargóđum blađaskrifum Gísla Jónassonar prófasts.

Viđ skulum gćta ţess, ađ Sjálfstćđisflokkurinn fari ekki ađ afsaka sig međ viljaleysi annarra, ţegar ađ stjórnarsamvinnu kemur, og hlaupast ţannig frá ţessu skyldubundna verkefni sínu "í ljósi erfiđra ađstćđna" eđa međ annarri átyllu. Gera ţarf upp ţessar skuldir ríkisins, e.t.v. á allnokkrum tíma, ţótt hitt sé aftur á móti eđlilegt, ađ ríkiđ fái allt ađ 2% í innheimtuţókknun af sóknargjöldunum. Sú ţókknun bćtir ţó ekki viđ ríkissjóđ, međan skuldin stóra er óuppgerđ.

Í drögum ađ stefnuskrá Kristinna stjórnmálasamtaka segir m.a.:

– Ríkinu verđi bannađ ţađ athćfi ađ skera sér hlut af félagsgjöldum trúfélaga. Í stađinn fái ríkiđ 2% innheimtuţókknun, bćđi vegna kostnađar viđ innheimtuna og vegna trúfélagaskráningar ríkisborgara og nýbúa hjá Hagstofu Íslands. Semja ber um endurgreiđslur oftekins fjár af söfnuđunum. 

Jón Valur Jensson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Ţeir sem stunda kirkjustarf skulu borga fyrir ţađ sjálfir.

Ekki plokka af samneyslunni

kv

sl

Sleggjan og Hvellurinn, 26.2.2013 kl. 19:16

2 Smámynd: Kristin stjórnmálasamtök

Ţeir borga fyrir ţađ sjálfir, Sleggja, en njóta (sumir) ađ hluta framlags fyrri kynslóđa kristinna manna til kirkna sinna. Ríkiđ leggur ţeim hins vegar ekkert til og hefur aldrei gert, en hins vegar var ríkisvaldiđ drjúgt viđ ađ hrifsa til sín hluta af eignum kirkjunnar, t.d allar klaustraeignir, sem voru ósmáar í sniđum. Ţetta eiga náttúrlega allir ađ vita, ungi mađur. --B.kv. --JVJ.

Kristin stjórnmálasamtök, 26.2.2013 kl. 20:02

3 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Ţjóđkirkjan er á fjárlögum og fćr sinn skerf.

Eignir kirkjunnar frá ţví í gamla daga, ţarf ekki ađ fara gera ţađ mál upp í eitt skipti fyrir öll. Eđa skal kirkjan vera á fjárlögum nćstu 100 ár "af ţví bara".

sl

Sleggjan og Hvellurinn, 27.2.2013 kl. 07:05

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Er ţá ekki eđlilegast ađ trúfélög rukki sín "félagsgjöld" sjálf og milliliđalaust?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 27.2.2013 kl. 12:43

5 Smámynd: Kristin stjórnmálasamtök

Ţađ er búiđ ađ gera upp málin varđandi "eignir kirkjunnar frá ţví í gamla daga," tiltölulega ný gjörđ sú sáttargjörđ ríkis og Ţjóđkirkju, frá ţví kringum nýliđin aldamót. Sóknargjöldin eru ekki inni í ţví máli, ţannig ađ međ ţví ađ rćđa hér um árlegt framlag ríkisins til Ţjóđkirkjunnar, eruđ ţiđ Sleggjan og Hvellur komin út fyrir umrćđuna hér um ţau sóknargjöld ALLRA trúfélaga, sem eru í vanskilum.

Svo ćtti ađ vera grundvallaratriđi hér, Axel Jóhann, ađ međan ţađ innheimtufyrirkomulag er í gangi, sem fylgt hefur veriđ ađ lögum, ađ ráđamenn ríkisins séu ţá ekki ađ nota ţađ til ófyrirleitinnar ásćlni. Mest bitnar ţađ vitaskuld á smćrri söfnuđum, sem hafa enga fasta tekjupósta vegna fyrri kirkjujarđa sem ríkiđ borgar nú eđlilega fyrir.

Jón Valur Jensson.

Kristin stjórnmálasamtök, 2.3.2013 kl. 15:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Des. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (11.12.): 1
 • Sl. sólarhring: 21
 • Sl. viku: 594
 • Frá upphafi: 471614

Annađ

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 499
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband