Nýtt heildar-stjórnarskrárfrumvarp lagt fram ţrátt fyrir allt hjaliđ um annađ?!

Ríkisútvarpiđ segir frá ţví ađ stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alţingis hafi afgreitt nefndarálit meirihlutans um nýtt stjórnarskrárfrumvarp í kvöld.

"Valgerđur Bjarnadóttir, formađur nefndarinnar segir ađ talsverđar orđalagsbreytingar séu gerđar á frumvarpinu. Ţá hafi veriđ sett inn nýtt ákvćđi um ađ forsćtisráđherra geti beđiđ ţingiđ um traustsyfirlýsingu. Fái hann hana ekki og ţingiđ komi sér ekki saman um annan forsćtisráđherra á innan viđ 30 dögum ţá verđi ađ rjúfa ţing.

Valgerđur segir ađ frumvarpiđ sé nú tilbúiđ og bíđi ţess ađ komast á dagskrá ţingsins. Hún ćtlar ađ biđja um ađ nefndardögum, sem halda eigi í nćstu viku, verđi frestađ svo hćgt sé ađ hefja umrćđum um stjórnarskrárfrumvarpiđ." (Ruv.is.)

Ekki var gefin vefslóđ á nýju frumvarpsmyndina eđa ómyndina, eftir ţví hvernig á hana er litiđ eđa hún ađ líta út -- ekki hefur ţetta samsuđustarf gefiđ mikiđ tilefni til bjartsýni um sanngjarna málsmeđferđ hingađ til.

Nú VIRĐIST ţetta nýyfirfarna frumvarp komiđ á vefinn, HÉR: http://www.althingi.is/altext/141/s/0510.html, a.m.k. er ţar komin sú greinargerđ, sem vantađ hafđi međ öllu frá stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd, ţegar hún vogađi sér um daginn ađ senda máliđ úr nefndinni inn í ţingsali.

Eftir ţví sem á ţessu ódagsetta skjali verđur séđ, hefur meirihluti nefndarinnar guggnađ ţar á ţeirri fyrri ćtlun sinni ađ gefa 2/3 alţingismanna (ţ.e. minnst 42, ef allir neyta atkvćđisréttar síns) aukaheimild til ađ framselja fullveldi til erlendra valdastofnana (les: Evrópusambandsins) án ţess ađ leggja ţá einhliđa ákvörđun 2/3 ţingmanna undir dóm ţjóđarinnar. Samt sem áđur er fullveldisframsalsákvćđi hins ESB-vćna stjórnlagasráđs ennţá ţarna inni (međ vissri breytingu ţó*), og gegn ţví ákvćđi ţarf ađ berjast nánast "međ kjafti og klóm", ţ.e.a.s. öllum ţeim röklega og samstöđu-ţunga sem frelsiselskandi ţjóđ á í andlegu vopnabúri sínu.

* Nú er ákvćđiđ svona: 

 • 111. gr.
 • Framsal ríkisvalds.
 •     Heimilt er ađ gera ţjóđréttarsamninga sem fela í sér framsal ríkisvalds til alţjóđlegra stofnana sem Ísland á ađild ađ í ţágu friđar og efnahagssamvinnu. Framsal ríkisvalds skal ávallt vera afturkrćft.
 •     Međ lögum skal afmarka nánar í hverju framsal ríkisvalds samkvćmt ţjóđréttarsamningi er faliđ. Feli lögin í sér verulegt valdframsal skulu ţau borin undir atkvćđi allra kosningarbćrra manna til samţykktar eđa synjunar. Niđurstađa slíkrar ţjóđaratkvćđagreiđslu er bindandi. 

Einu breytingarnar hér í 111. gr.  frá tillögum stjórnlagaráđs eru ţessar:  

 1. Í lok 3. málsgreinar:  "felst" ----> "er faliđ".
 2. Nćstsíđasta (fjórđa) málsgrein: "Samţykki Alţingi fullgildingu samnings sem felur í sér framsal ríkisvalds skal ákvörđunin borin undir ţjóđaratkvćđi til samţykktar eđa synjunar." ----> "Feli lögin í sér verulegt valdframsal skulu ţau borin undir atkvćđi allra kosningarbćrra manna til samţykktar eđa synjunar." (Ég bćti hér viđ feitletrun eins orđs; sjá um ţá herzlubreytingu nefndarinnar í greinargerđinni međ tölvuskjalinu á vef Alţingis. --Aths. JVJ.)

Evrópusambandsvćn (en ekki lýđveldisvćn) nefndin hennar Valgerđar Bjarnadóttur skellti skollaeyrum viđ ábendingum margra um, ađ óeđlilegt vćri ađ láta ekki aukinn meirihluta ţurfa ađ ráđa úrslitum í ţessu máli, t.d. 75% eins og um sambandslögin 1918-1944. Ţau eru ekkert ađ reyna ţar ađ afstýra ţví, ađ t.d. 50%, sem mćti á kjörstađ, fái ađ ráđa ţessu međ einföldum meirihluta, ţannig ađ jafnvel 1 atkvćđi gćti ráđiđ útslitum, hvorum megin hryggjar landiđ lćgi: sem sjálfstćtt, fullvalda lýđveldi eđa sem hjálenda Evrópusambandsins, komin upp á náđ ţess og miskunn og til ađ myndi komin ţá međ tvö valdameiri yfirţing yfir Alţingi: ESB-ţingiđ í Strassborg og Brussel og ráđherraráđ ESB hiđ valdamikla í Brussel, ţar sem viđ fengjum (í ţví síđarnefnda) einungis 0,06% atkvćđavćgi í ákvörđun um okkar sjávarútvegsmál ! W00t

Verđi örmjótt á mununum í slíkri ţjóđaratkvćđagreiđslu, Evrópuambandinu í hag, ţá getur hinn sami Valgerđar-, Össurar-, Jóhönnu-, Steingríms-, Árna Ţórs-, Katrínar Jak.- og Björns Vals trausti rúni**  ríkisstjórnarfrontur "ţakkađ" ţađ sínum eigin undirlćgjuhćtti gagnvart ESB-stórveldinu, af ţví ađ ţau eru ábyrg fyrir ţví ađ hafa gefiđ grćnt ljós á 230 milljóna króna fjáraustur ţess til áróđurs hér á landi.

Og ţetta fólk kallar sig landstjórnarmenn og fulltrúa Íslands! 

** Fylgi Samfylkingarinnar er nú, skv. nýjustu MMR-könnun 21. febrúar, hrapađ niđur í 12,8%, sjá Fréttablađiđ miđvikud. 27. febrúar, bls. 4 efst. Fylgi Sjálfstćđisflokksins er ţá 28,5%, Framsóknarflokksins 23,8%, Bjartrar framtíđar 15,3%, Vinstri grćnna 9,5%, Hćgri grćnna 2,5%, en ađrir eru međ minna fylgi. Samtals eru ríkisstjórnarflokkarnir tveir međ einungis 22,3% fylgi ţjóđarinnar skv. ţessu! En ekki vantar, ađ ţeir reyni ađ neyta valdsins fram á sína síđustu örvćntingarstund.

Jón Valur Jensson. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Ţetta er ekki frumvarpiđ eftir nefndarvinnuna Jón.  Ţetta er texti frumvarpsins eins og hann var fyrir 1. umrćđu. 16.11.2012 http://www.althingi.is/dba-bin/ferill.pl?ltg=141&mnr=415

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 1.3.2013 kl. 03:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Des. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (11.12.): 1
 • Sl. sólarhring: 21
 • Sl. viku: 594
 • Frá upphafi: 471614

Annađ

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 499
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband