Nei er svariđ

Ţađ hefur ágerzt mjög í tíđ núverandi ríkisstjórnar, sem svo harla fáir styđja (15,1% styđja flokkana tvo skv. nýjustu skođanakönnun), ađ ríkisfé hafi veriđ notađ óspart í ţágu minnihlutamálefna eđa umdeildra mála, sem ţó eru lögđ á alla skattgreiđendur ađ taka á sig í kostnađi. Ţetta hefur iđulega veriđ ámćlisvert, sbr. fósturdeyđingar, kynbreytingu o.fl. sem m.a. Kristin stjórnmálasamtök eru andvíg.

Nú stendur til, ađ Samtökin 78 ţrýsti á um ađ utanríkisráđuneytiđ leggi í kostnađ til ađ stuđla ađ ćttleiđingu barna til samkynhneigđra. Stađreynd er, eins og nýlega kom fram í frétt, ađ engar ćttleiđingar barna hafa átt sér stađ til samkynhneigđra ţrátt fyrir lagabreytingu ţess efnis fyrir nokkrum árum. Ástćđan er andstađa flestra ţriđja heims landa gegn slíku.

En Samtökin 78 hafa nú sent kosningaframbođum eftirfarandi spurningar:

 1. Er ţitt frambođ tilbúiđ ađ beita sér fyrir réttindum hinsegin fólks til barneigna? 
 2. Er frambođiđ tilbúiđ ađ beita sér fyrir ţví ađ Íslendingar nái ćttleiđingarsamningi viđ land sem heimilar ćttleiđingar til hinsegin fólks? 
 3. Ef spurningu 2 er svarađ játandi; hvernig mun frambođiđ beita sér fyrir ţví? Ef spurningu 2 var svarađ neitandi; hvers vegna ekki? 
 4. Er frambođ ţitt tilbúiđ ađ leggja áherslu á mannréttindi hinsegin fólks í utanríkisstefnu sinni og samskiptum viđ önnur ríki, ţar međ taliđ ađ beita utanríkisţjónustunni til ađ greiđa fyrir ćttleiđingarsamningum sem nýtast hinsegin fólki ef svo ber undir? 
 5. Hver er afstađa frambođsins til stađgöngumćđrunar? Samtökin '78 taka ekki afstöđu til ţess hvort möguleg lögleiđing stađgöngumćđrunar sé réttlćtanleg, en óska eftir eftir svörum frá ţínu frambođi um stöđu hinsegin fólks ef til slíkrar löggjafar kćmi.
Svör Kristinna stjórnmálasamtaka viđ ţessum spurningum eru í öllum tilvikum nei eđa höfnun.

Jón Valur Jensson. 


mbl.is Hvađ segja frambođin um barneignir hinsegin fólks?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Des. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (11.12.): 1
 • Sl. sólarhring: 21
 • Sl. viku: 594
 • Frá upphafi: 471614

Annađ

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 499
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband