Stefnt gegn franskri þjóðareiningu

Róttækir sósíalistar og líberalistar á Frakklandi hættu ekki fyrr en þeir höfðu sitt fram með hjónaböndum samkynhneigðra, þvert gegn eindregnum vilja hálfrar þjóðarinnar.

Þetta er þó ekki jafn-róttækt og á Íslandi, þar sem keyrt var á, að stærsta kirkjan yrði látin lúta þessu valdboði félagspólitísks rétttrúnaðar, án þess að það yrði borið, að heitið gæti, undir álit kristinna félaga innan kirkjunnar og leikmannafundi; þótt það hafi staðið til, var það fyrirheiti svikið undir þrýstingi.

Kristin stjórnmálasamtök eru andvíg þessu* og munu vinna gegn allri þvingun kirkjulegs starfs í þessum anda, sem er ekki ættaður úr helgum ritningum kristindómsins.

* Úr drögum að stefnuskrá okkar: "Kristin stjórnmálasamtök hafna hjúskaparvígslu samkynhneigðra í kristnum kirkjum, þar sem hún gengur gegn orði Guðs og fyrirmælum frelsarans.

Jón Valur Jensson. 


mbl.is Heimila vígslu samkynhneigðra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri færslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.11.): 17
 • Sl. sólarhring: 18
 • Sl. viku: 749
 • Frá upphafi: 469973

Annað

 • Innlit í dag: 15
 • Innlit sl. viku: 671
 • Gestir í dag: 15
 • IP-tölur í dag: 15

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband