26. apríl

"Hann hefur sagt þér, maður, hvað gott sé! Og hvað heimtar Drottinn annað af þér en að gjöra rétt, ástunda kærleika og framganga í lítillæti fyrir Guði þínum."  Míka, 6.8.

Guð hefur í gæzku sinni kunngjört okkur hvað sé gott í augum hans og okkur fyrir beztu. Trúðu honum og treystu því, að líf þitt verði hamingjusamt, innihaldsríkt og fullt blessunar ef þú fylgir boðorðum hans og gengur fram í kærleika og réttlæti. Hafðu því Míka 6.8 í minni öllum stundum. Þegar þú leitast við að lifa í kærleika, auðmýkt og guðsótta í daglegri baráttu trúarinnar og tileinkar þér sigur Jesú mun kærleikur Guðs umlykja þig og líf þitt fyllast blessun.

M. Basilea Schlink.

Dýrmætara en gull.  Útg.: Shalom, Rvík 1988/1996,

þýðandi: Gerður Ólafsdóttir kennari. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Falleg áminning. Eins segir í Prédikaranum 12:13 eftirfarandi: "Óttastu Guð og haltu hans boðorð, því það á hver maður að gjöra." Í enskri þýðingu segir í sama versi, að það sé skylda mannsins. En það er ljúf skylda, því það er manninum, sem það gjörir til mikillar blessunar.

Einar Ingvi Magnússon 26.4.2013 kl. 11:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri færslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.11.): 18
 • Sl. sólarhring: 18
 • Sl. viku: 750
 • Frá upphafi: 469974

Annað

 • Innlit í dag: 16
 • Innlit sl. viku: 672
 • Gestir í dag: 16
 • IP-tölur í dag: 16

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband