Guđssonarins bćnagjörđ

  Eitt af ţví hjartnćmasta, sem ég hef lesiđ í Nýja testamentinu er fyrirbćn Jesú í Jóhannesarguđspjalli 17:20, en ţar eru höfđ eftir Jesú eftirfarandi orđ: "Ég biđ ekki einungis fyrir ţessum," og átti ţá viđ lćrisveina sína, "heldur og fyrir ţeim, sem á mig trúa fyrir orđ ţeirra."  Jesús Kristur bađ ţarna fyrir mér, sem kristnum manni, og hverjum ţeim, sem hefur tekiđ viđ honum. Hann bađ fyrir kristnum mönnum um allar liđnar aldir og langt fram í tímann, já, um ókomna tíđ. Hann bađ persónulega fyrir öllu kristnu fólki, sem tćki trú á sig fyrir orđ postula sinna, lćrisveina og kristnibođa um heim allan.

Ég man hve ţađ snerti mig djúpt, ţegar ég gerđi mér fyrst ljóst, ađ Jesús Kristur hafđi  beđiđ fyrir mér, ţegar hann gekk um í Palestínu fyrir meira en tvö ţúsund árum.

Sjálfur Guđs son bađ fyrir mér og öllum kristnum mönnum, sem tekiđ hafa trú á hann fyrir orđ postulanna, sem skráđ eru í Heilagri Ritningu kristinna manna og annarra sem bođa trúna.

En ţar međ er ekki sagan öll. Frelsarinn heldur áfram ađ biđja fyrir sínum. "Hann getur til fulls frelsađ ţá, sem fyrir hann ganga fram fyrir Guđ, ţar sem hann ávallt lifir til ađ biđja fyrir ţeim." (Hebreabréfiđ 7:25. Undirstrikun mín) Takk, Jesús minn.

Ađ eiga fyrirbćn Jesú er ekki lítiđ traust og styrkur á lífsgöngu sérhvers kristins manns.

Einar Ingvi Magnússon.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.11.): 17
 • Sl. sólarhring: 18
 • Sl. viku: 749
 • Frá upphafi: 469973

Annađ

 • Innlit í dag: 15
 • Innlit sl. viku: 671
 • Gestir í dag: 15
 • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband