Ein og hálf milljón Gyđinga drepin í Ísrael á síđustu 60 árum

Eftir Sigurđ Ragnarsson

Sigurđur Ragnarsson

Í dœmigerđri viku farast níu manns í umferđarslysum í Ísrael, og einn Gyđingur lćtur lífiđ í hryđjuverkaárás en meira en 900 ófœdd Gyđingabörn eru drepin, ađallega međ tilvísun til fátœktar, var fyrir fáum árum haft eftir dr. Eli Schussheim hjá lífsverndarsamtökunum Efrat í Ísrael. Alls eru 50.000 Gyđingabörn drepin árlega. Frá stofnun Ísraelsríkis hefur ein og hálf milljón barna veriđ drepin í ţessari sjálfsútrýmingu lítillar ţjóđar. Tíđni lifandi fćđinga hjá arabískum íbúum landsins er tvöfalt meiri. Eru ţeir ţá ríkari en Gyđingar, ađ geta séđ svo mörgum börnum farborđa, eđa hafa ţeir betri heilbrigđisţjónustu? Varla.

Ţessi höfundur talar yfirleitt hófsamlega um Ísrael og tekur sjaldan upp hanzkann fyrir Araba. En hann hafđi ekki gert sér grein fyrir, ađ hiđ versta úr vestrćnni menningu hefđi veriđ tekiđ upp í miklum mćli međal Gyđinga. Ekki mun vera litiđ svo á, ađ fósturdráp séu í samrćmi viđ hina hebresku Biblíu. Ekki kom fram hjá dr. Schussheim, hvort börn eru einnig drepin á laugardögum.

Tilgangurinn međ baráttu gegn fósturdrápum er lífsvernd. Ţađ sé af siđferđilegum og trúarlegum ástœđum rangt ađ drepa fólk, hvort heldur ófœdd börn eđa fullorđiđ fólk. Rök fyrir fósturdrápum hafa auk heldur reynzt vera harla afstœđur tilbúningur. Heilsufar barnshafandi kvenna hefur til dœmis ekkert međ ţetta ađ gera, ţví ađ dauđi út af ţungun eđa barneignum er hvergi minni en í Írlandi, sem til ţessa hefur ekki leyft nein fósturdráp. Hinar félagslegu ástćđur virđast ekki heldur vera Palestínu-Aröbum eđa mörgu fátœku fólki í Afríku ofviđa, og ţví heldur mćtti leysa slíka erfiđleika í ríkum ţjóđfélögum, til dćmis međ almannafé, rýmri reglum um aldursmörk foreldra viđ ćttleiđingu og kćrleiksríkum stuđningi, bćđi viđ börnin og foreldra ţeirra. Ţetta er einfaldlega spurning um menningarstig ţjóđa – og ţar međ einstaklinganna í ţessum ţjóđum. Hvort fólk ađhyllist menningu lífs eđa dauđa. Og trúi ţađ á Guđ, hvort ţađ álítur honum ţóknanlegt ađ drepa ţađ líf, sem hann hefur gefiđ.

Allir hafa heyrt um barnaútburđ á víkingaöld, sem ţá ţegar ţótti lítill sómi af og líklega var aldrei útbreiddur. Til dœmis sagđi Tacitus fyrir 1900 árum í bókinni Germania, ađ óheyrilegt ţćtti hjá germönskum ţjóđum ađ fyrirfara afkvćmi sínu. Og ţađ er alls ekki útbreitt í menningarsögu ţjóđanna, enda fengu faraó í Egyptalandi og Heródes konungur ekki gott orđ, ţegar ţeir létu drepa sveinbörnin forđum. Ţađ er ekki einu sinni algengt í dýraríkinu. Ţađ er ónáttúra, sem finnst einkum á síđustu hálfri öld og ađallega á Vesturlöndum, í kommúnistaríkjum og einnig í Ísrael. Hún helzt ekki í hendur viđ örbirgđ, heldur góđan eđa viđunandi efnahag ţjóđanna, ekki slćmt heilbrigđisástand, heldur síbatnandi. Á mćlikvarđa gervallrar veraldarsögunnar getur hún ekki talizt mannleg, heldur ómanneskjuleg, ekki vitnisburđur um snoturt hjartalag, heldur harđúđ hjartans og hnignun menningar.

Sigurđur Ragnarsson, Keflavík. 

 


Ť Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla ť

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.11.): 2
 • Sl. sólarhring: 46
 • Sl. viku: 734
 • Frá upphafi: 469958

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 658
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband