Karl Sigurbjörnsson hefur upp raust sína á ný

Ánćgjulegt er ađ herra Karl Sigurbjörnsson bendir á ţađ í góđu viđtali viđ Sunnudags-Mogga ađ ţegar trúnni er sópađ undir teppi ţá taki fáfrćđin viđ og fordómar fylgi í kjölfariđ.

 • „Viđ verđum líka ađ muna ađ viđ skiljum ekki veraldarsöguna nema viđ horfum á hinn trúarlega ţátt. Viđ skiljum ekki vestrćna menningu, listir, bókmenntir, mannskilning, samfélagssýn án ţess ađ gefa kristninni gaum, sögu Biblíunnar, táknkerfi kristninnar,“ segir hann réttilega.

Ţá segir hann einnig í viđtalinu og vert ađ taka hér undir:

 • Ţađ er ein af blekkingum okkar tíma ađ fjármál og pólitík skipti mestu máli í veraldarsögunni. Ţađ er ekki ţannig. Hin kristna trú er samfélagslegt fyrirbćri. Ţađ getur enginn veriđ kristinn sem einstaklingur ţví kristin trú er alltaf í fleirtölu: Fađir vor. Viđ erum til í samhengi viđ ađra og enginn stendur alveg einn frammi fyrir almćttinu.
 • Einstaklingshyggja er ráđandi í menningu okkar og ţađ er erfitt umhverfi fyrir hinn kristna siđ sem snýst um ađ byggja samfélag ţar sem fólk lćtur sig hag náungans varđa. 

mbl.is Guđleysiđ líka ofstćkisfullt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér sýnist menningarlćsi ungs fólks í dag velta meira á góđri ţekkingu á kvikmyndum og dćgurtónlist frekar en kristnum siđ og Biblíunni. Annars eru stóru fréttirnar í ţessu viđtali ţćr ađ biskup eignar Guđi súkkulađiđ, en ţađ er uppslátturinn á forsíđu Moggans.

Gísli Bj. 20.4.2014 kl. 01:53

2 identicon

Alveg hárrétt hjá blessuđum fyrrverandi biskupnum. Viđ hinir trúlausu berum ábyrgđ á styrjöldum, ofsóknum, galdrabrennum, grýtingum, limlestingum, alveg gervalla mannkynssöguna, Einnig sjálfsmorđsárásum, flugránum og hryđjuverkum um heim allan.

Viđ skulum bara kannast viđ ţađ, hversu verđskuldađ sem ţađ er. Svo er bara ađ sjá og heyra hvort hinir trúuđu sjá eitthvađ af ţessu í sínum ranni.

Og ađ sjálfsögđu viđurkennum viđ líka ađ náungakćrleikur er háđur einkaleyfi trúarbragđanna, rétt einsog hinir trúuđu kannast viđ djöfulsskapinn sem ćvinlega hefur veriđ fylgifiskur hennar.

Trúarbrögđin og stjórnmálin eru alveg nógu sundurţykk og erfiđ manninum hvor um sig ađ ţađ er argasta fásinna ađ blanda ţeim saman. Hrein og klár heimska.

Ámundi Loftsson 20.4.2014 kl. 06:33

3 identicon

Dćmigert fyrir hrokann í trúuđum, ađ gera ráđ fyrir ađ ţeir hafi rétt fyrir sér. Flestir ótrúađir gera sér ađ minnsta kosti grein fyrir ađ ţeir geti haft rangt fyrir sér í ţessum málum og eru tilbúnir til ađ taka ţeim afleiđingum eftir dauđann. Ţađ er lítiđ mál ađ skilja mannkynssöguna ţó svo ađ kristni vćri ekki lengur stunduđ. Eđa getum viđ ekki metiđ mannkynssöguna vegna ţess ađ önnur trúarbrögđ sem ekki eru stunduđ lengur gera ţađ okkur ómögulegt ađ skilja ţađ sem átti sér stađ ţá. Og ađ halda ţađ ađ ţeir sem eru ekki trúađir vilji ekki samfélag ţar sem fólk lćtur sig hag náungans varđa er móđgun. Enda hefur ţađ sýnt sig hvađa hagsmunir hafa ríkt í gengum mannkynssöguna ţegar ţađ er stjórnađ í nafni trúar og ekki er ţađ náungakćrleikurinn. Ţađ mun aldrei ríkja sátt um ţessi mál á međan fólk ćtlast til ţess ađ ađrir trúi.

Ps. Vantađi eitt orđ, hence sett inn tvisvar.

Einar Viđarsson 20.4.2014 kl. 11:55

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

Gísli, hann Karl var ekki ađ tala um reynd, heldur ţađ sem ţyrfti ađ vera, ţ.e.a.s. til ađ menn öđlist góđan skilning á fortíđinni, arfi okkar og sögunni: "viđ skiljum ekki veraldarsöguna nema viđ horfum á hinn trúarlega ţátt. Viđ skiljum ekki vestrćna menningu, listir, bókmenntir, mannskilning, samfélagssýn án ţess ađ gefa kristninni gaum, sögu Biblíunnar, táknkerfi kristninnar." Margt annađ hjálpar líka til skilnings, en ekki fordómafull, viljandi blinda gagnvart gefandi áhrifum kristindómsins í vestrćnum og öđrum ţjóđfélögum.

Jón Valur Jensson, 20.4.2014 kl. 20:31

5 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ámundi, áttarđu ţig ekki á ţví, ađ Karl var hér ađ tala um farsćldaráhrif kristindómsins í sögu mannkyns? Hvađ ertu ţá ađ blanda inn í ţetta "sjálfsmorđsárásum, flugránum og hryđjuverkum um heim allan"?

Og ţađ lá ekkert í orđum hans, ađ ykkur trúlausum vćri kennt um allt sem illa er gert í veröldinni og jafnvel illvirki unnin af (nafn)kristnum mönnum.

Fráleitt er ađ kenna trúuđum kristnum mönnum almennt um galdrabrennur, grýtingar og limlestingar. Grýtingar eru EKKI stundađar í kristni, svo skýrum orđum talađi Jesús gegn ţeim í Jóhs.8. Galdrabrennur komu til af hjátrú, ótta viđ óútskýrđa atburđi og hamfarir, sem og af vanţekkingu. Merkilegt ţó, ađ ţćr skyldu eiga sér stađ á nýöld, nánast engar í fornöld eđa á miđöldum.

"Trúarbrögđin og stjórnmálin eru alveg nógu sundurţykk og erfiđ manninum hvor um sig ađ ţađ er argasta fásinna ađ blanda ţeim saman. Hrein og klár heimska," ritarđu, en undirrituđum ţykir ţetta lítt hugsuđ alhćfing. Kristin trú manna eins og Wilberforce lávarđar, Abrahams Lincoln, Justinians keisara í Miklagarđi, heil. Lúđvíks Frakkakonungs, Winstons Churchill og ótalmargra annarra skemmdi ekki fyrir ţeim sem stjórnmálamönnum, heldur veitti verkum ţeirra leiđsögn og styrk. Ţađ sama á t.d. viđ um hinn kristna Henri Dunant og verk hans sem líkömnuđust ekki ađeins í Rauđa krossinum, heldur og í áhrifunum á Genfarsáttmálana um stríđ og međferđ stríđsfanga, en fjölmörg ríki lögleiddu ţá sáttmála.

Jón Valur Jensson, 20.4.2014 kl. 20:49

6 Smámynd: Kristin stjórnmálasamtök

Ekki er nú gćfulegt ađ byrja innlegg međ ţessum hćtti, eins og Einar Viđarsson gerir: "Dćmigert fyrir hrokann í trúuđum, ađ gera ráđ fyrir ađ ţeir hafi rétt fyrir sér."

Fráleitt er ađ halda ţví fram, ađ ţađ feli sjálfkrafa eđa almennt í sér hroka ađ gera ráđ fyrir ađ mađur hafi rétt fyrir sér. Jafnvel barn í skóla hefur rétt fyrir sér, ţegar ţađ skilur og tileinkar sér óefanlegar niđurstöđur stćrđfrćđi, eđlisfrćđi o.fl. kennslugreinar.

Vísindamađurinn ţarf ađ vera auđmjúkur gagnvart hlutverki sínu og ţekkingarleit, sem oft getur knúiđ hann til meiri vissu um viđfangsefniđ eđa niđurstöđur sínar heldur en um hans eigin ágćti eđa siđferđisstöđu.

Eins er međ kristna menn, ađ ţeir bera virđingu fyrir sannleikanum, einnig ţeim sannleika sem kominn er frá Guđi og miđlađ af spámönnum hans og sjálfum Guđssyninum Jesú Kristi -- ţar setur kristinn mađur ekki skynsemi sína á ćđsta stall, eins og byltingarmennirnir frönsku í lok 18. aldar, međ hörmulegum afleiđingum.

En hér er kannski komiđ viđ viđkvćman streng í ţér, Einar?

JVJ.

Kristin stjórnmálasamtök, 20.4.2014 kl. 21:04

7 Smámynd: Kristin stjórnmálasamtök

Einar segir: "Enda hefur ţađ sýnt sig hvađa hagsmunir hafa ríkt í gengum mannkynssöguna ţegar ţađ er stjórnađ í nafni trúar og ekki er ţađ náungakćrleikurinn. Enda hefur ţađ sýnt sig hvađa hagsmunir hafa ríkt í gegnum mannkynssöguna ţegar ţađ er stjórnađ í nafni trúar og ekki er ţađ náungakćrleikurinn."

Hvađa kristnu leiđtogar hafa stjórnađ "í nafni trúar"? Nefndi Einar dćmi? Vill hann kannski gjöra svo vel ađ nefna sín dćmi, ađrir geta síđan bćtt öđrum viđ.

Einar bćtir enn viđ: "Ţađ mun aldrei ríkja sátt um ţessi mál á međan fólk ćtlast til ţess ađ ađrir trúi."

Var einhver ađ ćtlast til ţess ađ ţú tryđir einhverju, Einar minn?

Jú, reyndar, ţađ gerir hver kennari í skólum landsins. Ţess vegna sagđi fađir vísindanna (ef einhver var), Aristoteles (og sett hér á auđveldara mál fyrir flesta heldur en frummáliđ): "Oportet discipulo credere." = "Ţađ er nauđsynlegt fyrir [hvern] nemanda ađ trúa.

En viđ í Kristnum stjórnmálasamtökum ćtlumst ekki til ađ ţú trúir. Kristur sjálfur sagđi hins vegar ýmislegt um ţetta, m.a. ţetta (Jóhs. 14:11): "Trúiđ mér ađ ég er í Föđurnum og Fađirinn í mér. Ef ţér trúiđ ekki orđum mínum, trúiđ ţá vegna sjálfra verkanna." -- En ţetta útheimtir rannsókn, Einar, krítíska rannsókn, og ţá er ráđlegt ađ sleppa ţví ađ taka međ sér neina fyrirframgefna fordóma í ţann rannsóknarleiđangur um guđspjöllin, gleggstu vitnisburđi sjónar- og heyrnarvotta um ćvi, dauđa og upprisu Jesú Krists.

Gangi ţér vel í leiđangrinum, sem má alveg taka nokkra mánuđi.

JVJ.

Kristin stjórnmálasamtök, 20.4.2014 kl. 22:40

8 Smámynd: Kristin stjórnmálasamtök

PS. Ef einhver er búinn ađ gleyma ţví, ţá sat William Wilberforce lávarđur (f. 1759) í lávarđadeild brezka ţingsins og barđist ţar gegn ţrćlahaldinu í hemsveldinu međ lofsverđum árangri: afnámi ţess  26. júlí 1833, ţremur dögum fyrir andlát hans. En vilja trúlausir hér svara ţví, hvort ţađ hafi veriđ rangt af honum ađ vera ađ beita sér í ţeim málum í ljósi sinnar kristnu trúar?

240px-Wilberforce_john_rising.jpg  Wm Wilberforce 29 ára.

Upp úr 1784 hefur Wilberforce upplifađ kristiđ afturhvarf til trúarinnar ...

Wilberforce's spiritual journey is thought to have begun at this time. He started to rise early to read the Bible and pray and kept a private journal.[37] He underwent an evangelical conversion, regretting his past life and resolving to commit his future life and work to the service of God.[7] His conversion changed some of his habits but not his nature: he remained outwardly cheerful, interested, and respectful, tactfully urging others towards his new faith.[38] Inwardly, he underwent an agonising struggle and became relentlessly self-critical, harshly judging his spirituality, use of time, vanity, self-control, and relationships with others.[39]

At the time religious enthusiasm was generally regarded as a social transgression and was stigmatised in polite society. Evangelicals in the upper classes, such as Sir Richard Hill, the Methodist MP for Shropshire, and Selina Hastings, Countess of Huntingdon, were exposed to contempt and ridicule,[40] and Wilberforce's conversion led him to question whether he should remain in public life. Wilberforce sought guidance from John Newton, a leading Evangelical Anglican clergyman of the day and Rector of St Mary Woolnoth in the City of London.[41][42] Both Newton and Pitt counselled Wilberforce to remain in politics, and he resolved to do so "with increased diligence and conscientiousness".[7] Thereafter, his political views were informed by his faith and by his desire to promote Christianity and Christian ethics in private and public life.[43][44]  (http://en.wikipedia.org/wiki/William_Wilberforce)

 

Var ţetta kannski ranglega ráđiđ hjá ţessum kristnu félögum? Áttu ţeir ađ ţegja um trú sína og hvernig ţeir vildu í ljósi hennar bćta samfélagiđ?

 

En ţeir ţögđu ekki, og seinna er til orđinn félagsskapurinn the Testonites.[56] ... interested in promoting Christianity and moral improvement in Britain and overseas ... og hafđi afgerandi áhrif til afnáms ţrćlahalds, ţótt síđar yrđi – og ekki sízt fyrir tilverknađ Wilberforce.

 

Ein glefsan enn um ţetta sögulega ferli:

In early 1787, Thomas Clarkson, a fellow graduate of St John's, Cambridge, who had become convinced of the need to end the slave trade after writing a prize-winning essay on the subject while at Cambridge,[56] called upon Wilberforce at Old Palace Yard with a published copy of the work.[63][64] This was the first time the two men had met; their collaboration would last nearly fifty years.[65][66] Clarkson began to visit Wilberforce on a weekly basis, bringing first-hand evidence[67] he had obtained about the slave trade.[65] The Quakers, already working for abolition, also recognised the need for influence within Parliament, and urged Clarkson to secure a commitment from Wilberforce to bring forward the case for abolition in the House of Commons.[68][69]

Og lesiđ, í bili, ţetta ađ lokum:

Wilberforce's involvement in the abolition movement was motivated by a desire to put his Christian principles into action and to serve God in public life.[74][75] He and other Evangelicals were horrified by what they perceived was a depraved and unchristian trade, and the greed and avarice of the owners and traders.[75][76] Wilberforce sensed a call from God, writing in a journal entry in 1787 that "God Almighty has set before me two great objects, the suppression of the Slave Trade and the Reformation of Manners [moral values]".[77][78] The conspicuous involvement of Evangelicals in the highly popular anti-slavery movement served to improve the status of a group otherwise associated with the less popular campaigns against vice and immorality.[79]

 

Spurningin er: Voru hvatir Wilberforce af góđum rótum eđa illum? Er ţađ kannski beinlínis rangt ađ vilja ţjóna Guđi í almannaţágu?

Kristin stjórnmálasamtök, 20.4.2014 kl. 23:14

9 Smámynd: Kristin stjórnmálasamtök

William-Wilberforce-C.jpg

William Wilberforce, sem hér var um ritađ

Kristin stjórnmálasamtök, 20.4.2014 kl. 23:22

10 Smámynd: Kristin stjórnmálasamtök

William Wilberforce, sem hér var um ritađ.

 

 

 

 

 

 

.

 

 

.

 

Kristin stjórnmálasamtök, 20.4.2014 kl. 23:27

11 Smámynd: Kristin stjórnmálasamtök

ţ

.

Kristin stjórnmálasamtök, 21.4.2014 kl. 02:32

12 Smámynd: Kristin stjórnmálasamtök

.

.

.

.

...

..

.

Kristin stjórnmálasamtök, 21.4.2014 kl. 02:32

13 Smámynd: Kristin stjórnmálasamtök

.

.

.

Kristin stjórnmálasamtök, 21.4.2014 kl. 02:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.11.): 2
 • Sl. sólarhring: 46
 • Sl. viku: 734
 • Frá upphafi: 469958

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 658
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband