Hver er ţessi flokkur kristinna lífsgilda ?

Kristinn flokkur er allrar athygli verđur.

Nú virđist ríđa yfir bylgja náttúru- og lífsverndar og margir eru búnir ađ fá nóg af innihaldsrýru poti stjórnmálamanna sem um ţessar mundir rembast eins og rjúpan viđ staurinn til ađ treysta völd sín. Ţetta kemur ma. fram í litlu trausti ţjóđarinnar á störfum alţingismanna eins og nýlega hefur komiđ fram í skođanakönnun.

Er hćgt ađ treysta svokölluđu kristnu stjórnmálaafli?

Ţađ verđur ađ koma í ljós og hreyfingin ađ fá ađ skapa sig sjálf. En meiningin er ađ nota tungumál sem megnar ađ rétta af slagsíđu skeytingarleysis og sjálfshyggju.

Auđvitađ er óhjákvćmilegt ađ koma inn á siđrćn gildi ýmis konar í umrćđum, til ţess ađ móta grundvöll flokksins.

Ekkert er gefiđ fyrirfram og jafnt harđblindir frjálshyggjumenn, hamslausar feministakonur sem og ađdáendur eldrauđrar forsjárhyggju geta ekki hengt sig fyrirfram á nein munstur hér á ţessum síđum.

Rökin ráđa – og kristin siđgildi. Hófsöm markađshyggja, jafnrétti og samhjálp eiga heima í flokknum. Og umfram allt réttlćti.

Vitaskuld mun leitađ í reynslubrunn sambćrilegra flokka á Norđurlöndum og í Ţýskalandi.

Menn og konur munu móta stefnu sem skapar mengi hugmynda sem kenna mćtti viđ kristna lífssýn. Ţađ er ađalatriđiđ. Marglyndi og fjölsýni mun einkenna ţennan flokk allra stétta. Ekki stendur til ađ vinna ađ hagsmunum ţröngs hóps á kostnađ annarra.

Hann er traustur og Heilagur sá sem hefur mótađ lagaumgjörđ, siđferđi og samfélagsgerđ vesturlanda. Á honum er mark takandi, verk hans eru hér alls stađar fyrir framan augu okkar, varanlegri en steinsteypa. Og hann lifir ađ eilífu. Eins og sést talar hér trúađur einstaklingur – en ég virđi trúleysi annarra - ţađ er alveg öruggt.

Íslendingar eru rík ţjóđ sem ţarf ađ viđhalda metnađi sínum, gćta sérstaklega ađ uppeldi og menntun barna sinna, treysta menntakerfiđ enn frekar og hlúa ađ fjölskyldunni.

Einnig hlúa ađ skapandi krafti einstaklinganna svo samfélagiđ fái ţroskast í takt viđ tímann. Forđast ţarf ţjóđlega einangrun og geysast áfram á tćkni- og menningarsviđi í samfélagi viđ ađrar ţjóđir. Viđ munum reyna ađ breyta umrćđuhefđ íslenskra stjórnmála.

Hófsöm og skynsöm stefna í samfélags- og atvinnumálum mun draga fólk ađ öflugri stjórnmálastefnu okkar sem tekur til allra ţátta íslensks ţjóđlífs.

K2


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk !

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Jan. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (19.1.): 25
 • Sl. sólarhring: 26
 • Sl. viku: 209
 • Frá upphafi: 445169

Annađ

 • Innlit í dag: 15
 • Innlit sl. viku: 163
 • Gestir í dag: 15
 • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband