Sagt frá jólamáltíđ og skemmtun hjá Hjálprćđishernum á Lindinni

Skemmtilegt, beinlínis yndislegt var ađ hlusta á útvarpsviđtal á Lindinni viđ R... og ..., sem unniđ hafa sjálfbođastarf hjá Hjálprćđishernum viđ árlega jólaveizlu fyir einstćđa og fátćka. Í viđtalinu kom fram, hve margţćttur og langvinnur undirbúningurinn er, skipulagning og ađ fá fjölda sjálfbođaliđa í hin einstöku verk, allt upp í ađalkokkinn, en einnig fylgja tónlistarmenn sem hafa ofan af fyrir fólkinu (allt upp í um 130 manns) međ söng og hljóđfćrasćtti.

Í ár er máltíđin ekki lengur í húsi Hjálprćđishersins, heldur í Tapashúsinu, nálćgt Hamborgarabúllunni viđ Reykjavíkurhöfn, en á eftir fariđ í Hjálprćđisherinn, sungiđ og dansađ kringum stórt jólatré – nokkuđ sem margir sakna nú úr tilveru sinni, eftir gömlu jólaböllin barnanna – og ţar fćr gleđin ađ flćđa óţvingađ og mun víst vera óskaplega skemmtilegt. Ţarna koma saman Íslendingar og fólk af ýmsum ţjóđernum, m.a. hćlisleitendur. Ólafur Ragnar Grímsson forseti og kona hans Dorrit hafa einnig vitjađ samkomunnar, međ sínu opna og alţýđlega yfirbragđi, og ţykir fólki heiđur ađ ţví.

Ţađ vćri gaman ađ heyra ţennan ţátt endurtekinn, margir mćttu fá ađ heyra hann, og sjálfur missti undirritađur framan af ţćttinum. (Koma má ábendingum um útsendingartíma – og um nöfn ţeirra ţriggja, sem voru í viđtalinu – til JVJ í netfang jvjensson@gmail.com)

Jón Valur Jensson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.11.): 17
 • Sl. sólarhring: 18
 • Sl. viku: 749
 • Frá upphafi: 469973

Annađ

 • Innlit í dag: 15
 • Innlit sl. viku: 671
 • Gestir í dag: 15
 • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband