Það er hvorki nóg að vera biskup né kona til að hegða sér vel

Það sýndi Heather Cook, fyrsta konan í bandarísku anglíkanakirkjunni sem tekið hefur biskupsvígslu, þegar hún stakk af frá vettvangi eftir að hafa valdið dauða 41 árs gamals hjólreiðamanns.

Hún kom reyndar til baka 20 mínútum seinna til þess að „axla ábyrgð á því sem hún gerði,“ eins og segir í yfirlýsingu frá öðrum bandarískum biskupi, Eugene Sutton. (Mbl.is) Sleppur hún samt ekki við ákæru fyrir gáleysislegan akstur og gæti þurft að dúsa í fangelsi fyr­ir mann­dráp af gá­leysi.

JVJ.


mbl.is Biskup ók á hjólreiðamann og stakk af
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Hún flúði af vettvangi. Það eitt og sér er saknæmt. Nóg er nú sagt.

Guðmundur Ásgeirsson, 30.12.2014 kl. 00:11

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Hún er á Guðs vegum. Hann ber ábyrgð á þessu.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 30.12.2014 kl. 08:24

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Rangt, Vilhjálmur. Hún ber sjálf ábyrgð á sínum glæfraakstri.

Þakka þér innleggið, Guðmundur!

Jón Valur Jensson, 30.12.2014 kl. 13:43

4 identicon

Fellur eitt laufblað til jarðar án Hans vilja?

Hver ber þá ábyrgðina?

Þorvaldur s 30.12.2014 kl. 22:34

5 Smámynd: Kristin stjórnmálasamtök

Siðferðisverur (sem geta valið milli góðs og ills) bera ábyrgð á sínum eigin gjörðum. Og Guð leyfir ekki, að hið illa eigi sér stað, án þess að skilja eftir þann möguleika, að það geti samt sem áður leitt til einhvers góðs, eins og heil. Ágústínus benti á og rökstuddi.

JVJ.

Kristin stjórnmálasamtök, 31.12.2014 kl. 03:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Júlí 2019
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Eldri færslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.7.): 1
 • Sl. sólarhring: 29
 • Sl. viku: 481
 • Frá upphafi: 462404

Annað

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 350
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband