Enn eitt vindhögg bćjarráđs Akureyrar í Snorramáli

Snorri Óskarsson   Bćjarráđiđ ćtlar ekki ađ skipast viđ ađ hafa fengiđ á sig bćđi úrskurđ innanríkisráđuneytis og dóm Hérađsdóms Norđurlands eystra um ólögmćta uppsögn Snorra Óskarssonar, kennara í Brekkuskóla á Akureyri. Enn vill bćjarráđiđ fara fram í geđţótta sínum gegn ţessum ágćta kennara, starfsmanni sem enginn hafđi neitt ađ kvarta yfir, og gegn fjölskyldu hans, sem var svipt fyrirvinnu sinni af völdum pólitískra fulltrúa, og enn er byrđin af málarekstri lögđ á breitt bak Snorra, ađ ţví er ćtla mćtti í ţeim eina tilgangi ađ fresta óhjákvćmilegri niđurstöđunni, ađ Breufsverbot (nánast: atvinnuofsókn) opinberra starfsmanna á Íslandi vegna prívatskođana ţeirra utan vinnustađar er ekki í samrćmi viđ áunnin borgaraleg réttindi á Íslandi.

Bćjarstjórnin fór strax í upphafi fram í ţessu máli af fullkominni vanţekkingu á grundvelli málatilbúnađar síns, ţ.e. meintum sakargiftum á hendur Snorra, međ ţví ađ láta í veđri vaka, ađ međ orđum Ritningarinnar, sem hann hafđi eftir: Laun syndarinnar eru dauđi (Róm.6.23), hafi Snorri veriđ ađ ógna samkynhneigđum međ líflátshótun! Ekkert gćti veriđ fjćr sanni, eins og allir biblíufróđir menn vita. En ţađ er víst ekki lengur hćgt ađ treysta ţví, ađ jafnvel fullorđiđ fólk ţekki inntak Biblíunnar, jafnvel ekki ţeir sem hafa ţó tíma til ađ rifja upp textann međ ţví ađ fletta honum upp, áđur en ţeir gera rangskilning sinn ađ tilefni mjög alvarlegrar árásar bćjarfélags síns á einstakling og fjölskyldu hans, árásar sem einnig fól í sér atlögu ađ ćru hans.

Ég undirritađur hef áđur hvatt til ţess, ađ ţeir bćjarfulltrúar, sem ábyrgđina bera á ţessum persónuárásum og atvinnuofsókn, verđi sjálfir látnir sćta fjárhaglegri ábyrgđ á athćfi sínu, en geti ekki ćtlađ bćjarbúum á Akureyri ađ axla ţá ábyrgđ sína.

Hefđi ţeim farizt drengilega í ţessu máli, vćru ţeir nú ţegar búnir ađ 1) biđjast opinberlega afsökunar, 2) bćta Snorra, konu hans og börnum skađann og 3) bjóđa honum starf hans á ný viđ Brekkuskóla.

 • PS. Ţess má ađ lokum geta, ađ eins og fleiri međlimir Hvítasunnukirkjunnar á Íslandi er Snorri félagsmađur í Kristnum stjórnmálasamtökum. Ţeir lesendur, sem áhuga kunna ađ hafa á ţeim samtökum og ţátttöku í ţeim, geta tjáđ ţađ hér í athugasemd eđa í sérbréfi til undirritađs í Facebókar-skilabođakerfinu eđa međ netbréfi á jvjensson@gmail.com og fengiđ ţá nánari upplýsingar. Hér er ennfremur netfang Snorra: snorri@nett.is --sýnum honum samstöđu!

Jón Valur Jensson.


mbl.is Áfrýja máli Snorra til Hćstaréttar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Já Jón Valur, stjórnendur Akureyrarbćr stefna ađ sjálfsniđurlćgingu međ ţessu framferđi.  Ţađ er ótrúlegt ađ ţeir skuli ekki sjá sóma sinn í ţví ađ bakka út úr ţví feni sem ţeir hafa fest sig í, játa yfirsjónir sínar og biđjast fyrirgefningar á framferđi sínu.  Ofsóknir bćjaryfirvalda á hendur Snorra eru högg undir beltisstađ, ţeir munu ekki hljóta happ af.

Tómas Ibsen Halldórsson, 24.4.2015 kl. 17:46

2 Smámynd: Kristján H. Kristjánsson

Mjög undarlegt hjá bćjarráđi Akureyrar ađ ofsćkja Snorra sem tjáir sig mun vćgar um samkynhneigđ en Martin Luther, sem ţjóđkirkjan er nefnd eftir.

Martin Luther skrifađi á ţýsku er hér ţýtt á ensku: ,, The vice of the Sodomites is an unparalleled enormity. It departs from the natural passion and desire, planted into nature by God, according to which the male has a passionate desire for the female. Sodomy craves what is entirely contrary to nature. Whence comes this perversion? Without a doubt it comes from the devil. After a man has once turned aside from the fear of God, the devil puts such great pressure upon his nature that he extinguishes the fire of natural desire and stirs up another, which is contrary to nature." (Plass, Ewald Martin. What Luther Says: An Anthology, Volume 1, 1959. p. 134.).

Kristján H. Kristjánsson, 24.4.2015 kl. 17:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.11.): 2
 • Sl. sólarhring: 46
 • Sl. viku: 734
 • Frá upphafi: 469958

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 658
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband