Ofsóknir á kristnu fólki 2015 jöfnuđust á viđ ţjóđernishreinsanir

Ég verđ ađ segja ađ mér finnst skrítiđ ađ íslenskt samfélag skuli ekki sjá sóma sinn í ţví ađ hjálpa kristnu fólki frá Miđ-Austurlöndum ţegar ţađ er ofsótt og drepiđ vegna trúar sinnar. 

Á heimasíđu Faithkeepers, sem eru samtök sem vilja benda heimsbyggđinni á kjör ofsótts kristins fólk, er greint frá ađ ofsóknir gegn kristnu fólki séu sífellt ađ aukast. Var áriđ 2015 ţađ versta á okkar tímum hvađ varđar ofsóknir gegn hinum kristnu. Er ţađ niđurstađa Open Doors USA sem hefur fylgst međ og gefiđ út skýrslur um ofsóknir gegn kristnu fólki síđan 1955. 

Eru öfga-islamistar án efa algengasti orsakavaldur ofsóknanna í 8 löndum af 10 efstu á lista Open Doors yfir ţau lönd, ţar sem mestu ofsóknirnar eiga sér stađ, og í 35 löndum af 50 á topp 50-lista samtakanna yfir lönd ţar sem slíkar ofsóknir gegn kristnu fólki eiga sér stađ. Fjölgun öfga-islamista í Pakistan hefur aldrei veriđ meiri, og Líbýa er nú í fyrsta sinn komin á listann yfir ţau 10 lönd ţar sem ástandiđ er hvađ alvarlegast. 

Hvađ alla heimsbyggđina varđar, áćtlar Open Doors ađ ef frá eru skilin Norđur-Kórea, Sýrland og Írak (en Open Doors hefur ekki tölulegar upplýsingar í skýrslu sinni varđandi ţau lönd), voru yfir 7.000 kristnir drepnir vegna trúar sinnar síđasta ár, og er ţađ aukning upp á hér um bil 3.000 frá árinu áđur. 

Ţađ voru nćrri 2.400 kirkjur sem ráđist var á eđa ţćr skemmdar – tvöfalt fleiri en síđasta ár. 

Kemur einnig fram ađ auk ţess séu stađbundnar ofsóknir. Kristnir séu gerđir útlćgir úr samfélagi sínu, ţeim sé neitađ um greftranir, neitađ um atvinnu eđa menntun. Kirkjur séu rifnar niđur vegna stađbundinnar eđa opinberar andstöđu gegn kristni. Hjá milljónum kristinna eiga ofsóknirnar sér stađ í ţorpinu ţeirra eđa af hendi fjölskyldna ţeirra. 

Hér fyrir neđan eru nokkur atriđi úr skýrslunni: 

Öfga-islamismi hefur veriđ ađ breiđast út yfir landamćri: 

Islamska ríkiđ (ISIS) hefur breiđst út frá Sýrlandi og Írak yfir í Lýbýu. Boko Haram hefur dreifst um Kamerún og Tsjad (Chad), og al-Shabaab í Kenýu. Mörg minni öfgasamtök hafa lýst sig hluta af kalífaveldi ISIS. Hafa Vesturlönd jafnvel fengiđ sinn hluta af hryllingnum. En má ţar nefna hryđjuverkaárásirnar í París, skotárásirnar í Kaliforníu, dráp á ferđafólki á bađströnd í Túnis. Í hnattvćddum heimi er enginn stađur óhultur lengur. 

Margir hlutar múslimska heimsins eru ađ verđa meira islamskir

Um öll Miđ-Austurlönd eru múslimar ađ verđa meira bókstafstrúar, ađ hluta til vegna ótta viđ ađ ögasinnar nái völdum. Ţrátt fyrir ţađ eru margir múslimar ađ leita sér ađ annarri trú ţar sem ţeir hafa fengiđ nóg af öfga-islam. Margir hafa snúiđ sér til kristinnar trúar. 

Ríki Afríku halda áfram ađ fćrast yfir á top 50 listann

Islömsk öfgastefna í heiminum hefur tvo burđarása, einn í Miđ-Austurlöndum, hinn í Sahara í Afríku. Sextán lönd á topp 50-listanum eru í Afríku, sjö í top 20. Umfang ofsóknanna ţar kemst ţó ekki í hálfkvisti viđ ţađ sem er ađ gerast í Miđ-Austurlöndum 

Sífellt fleiri lönd eru löglaus, og minnihlutahópar verđa fyrir ofbeldi

Í miklum hluta Sýrlands og Írak ríkir lögleysi og hefur magnast, en ţađ beinist sérstaklega gegn kristnum samfélögum sem eru sérstakt skotmark. Í hinni löglausu Líbýu var kristiđ flóttafólk frá Súdan, Egyptalandi og Eritreu tekiđ af lífi á hrottafenginn hátt, og hin litla neđanjarđarkirkja trúađra neyddist til ţess ađ hyljast enn frekar. Í Jemen gerđu öfl leidd af Saudi-Arabíu lífiđ enn erfiđara fyrir hina fáu kristnu sem eftir voru. 

Aldrei áđur hefur eins mikiđ af kristnu fólki veriđ landflótta

Flóttamannavandinn er ekki ađeins bundinn viđ Miđjarđarhafiđ. Tugir ţúsunda kristinna flýđu hin 12 islömsku sharia-ríki Norđur-Nígeríu. Í Kenýu eru kristnir ađ flýja svćđi ţar sem múslimar eru í meirihluta. Á hverjum mánuđi yfirgefa ţúsundir Eritreu, ţar sem ţeir ţurfa ađ takast á viđ hćttur sem tengjast eyđimörkinni og mansals-gengjum. Jafnvel eru kristnir Pakistanar ađ flýja til landa í Suđaustur-Asíu. 

Ţjóđernishreinsanir eru komnar aftur og snúast gegn kristnu fólki 

Í Miđ-Austurlöndum og í Afríku eru hinar auknu ofsóknir ađ taka á sig mynd ţjóđernishreinsana. Í miđhluta Nígeríu hefur kristiđ fólk veriđ rekiđ međ valdi frá heimilum sínum og landi sínu, ţar sem ţađ bjó sem frumbyggjar, af landnemum sem nefnast Hausa-Fullani-fólk. Í Súdan hefur kristiđ fólk frá Núba veriđ leitađ uppi og drepiđ. Áćtlunin er ađ fjarlćgja eđa jafnvel ađ útrýma kristnum.

Greinin er ađ mestu ţýdd grein af heimasíđu Fathkeepert samtakanna, sjá ţennan tengil: 
http://faithkeepers.clarionproject.org/

Steindór Sigursteinsson 


mbl.is Björguđu 150 ţúsund mannslífum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk !

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Apríl 2018
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • 11282531 1589495121310922 376275531 o
 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (26.4.): 3
 • Sl. sólarhring: 26
 • Sl. viku: 454
 • Frá upphafi: 413139

Annađ

 • Innlit í dag: 3
 • Innlit sl. viku: 383
 • Gestir í dag: 3
 • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband