Ađeins Fćreyingar međal Norđurlandabúa eignast nógu mörg börn ...

... til ađ ţjóđinni fari ekki fćkk­andi, eiga 2,37 börn á hverja konu, en fćst eiga Danir: 1,73.

Erdogan, forseti Tyrkja, segir í rćđu, sem vakiđ hefur reiđi margra á ţessum kven­rétt­inda­degi, ađ hlut­verk kvenna sé fyrst og fremst ađ eiga börn, en samt eru ţeir mjög á sama róli og Ís­lend­ingar, eiga 2,05 börn á hverja konu, en Erdogan vill, ađ ţćr eign­ist ekki fćrri en ţrjú.

Nćstir fyrir ofan Dani eru Finnar: 1,75, svo Norđ­menn: 1,86 og Svíar 1,88, en Íslend­ingar eignast 2,02 börn á hverja konu (ţyrftu ađ vera ekki fćrri en 2,10 til ađ ţjóđarmassinn haldist óbreyttur). Međal Dana, Norđmanna (sbr. HÉR) og einkum međal Svía munu barneignir innflytjenda reyndar hífa upp tímgunina allnokkuđ, og ţó er hún ekki meiri í heildina taliđ en ţetta!

Erdogan virđist seint ćtla ađ ná ţessu markmiđi sínu, ţremur börnum á hverja konu, en fái Tyrkir ađ valsa frítt um Schengen-svćđiđ (sjá HÉR) og velji útflytj­endur ţađan öđru fremur Ţýzkaland til búsetu, ţá geta Tyrkirnir ađ vísu vćnzt ţess ađ vaxa Ţjóđ­verjum yfir höfuđ međ tímanum, ţví ađ međalfjöldi barna á hverja ţýzka konu er ekki nema 1,44, sem bent gćti til ţess, ađ Ţýzkaland sé eins og Evrópu­sambandiđ "nánast í sjálfs­morđs­leiđ­angri" (JBH).

Jón Valur Jensson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Magnúsdóttir

Eitthvađ fór barnsfćđingum fćkkandi áriđ 2014 hér á Íslandi, en kannski líka 2015, mann ţetta ekki greinilega. Barnsfćđingum fćkkađi fyrir Norđan. En ţetta eru áhugaverđar tölur sem ţú nefnir í bloggi ţínu. Ég hitti karlmann s.l. haust, á förnum vegi, og ég rćddi ţetta viđ hann (ţ.e. fćkkandi barnsfćđingum 2015), en hann var á ferđ međ nýju konuna međ sér, sem hélt á ungabarni í poka framan á sér. Sú var dökk á brún og brá. En ţađ skiptir auđvitađ ekki máli. Stálpuđ stúlka, ca. um fermingu var á ferđ međ ţeim, sem var dóttir hann frá fyrra. Svo vildi til ađ hans fyrrverandi var einnig ţar á ferđ. Skemmtileg tilviljun.

Ég óskađi manninum til hamingju međ nýja barniđ, og eftir ađ hafa sagt honum ađ barnsfćđingum hafi fariđ fćkkandi hér á landi, ţurfti ég auđvitađ tjá honum kenningu mína á ţessari fćkkun barnsfćđinga: fólk er svo upptekiđ í sínunum sínum ađ ţađ er hćtt ađ nenna ađ "gera ţađ." Uppfefnir foreldrar sem eru komnir upp í rúm á kvöldin, og eru í sitt hvoru horninu međ snjallsíman sinn, detta útaf, uppgefnir eftir daginn.

Nýji pabbinn, međ ungabarniđ og nýju konuna, tjáđi mér í okkar spjalli ađ hann ćtti tvo uppkomna syni frá fyrra. Ég sagđi honum ađ hann vćri ríkur mađur ađ eiga ţessi börn. Og tjáđi honum áhyggjur mínar af hugsanlegri vangetu til ađ geta börn, vegna hćttulegrar útgeislunar frá farsímum. Sem sagt: farsímar eru senuţjófar ţegar kemur ađ kynlífi og hugsanlega hćttulegir karlmönnum, sérstaklega ef ţeir hafa símana í vasa nálćgt kynfćrum o.fl. (las um ţetta nýlega).

Ţessar hugleiđingar eru reyndar ekki studdar akademískum rannsóknum, en skrifađar hér til íhugunar fyrir snjallsímanotendur. Ef símarnir spilla, ţá getur fariđ illa, til langs tíma litiđ.

Ingibjörg Magnúsdóttir, 9.3.2016 kl. 01:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Júní 2019
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (17.6.): 22
 • Sl. sólarhring: 53
 • Sl. viku: 991
 • Frá upphafi: 459696

Annađ

 • Innlit í dag: 20
 • Innlit sl. viku: 854
 • Gestir í dag: 19
 • IP-tölur í dag: 18

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband