Er Dagur B. Eggertsson góđur borgarstjóri? Yfirgnćfandi meirihluti ţátttakenda í könnun Útvarps Sögu segir stórt NEI ! - Spilling afhjúpuđ

Ţessi skođa­ana­könnun fór fram yf­ir alla helg­ina og gott betur, frá föstu­dags­hádegi fram undir há­degi á mánu­degi. "Telur ţú ađ Dag­ur B. Egg­erts­son sé góđ­ur borg­ar­tjóri?" var spurt, svör komu frá hvorki fleiri né fćrri en 1408, hlut­lausir voru 21 (1,5%), JÁ sögđu 160 eđa 11,4%, en NEI sögđu 1227 eđa 87,1%. 

Image result for Dagur B. Eggertsson Dagur B. Egg­erts­son – glatađi trausti borgarbúa.

Í Kristnum stjórnmálasamtökum undrumst viđ ekki ţessa niđurstöđu. Viđ höfum haldiđ uppi margvíslegri gagnrýni á stjórnarhćtti borgarinnar í tíđ núverandi meirihluta í borgarstjórn og raunar lengur (sbr. fćrsluflokkinn Borgarmálefni). Međal annars fórum viđ fyrir löngu ađ gera ţađ, sem nánast hvert mannsbarn gerir núna: ađ gagnrýna ábyrgđarlausa vanrćkslu borgaryfirvalda viđ viđhald gatnakerfisins. En miklu fjölţćttari er gagnrýni okkar, m.a. í siđferđismálum og varđandi stefnuna í skólamálum, s.s. ţá ósvinnu ţesa heiđna (?) borgarstjórnarmeirihluta (virđist a.m.k. heiđinn) ađ vilja halda Nýja testamentinu sem allra lengst frá skólabörnum.

Og nú eru margir Reykvíkingar – og ekki ađeins bíleigendur – farnir ađ ţrá lausn sína frá ţessum vanhćfu áhugamönnum um stjórn borgarinnar. 

Eitt ţađ grófasta, sem ţeir hafa gert af sér, er ađ hlađa gríđarlega undir sjálfa sig í launum, međ ţví ađ hćkka laun borgarfulltrúa upp úr öllu valdi. Menn ráđa hvort ţeir kalla ţetta "aumingjavćđingu" eđa "vinavćđingu", en alveg var ljóst frá upphafi, ađ vinnuvika ţeirra var stutt og ţetta ţví ekki annađ en ađ seilast í vasa borgarbúa til ađ njóta "ávaxtanna" af kjöri ţessa hóps til valdatöku í Ráđhúsinu. 

Ţađ, sem jafnvel hefur fariđ enn lćgra í fréttum – jafnvel svo, ađ undirritađur frétti fyrst af ţví í gćr – er sú stađreynd, ađ laun varaborgarfulltrúa voru ákveđin 70% af launum borgarfulltrúa, og hafa ţessir varaborgarfulltrúar ţó ekkert ađ gera, nema tilkallađir séu í forföllum eđa fríum hinna. Fyrir nefndarsetur er svo án efa borgađ ađ auki.

Ţetta minnir ţví á valdayfirtöku flokka sums stađar í bćđi Bandaríkjunum og í löndum međ lítt ţróađ lýđrćđiskerfi: ađ tćkifćriđ er óspart notađ til ađ rađa međreiđarsveinum á jötuna í hin ýmsu embćtti og verktakastörf ađ auki til ađ "fá sem mest út úr ţessu" fyrir sína menn! 

Ţannig eru vinstri flokkarnir í Reykjavík, en hér hefur hins vegar veriđ mćlt međ verulegri lćkkun launa borgarfulltrúa, og síđast í gćr lagđi undirritađur til, ađ laun varaborgarfulltrúa yrđu fćrđ niđur í 25% (í mesta lagi) af launum borgarfulltrúa.

Ţađ er vel hćgt ađ spara í borgarkerfinu, en ţar eru verstu fjendur vinstri mannanna ţeir sjálfir og sú einţykkni ţeirra ađ halda viđ styrkjakerfinu fyrir ţeirra eigin áhangandi bitlingamenn, ţ.á m. í ýmsum stofnunum borgarinnar sem leyft var ađ tútna út og fengiđ var dýrt húsnćđi fyrir utan Ráđhúsiđ eđa borgarskrifstofurnar í höllinni stóru og dýru viđ Borgartún.

Jón Valur Jensson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyjólfur Jónsson

Viđ lifum og hrćrumst í spillingunni á međan Lestarstjórinn Mikli fćr ađ vera í friđi.

Eyjólfur Jónsson, 22.3.2016 kl. 22:22

2 Smámynd: Vésteinn Valgarđsson

Jahérna, alveg er ég viss um ađ ţessi niđurstađa skýtur Degi skelk í bólitíska bringu hans.

Ertu annars búinn ađ sjá frétt af annarri könnun Útvarps Sögu? Sjá: 

Hver verđa trúarbrögđ framtíđar á Íslandi samkvćmt Útvarpi Sögu?

Vésteinn Valgarđsson, 23.3.2016 kl. 00:07

3 Smámynd: Kristin stjórnmálasamtök

Ţađ hef ég, Vésteinn. En niđurstađan felur EKKI í sér óskahugmynd manna um framtíđina -- um hana var ekki spurt, heldur hitt, hver menn ímyndi sér, ađ framtíđin verđi. Niđurstađan kann ţví ađ lýsa svartsýni manna (kristinna ţar međ talinna) um framtíđarhorfurnar -- og sú svartsýni er líkleg til ađ taka miđ af ţví, ađ vantrúuđum hefur fjölgađ á síđustu árum og kristnir menn ekki stađiđ sig (og prestar margir einna sízt) í ţeirri sókn og gagnsókn, sem nauđsynleg er til ađ bćta stöđu ţjóđarinnar í ţessu efni.

En minnkandi trú međal landsmanna er einhver skýrasta vísbending um, ađ gamla klisjan hjá ţeim létttrúuđu og líberalhneigđu í trúmálum: ađ trúin sé "einkamál" og ađ ţađ, sem skipti máli, sé ekki ađ stunda kirkjugöngur, heldur ađ trúa innra međ sjálfum sér, sú síendurtekna klisja stenzt ekki, enda er hún ekki leiđin eina, sem Jesús leiđbeindi okkur um, ţví ađ hann talađi um: "ţegar tveir eđa ţrír koma saman í mínu nafni" og međ hvatningu um, ađ menn safnist saman til ađ minnast hans í heilagri kvöldmáltíđ (sem er kjarni messunnar), og sömuleiđis bođađi hann lćrisveinum sínum ađ "kenna öllum ţjóđum", og sú kennsla gerist ekki innra međ einhverjum einstaklingum! -- og hann gaf postulum sínum (og eftirmönnum ţeirra) einnig vald til ađ fyrirgefa syndir -- og ţađ vald hafa menn EKKI yfir sínum eigin syndum!

Kristin trú er ţví frá upphafi samfélagsleg (fides communis), ekki bara persónuleg og á ekki ađ vera eitthvađ sem menn loka bara inni í sjálfum sér, enda á hún líka ađ bera vitni úti í samfélaginu: menn eiga ekki ađ fela loga hennar undir takmarkandi mćlikeri og sízt í hrćđslu viđ veraldarhyggjuna sem virđist ríkja hjá svo mörgum.

M.b.kv., JVJ.

Kristin stjórnmálasamtök, 23.3.2016 kl. 01:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Des. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (11.12.): 1
 • Sl. sólarhring: 21
 • Sl. viku: 594
 • Frá upphafi: 471614

Annađ

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 499
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband