Guđrún Margrét sýnist okkur góđ manneskja á Bessastađi

Ein af hug­myndum hennar er ađ koma á ár­legri góđgerđar­viku ţjóđar­inn­ar „ţar sem all­ir leggj­ast á eitt viđ ađ gera gott og viđ bless­um ţá sem minna mega sín, af ţví ađ sćlla er ađ gefa en ţiggja. Og svo er eitt sem viđ get­um alltaf gert og ţađ er ađ biđja fyr­ir ţjóđinni."

Ţannig talar Guđrún Margrét Pálsdóttir sem í gćr tilkynnti forsetaframbođ sitt. Ţetta er stórt skef fyrir hana, en skref í átt til enn meiri ţjónustu, til viđbótar viđ allt sem ţegar var komiđ í 27 ára sjálfbođavinnu hennar fyrir ABC barnahjálpina.

Guđrún segist hafa brennandi áhuga á velferđ ţjóđarinnar.

Ungur ákvađ ţessi hjúkrunarfrćđingur ađ helga sig ţeirri hugsjón og köllun ađ vinna í ţágu hinna fátćkustu allra, sem bjuggu viđ ömurlegar ađstćđur í fátćkrahverfum í Afríku og víđar í ţriđja heiminum.

Og sjá: Henni lánađist allt sem hún vann ađ, var 22 árum eftir stofnun ABC barnahjálpar komin međ 12.000 unga skjólstćđinga, ýmist í skólavist eđa heimavist, ţar sem ţeim var séđ fyrir fćđi og fatnađi, húsaskjóli og menntun. Ţetta starf hefur fariđ fram á Filippseyjum, Indlandi, Úganda, Kambódíu, Bangladesh, Pakistan, Kenýa, Líberíu og víđar, og menn geta lesiđ um ţađ í ţessu opna og einstaklega frćđandi Morgunblađsviđtali viđ hana sumariđ 2011: Barátta upp á líf og dauđa.

HÉR er hún ásamt Guđrúnu samstarfskonu sinni í viđtali í Bítinu hjá Heimi og vinkonu hans á Stöđ 2, frá sumrinu 2012. Tugir ţúsunda barna hafa fariđ í gegnum ABC-skólana og mest fyrir hjálp stuđningsađila ABC, sem lagt hafa fram misháar mánađarlegar upphćđir: ýmist fyrir mat og fötum og skólagöngu eđa fyrir heimavist ađ auki. Frćđizt nánar um ţetta yndislega starf, sem er í fullum gangi, á abc.is!

En ţetta verđa allir ađ lesa: grein hennar í Fréttablađinu, ţar sem hún svarar öđrum Íslendingi, manni sem hafđi reyndar bćđi spáđ í tilvist Guđs og í forsetaembćttiđ, ţ.e.a.s. Jóni Gnarr, en sú grein hennar er hér: Ađ leita og finna ekki – opiđ bréf til Jóns Gnarr. Ţetta er einstaklega falleg grein. Ef einhver er hugsi eđa fullur efasemda um ađ trúuđ manneskja eigi erindi á Bessastađi, ţá er bezt ađ láta ekki ađra um ađ túlka ţađ fyrir ykkur, heldur ađ "hlusta" á hana sjálfa í einlćgri lýsingu hennar á mótun sinni – og ađ kynnast henni ţar sjálfri – einmitt í ţessari grein.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Sótti svariđ í Biblíuna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Ég er nokkuđ " skotinn" í Höllu Tómasdóttur en er sammála ţví ađ Guđrún Margrét er fyllilega frambćrileg til ađ gegna ţessu embćtti. Hennar sterku hliđar er heiđarleikinn , hógvćrđin og ađ sjálfsögđu ţađ óeigingjarna starf sem hún hefur stađiđ fyrir. Ađ sjálfsögđu ţarf hún ađ sinna ekki bara sínum heldur einnig ţví fólki sem deilir ekki sömu trúarskođunum og hún sjálf. En ég treysti henni fyrir ţví.

Jósef Smári Ásmundsson, 23.3.2016 kl. 17:14

2 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Í siđmenntuđu samfélagi eru lögbođnar og ríkislaunađar fjölmennar velferđarstofnanir allar vikurnar 52, á hverju almanaksári hér á Íslandi.

Góđgerđarvikurnar 52 eru nú ţegar lögskipađar fjölda góđgerđar-ríkisstarfs-stofnana?

Í siđferđislegt mennskunnar innrćtt hugarfar samfélags, skortir réttindaöryggi einstaklinga, og siđferđislegt lögfrćđi/dómskerfi sem virkar á stjórnarskrárvarinn, mennskan og siđferđislega lögverjandi hátt, ţar sem allir hafa jafnan rétt til ađ verjast óréttlćtinu margbreytilega.

Hvađ er siđmenntađ réttarríki?

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 23.3.2016 kl. 21:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Des. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (11.12.): 1
 • Sl. sólarhring: 21
 • Sl. viku: 594
 • Frá upphafi: 471614

Annađ

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 499
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband