"Páskalambi voru er fórnađ ... Bođiđ ţetta öllum ţjóđum"

Ţrjá daga í röđ gaf kaţólski bisk­upinn í Reykjavík söfnuđi sínum gleđileg fordćmi evang­el­ísks anda, er minnzt var fórnar­verks og upp­risu Krists, međ sam­félag viđ ađrar ţjóđir inn­siglađ í messu­haldiđ, međ bćn­um og söng á pólskri tungu eins og íslenzku. 

Ţađ, sem einhverjum kann einhvern tímann ađ hafa komiđ fyrir sjónir sem eignarhaldsfélag íslenzkra á Kristskirkju í Landakoti, er ţađ greinilega ekki nú. Pólskar messur eru haldnar ţar međ mesta fjölmenni hvern sunnudag kl. 13. Og á skírdegi nú, föstudeginum langa og á páskavöku síđla laugardagskvölds leiddi biskupinn, herra Davíđ Tenzer, messuna í ţessum anda. Nú ţegar nýtur hann vinsćlda sem í senn alţýđlegur og traustur, alúđlegur og andlegur í ţjónustu sinni, og hér sást í öllum ţessum messum, ađ ađ hann vill samlögun sinna safnađarbarna, hvort heldur fćdd eru á Íslandi eđa í Póllandi, í Austur- eđa Vestur-Evrópu, í Suđaustur-Asíu eđa í öđrum heimsálfum. Áberandi var hve fjölmennt var í hinni löngu messu á föstudeginum langa og eins á skírdag, og viđ fengum ađ heyra fallega söngva líka á öđrum tungum.

Páskavakan byrjađi á vígslum utan dyra, skírnarvatns og hátíđar-messukertis, sem allir fengu sinn eld af á kerti sem ţeir báru lengi messunnar, og svo hófst fyrsti stóri messuliđurinn innan dyra međ langri inngöngubćn kyrjađri á pólsku. Fleiri bćnir og söngvar voru á ţví máli í messunum ţremur, auk íslenzku og latínu og fleiri tungumála.

Biskupinn leggur mjög mikla áherzlu á brćđralag allra, innfćddra sem innfluttra, og á kćrleikshug gagnvart ţeim sem hingađ leita skjóls úr viđsjálum heimi.

Ţetta er smá-frásögn af messu í söfnuđi undirritađs, og viđ munum einnig flytja fregnir af messuhaldi víđar.

Kristur er upprisinn. Kristur er sannarlega upprisinn. Gleđilega páskahátíđ!

Jón Valur Jensson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Des. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (11.12.): 1
 • Sl. sólarhring: 21
 • Sl. viku: 594
 • Frá upphafi: 471614

Annađ

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 499
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband