Kristnir menn verđa sérstaklega fyrir ofsóknum í heiminum

Ţađ er allvíđa ráđizt ađ kristnum mönnum í heiminum, af ţví ađ ţeir eru kristnir, s.s. í Norđur-Kóreu, Írak, Sýrlandi, Jemen, Pakistan.

Nú var t.d. ráđizt á kristna menn sérstaklega međ sjálfsmorđssprengjuárás í skemmtigarđi í Lahore í Pakistan. Ţar fórust 30 börn. "Meira en sjötíu fórust og á fjórđa hundrađ sćrđust. Ţar af eru 25 í lífshćttu. Sjónarvottar segja ađkomuna hrćđilega, enda börn stór hluti látinna og slasađra, en árásarmađurinn sprengdi sprengjuna nálćgt hringekju og öđrum barnaleiktćkjum." (ruv.is/frett/thjodarsorg-i-pakistan-eftir-hrydjuverk)

Jama­at-ul-Ahrar, sam­tök sem klufu sig frá talíbön­um í Pak­ist­an, hafa lýst yfir ábyrgđ á árás­inni. Sam­tök­in sögđu hana hafa beinst gegn kristn­um, en ţeir eru í mikl­um minni­hluta í Pak­ist­an, ađeins um 2% íbú­anna. (Mbl.is, leturbr. hér.)

Reyndar var fólk af ýmsum trúarbrögđum statt í garđinum, og meirihluti fórnarlambanna var múslimskur, en tilgangur árásarmanna samt ađ skađa kristna sem mest.

Ţađ sama gerir öfgaislamista-hreyfingin Boko Haram í Nígeríu og nágannalöndum og beitir svívirđilegum ađferđum, eins og allir eiga ađ vita. Karlmenn eru drepnir, húsin í ţorpum kristinna brennd, en konur og dćtur settar í kynlífsánauđ.

Hrikaleg er međferđin á kristnum í fanga- eđa dauđabúđum Norđur-Kóreustjórnar, en framhald er hún af sambćrilegri međferđ kristinna í Sovétríkjum Leníns og Stalíns, í Rauđa-Kína og Kambódíu.

Jón Valur Jensson.


mbl.is „Hvađa glćp höfđu ţessi börn framiđ?“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ţví skyldum viđ auka á hćttuna međ ţví ađ ganga undir músslimum.ég ţarf ekki ađ eyđa orđum ađ ţeirri skođun minni,ţađ er orđiđ áliđiđ og hćtt viđ missmćli.  

Helga Kristjánsdóttir, 29.3.2016 kl. 07:03

2 Smámynd: Kristin stjórnmálasamtök

Ţakka ţér, Helga. Međ ţví ađ "ganga undir múslimum" -- áttu viđ: ađ Íslendingar leyfi mörgum ţeirra ađ flytjast hingađ (jafnvel frekar en ofsóttum kristnum mönnum í Sýrlandi eđa Írak)?

JVJ.

Kristin stjórnmálasamtök, 29.3.2016 kl. 12:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Des. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (11.12.): 1
 • Sl. sólarhring: 21
 • Sl. viku: 594
 • Frá upphafi: 471614

Annađ

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 499
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband