Stöđuveitingar og átökin milli karla og kvenna

Í fréttum er öđru hverju veriđ ađ segja frá niđurstöđum rannsókna á "stöđum" innan fyrirtćkja, hvernig ţćr skiptast á milli karla og kvenna. Karlar eru oftast nćr í ađaltoppstöđunum og ađ áliti ţeirra sem ađ ţessum rannsóknum standa er talađ um ađ ţetta ţurfi ađ jafna.

 Ađ sjálfsögđu vilja allir hafa mannsćmandi laun sér og sínum til framfćrslu, en ţessi valdabarátta um toppstöđur í fyrirtćkjum, er hún endilega ţađ sem veitir fólki hamingju? Mér finnst fólk oft horfa mjög ţröngt yfir sviđiđ, ef svo má ađ orđi komast. Karlar og konur eru hreint ekki eins, og frá skaparans hendi er konunni ćtlađ ákveđiđ hlutverk, ţađ er móđurhlutverkiđ sem ađ mínu áliti er mörgum sinnum bćđi stćrra og ábyrgđarmeira en einhver toppstađa í fyrirtćki. En í ţessum, ađ manni finnst, nćstum stríđsátökum ákveđins hóps kvenna viđ karla má segja ađ hlutverk konunnar sem móđur hreinlega hverfi og eđa sé gert ađ afskaplega lítilvćgu hlutverki.

Og eins og málum er háttađ í dag ţá er nánast litiđ niđur á ţćr konur, sem ekki eru á fartinni á framabrautinni víđa ađ ná sér í fleiri og fleiri gráđur, eđa í hanaslag viđ karlmenn um einhverjar stöđur !

Ţessi óheyrilega pressa á ađ ţrýsta helst öllum konum sem mest út í hanaslaginn á vinnumarkađnum gerir ţađ ađ verkum ađ ţeim finnst ţćr svíkja börnin sín og sitt ađalhlutverk, móđurhlutverkiđ. Og ţađ segir mér jafnframt hugur ađ hiđ mikla ţunglyndi, sem margar nútímakonur eru haldnar, sé ađ finna í ţessum ógnarkröfum sem á ţćr er lagt í samkeppninni á framabrautinni. En langflestar konur sem eiga börn vilja fyrst og fremst geta sinnt móđurhlutverkinu sem best, ţađ er innbyggt í ţeirra eđli. 

Hamingjuna er ekki alltaf ađ finna í forstjóraembćttinu, og síđan verđa allir titlarnir og auđurinn eftir, sem sumir eru ađ safna á ţessari stuttu vegferđ í jarđlífinu, ţegar jarđvistin er kvödd ! 

Svo er ágćtt ađ hafa ţađ í huga ađ miđa jarđlífiđ viđ ţađ ađ mađur nái ađalprófinu sem bíđur okkar handan "móđunnar miklu", ţađ er ađal-máliđ !!!

K 4


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.11.): 18
 • Sl. sólarhring: 18
 • Sl. viku: 750
 • Frá upphafi: 469974

Annađ

 • Innlit í dag: 16
 • Innlit sl. viku: 672
 • Gestir í dag: 16
 • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband