Speki

Spekingur einn mikill sagði eitt sinn eftirfarandi:

"Ekki er þekkingin völd að vexti sálarinnar, heldur skilningur á henni og hagnýting við þau tækifæri, sem daglegt líf býður upp á." 

Og: "Það sem skiptir meginmáli er ekki það sem maðurinn veit, heldur það, sem hann leggur stund á"!!

Sem sagt, sá sem fer vel með þekkingu sína þó hún sé ekki fengin úr æðstu menntastofnunum, gæti þroskast meira heldur en sá sem mikla þekkingu hefur og margar gráður, en leggur stund á miður góð verk !

En sannarlega standa margir sem öðlast hafa mikla menntun einnig fyrir mjög góðum verkum ! - En hitt er líka til að mikil þekking er notuð til óæskilegra eða vondra verka, það þekkist t.d. í hernaðarbrölti mannkynsins.

Og spekingurinn sagði einnig: "Með frjálsum vilja sínum og skynsemi aðhyllist maðurinn annaðhvort lög Guðs eða breytir gegn þeim. En þau lög, sem sett eru á milli Skaparans og þess skapaða, eru óhagganleg."

K 4


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri færslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.11.): 18
 • Sl. sólarhring: 18
 • Sl. viku: 750
 • Frá upphafi: 469974

Annað

 • Innlit í dag: 16
 • Innlit sl. viku: 672
 • Gestir í dag: 16
 • IP-tölur í dag: 16

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband