Blekkingarleikur um eđli ESB-umsóknar afhjúpađur af ESB!

 
 
Sumir flokkar virđast ćtla ađ leika sama blekkingarleikinn og Samfylkingin og VG léku á tíma Jóhönnu­stjórnarinnar. En hann fólst í ţví ađ landsmenn gćtu fengiđ ađ "kíkja í pakkann" ađ afloknum ađildarviđrćđum viđ ESB. Til ađ ganga úr skugga um ţetta hugnađist Svavari A. Jónssyni, sóknarpresti á Akureyri, ađ senda fyrirspurn til ESB ţar sem hann grennslađist fyrir um eđli umsóknar og hvort í slíkri um­sókn fćl­ist ađ kanna án skuld­bind­inga hvađ vćri í bođi eđa hvort í henni fćl­ist yf­ir­lýs­ing um vilja til ţess ađ ganga í sambandiđ.
 
Svavar Alfređ Jónsson Sr. Svavar Alfređ Jónsson. Hin myndin er af greinarhöfundi.

 

Fékk hann ţađ svar sem var í stuttu máli “ađ reglur ESB eru óumsemjanlegar. Ţćr verđur ađ lögleiđa og innleiđa af umsóknarríkinu. Inngönguviđrćđur snúast í raun um ţađ ađ samţykkja hvenćr og međ hvađa hćtti umsóknarríkiđ tekur upp og innleiđir međ árangursríkum hćtti allt regluverk ESB.


Flestum er í fersku minni ESB-ađildar-vegferđ vinstri stjórnar Samfylkingar og VG en hún var vörđuđ flóknu baktjaldamakki samkvćmt ţví sem Árni Páll Árnason fyrrverandi formađur Samfylkingarinnar greindi frá fyrr á ţessu ári.

Fyrrverandi forsćtisráđherra, Jóhönnu Sigurđardóttur, tókst ađ fá ţingmenn VG á sitt band til ađ taka ţátt í ESB-ađildarferlinu međ hótunum um skjótan dauđa hinnar langţráđu vinstri stjórnar. Ekki tókst ţađ alveg ţví hún ţurfti ađ láta einn ţeirra, Jón Bjarnason, fara, ţví ekki vildi hann halda áfram međ ţann blekkingarvef sem hinar svonefndu ESB-ađildarviđrćđur voru. En ţćr voru ekki samningaviđrćđur, heldur umsókn Íslands ađ ESB og ađildarferli sem haldiđ var leyndu fyrir ţjóđinni. Ađildarviđrćđurnar sigldu í strand seint á tíma Jóhönnustjórnarinnar, en látiđ var í veđri vaka ađ um hlé á viđrćđum vćri ađ rćđa.

Eftir ađ ríkisstjórn Sjálfstćđisflokks og Framsóknarflokks tók viđ völdum 2013 veittust fyrrverandi stjórnarflokkar ađ hinni nýju ríkisstjórn og kröfđust áframhalds ESB-ađildarviđrćđna. En ríkisstjórnarflokkarnir höfđu gengiđ til kosninga međ ţađ ađ meginstefnu ađ hćtta ESB-ađildarviđrćđum. ESB-flokkarnir töpuđu illilega í kosningunum.

Ađ gera kröfu um ađ sigurvegarar međ umbođ gegn ESB-ađild spyrji ţjóđina hvort hún vildi halda áfram misheppnuđum ađildarviđrćđum var vćgast sagt fáránlegt.

Síđan ríkisstjórn Jóhönnu og Steingríms J. kvaddi ađildarferliđ í janúar 2013 hefur ástand innan Evrópu­sambandsins snarversnađ. (Má ţar nefna gengislćkkun evrunnar, óstjórn hvađ varđar móttöku flóttafólks, Brexit o.fl.) En ţá hafđi ađeins 11 af 33 samningsköflum veriđ lokađ frá 2009. Ferlinu lauk međ ágreiningi um kaflana um sjávarútveg og landbúnađ ţegar rann upp fyrir íslensku stjórnarherrunum ađ ESB krafđist ađlögunar í ferlinu og í bókum Brusselmanna vćri ekkert til sem heitir könnunarviđrćđur.

Ţađ má rekja upphaf nýja flokksins Viđreisnar til ţráhyggju vegna ţess ađ međ kosningunum 2013 urđu ţáttaskil í ESB-málinu. Ađildarbröltinu var hafnađ.

Einn er sá flokkur sem alfariđ er á móti ESB-ađild en hlaut illa útreiđ í ađdraganda kosninga og náđi ţví ekki manni á ţing en ţađ er Íslenska ţjóđfylkingin.  En flokkstjórn og fylgjendur flokksins hafa ákveđiđ ađ halda 
ótrauđ áfram enda var ástćđan fyrir lélegu gengi augljóslega sú ađ reynt var međ markvissum hćtti ađ eyđileggja flokkinn.

Steindór Sigursteinsson.


mbl.is Reglur ESB „óumsemjanlegar“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.11.): 2
 • Sl. sólarhring: 46
 • Sl. viku: 734
 • Frá upphafi: 469958

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 658
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband