Sala á áfengi í matvöruverslunum mun setja stein í veg ungs fólks


Ţađ er međ eindćmum ađ áfengisfrumvarpiđ sem lagt var fram aftur snemma í ţessum mánuđi skuli ekki hafa veriđ slegiđ út af borđinu. Ţađ verđur ađ lík­ind­um fljót­lega tekiđ til fyrstu umrćđu á Alţingi. Hljóđar frumvarpiđ upp á breytingar á lögum um ađ ríkiđ láti af einkasölu sinni á áfengi og sala ţess verđi gefin frjáls. Er ţetta frum­varp verra en fyrri frum­vörp sem lögđ hafa veriđ fram á síđustu tveimur ţingum vegna ţess ađ ţađ heimil­ar einnig áfengisaug­lýs­ing­ar.

Samkvćmt frétt á Mbl.is 12. febrúar sl. voru ţađ 9 ţingmenn úr 4 flokkum, Sjálf­stćđis­flokki, Viđreisn, Píröt­um og Bjartri framtíđ sem lögđu frumvarpiđ fram ađ nýju. En ţađ er ekki ţar međ sagt ađ áđur­nefnd­ir flokkar styđji frum­varpiđ. All­ir flokk­arn­ir virđast klofn­ir í af­stöđu sinni en ein­hverj­ir ţing­menn úr flutn­ings­flokk­um hafa sagst styđja frum­varpiđ, ađrir ekki og enn ađrir óákveđnir eđa neita ađ gefa upp af­stöđu sína.

Ţađ er mikil hneisa ađ svo margir ţingmenn úr fjórum stjórnmálaflokkum skuli taka ţann ranga pól í hćđina ađ meta hag gróđafyrirtćkja meira en heilsufar landsmanna og ţá einkum unglinga og ungmenna. Áfengisneysla hefur veriđ töluvert vandamál á Íslandi og ţađ mun ekki batna ef áfengi verđur sett í matvörubúđir til sölu ţar sem ţađ verđur fyrir allra augum. Er reynslan af samskonar löggjöf í Danmörku sú ađ áfengisneysla er ţar mest á međal unglinga á Norđurlöndunum.

Eru ţessir ţingmenn svona ginnkeyptir fyrir ţrýstingi gróđafyrirtćkja ađ ţeir láta sig engu skipta ćsku landsins? Reynslan af ţessu í nágrannalöndum okkar hefur sýnt ađ ţessu fylgir aukin áfengisneysla. En í Svíţjóđ ţar sem áfengissala var leyfđ í matvörubúđum var hćtt viđ umrćdda löggjöf ţegar auđsýnt ţótti ađ hún orsakađi meiri áfengisneyslu á međal unglinga. 

Látum reynslu nágrannaţjóđa okkar vera okkur víti til varnađar. Mótmćlum ţví ađ stjórnmálamenn láti undan ţrýstingi manna sem hafa eigin gróđa og fyrirtćkja ţeirra ađ meginmarkmiđi.  

Hér á landi hefur veriđ unniđ frábćrt forvarnarstarf gegn áfengisneyslu ungs fólks.  Sala á bjór og víni í matvöruverslunum mun setja stein í veg ungs fólks ţar sem ţađ mun breyta viđhorfi ţeirra varđandi áfengi. Sú ranghugmynd mun óhjákvćmilega síast inn í huga ţeirra ađ áfengi sé eins og hver önnur neysluvara. Unglingar og ungt fólk mun sjá hina fullorđnu kaupa ţetta eins og hverja ađra vöru og ţađ mun verđa meira sjálfsagt mál í hugum ţeirra ađ kaupa áfengi.

Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum eru frábćr samtök sem standa gegn áfengisfrumvarpinu eins og allir sem eitthvađ hugsa! Ţau hafa ţađ ađ markmiđi ađ berjast gegn birtingu ólöglegra áfengisauglýsinga og fyrir bćttu auglýsingasiđferđi, međ sérstaka áherslu á vernd barna og unglinga. Skráum okkur á Facebook-síđu samtakanna: https://www.facebook.com/foreldrasamtok.gegnafengisauglysingum

Steindór Sigursteinsson, félagi í Kristnum stjórnmálasamtökum.


mbl.is Óhófleg drykkja tíđari hér en á Norđurlöndunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Des. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (11.12.): 1
 • Sl. sólarhring: 21
 • Sl. viku: 594
 • Frá upphafi: 471614

Annađ

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 499
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband