Misnotkun trúleysingja og vinstri flokka á s.k. mannréttindaráđi Reykjavíkur

Útsendarar Siđmenntar og Van­trúar (félaga međ fćrri međlimi en örv­hentir eru á land­inu) hafa mis­notađ ađstöđu sína í mann­rétt­inda­ráđ­inu til ađ ađ tryggja, ađ sjálf­bođa­liđar Gídeon-félags­ins fái EKKI ađ gefa skóla­börnum Nýja testa­mentiđ (NT)! Ţó er kenn­ing Jesú grundvöllur evrópsks og vestrćns siđferđis og persónu­mótunar einstak­linga í átt til umburđar­lyndis og náunga­kćrleika. Ennfremur er gert ráđ fyrir ţví í náms­skrá grunn­skólans í kristnum frćđum, ađ nem­endurnir hafi ađgang ađ NT sem meginheimild.

Gídeonfélagiđ býđur skólanum upp á ţá fríu ţjónustu ađ útvega gífurlegt upplag af ţessu heim­ildar­riti, NT, ókeypis, ár eftir ár, en skólinn, í höndum vinstri manna, kastar ţví tćkifćri frá sér ađ ţiggja ţetta! Sannar­lega afleiđing ofstćkis viđkom­andi trúleys­ingja og vinstri manna.

Ţetta leiđir einnig hugann ađ ţví, hvers vegna Siđmenntar- og Vantrúar-fólk ţyrpist í mann­rétt­inda­ráđ?! Eiga slík ráđ ađ vera opin fyrir ţrýstihópum öđrum fremur? Og hafa ţessir minnihluta­hópar sín áhrif međ ţví ađ setjast ađ pólitískum flokkum, lofa ţeim stuđningi sínum og sinna, en nota svo ađstöđuna ţar til ađ trođa sér í sem flest ráđ og nefndir og til áhrifa víđa? Er ţessi aktívismi ţeirra eđlilegur? Er nokkuđ lýđrćđis­legt viđ hann í raun, er ţetta ekki bara crypto-democracy, fals- og sýndarlýđrćđi?

PS. Endilega lesiđ ţessa nýju og miklu mikilvćgari grein mína:

Rúmlega fimmfalt fleiri andvígir ţví en hlynntir ađ auka heimildir til fóstureyđinga. Ráđherrar hvor öđrum skelfilegri!

Jón Valur Jensson.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur M Grétarsson

Ţađ er rangt ađ Gideon félaginu sé bannađ ađ dreifa Nýja testamenntinu í skólum í Reykjavík. Ţeim er einungis óheimilt ađ gera ţađ á skólatíma. Ţeim stendur hins vegar til bođa ađ gera ţađ eftir ađ kennslu lýkur og ţá geta ţeir sem áhuga hafa á ađ eignast ţessa bók mćtt og ţegiđ hana ađ gjöf. Ţar međ losna hinir viđ ađ skera sig úr međ ţví ađ afţakka bókina fyrir framan alla skólafélaga sína. Viđ skulum ekki gera lítiđ úr ţví atriđi.

Í ţessu felst líka mikill sparnađur og hagkvćmni fyrir Gídeon félagiđ ţví ţá eru ţeir ekki ađ kaupa bćkur handa krökkum sem síđan lesa ţćr aldrei ţví ţá fara bćkurnar bara til ţeirra sem hafa áhuga á ađ lesa Nýja testamenntiđ.

Sigurđur M Grétarsson, 28.2.2017 kl. 09:46

2 identicon

Ţađ voru sem sagt mannréttindi sem urđu til ţess ađ ţeir fyrstu sem reyndu ađ ţýđa bókina voru brendir á báli.

Johann Hallgrímsson 28.2.2017 kl. 10:28

3 Smámynd: Birgir Hrafn Sigurđsson

Mig langar til ađ taka ţađ fram ađ ég er hćgri sinnađur mađur en er mjög fylgjandi ţví ađ trúarrit séu ekki dreyfđ í skólum landsins. Mér finnst ţađ einnig lélegt af ţeim sem ţetta skrifar ađ reyna ađ reyna ađ draga fólk í einhverja pólitíska flokka út af málefni sem kemur vinstri/hćgri -pólitík í raun og veru ekki viđ.

Foreldrar eiga ađ fá ađ ala sín börn upp í friđi fyrir trúuđum jafnt sem trúlausum, ţar sem ţau hafa ekki val á ađ senda börnin sín í skólann yđur ei.  

Ég vill taka ţađ fram ađ ég er hvorki í Siđmennt né Vantrú.

Birgir Hrafn Sigurđsson, 28.2.2017 kl. 13:18

4 Smámynd: Kristin stjórnmálasamtök

En Birgir Hrafn, ţau hafa leyfi til ţess ađ afţakka Nýja testamentiđ, og eins geta foreldrar ţeirra ákveđiđ ţađ fyrir ţau.

Rangt er hjá ţér, ađ ţetta mál komi ekki pólitískum flokkum viđ, ţví ađ ţađ eru pólitískir borgarfulltrúar sem skipa fulltrúa í ţetta s.k. mannréttindaráđ. Ekki dró ég ţessa fulltrúa í pólitíska dilka, ţeir gerđu ţađ sjálfir.

Og ţađ er ekki gert ráđ fyrir ţví í námskrá í kristnum frćđum, ađ trúarrritinu Nýja testamentinu sé haldiđ frá grunnskólum landsins. Grunnskólar eru líka undir ríkinu og menntamálaráđuneytinu og vitaskuld undir stjórnarskrá lýđveldisins, en í henni er ákvćđi um stuđning ríkisins viđ Ţjóđkirkjuna og vernd hennar. 

JVJ.

Kristin stjórnmálasamtök, 28.2.2017 kl. 15:19

5 Smámynd: Kristin stjórnmálasamtök

Jóhann, ţú ferđ hér međ rangt mál. Ţeir fyrstu, sem ţýddu Nýja testamentiđ, voru alls ekki brenndir á báli. Elztu ţýđingarnar úr frummálinu grísku eru m.a. á latínu, fornsýrlenzku, peschitta o.fl. sýrlenzk afbrigđi, koptísku, gotnesku, armensku, eţíópísku, georgísku, núbísku (frá 2. til 6. aldar) o.fl. mál.

Hvađ ţú átt viđ međ ţessu undarlega illa upplýsta innleggi ţínu, verđur ţú sjálfur ađ freista skýringar á.

Kristin stjórnmálasamtök, 28.2.2017 kl. 15:33

6 Smámynd: Kristin stjórnmálasamtök

Hvađan hefur ţú, Sigurđur M., upplýsingar um ţetta sem ţú fullyrđir hér í fyrstu ţremur setningum ţínum? Ég talađi viđ Gídeonmann í dag, hann hefur veriđ virkur í ţessu, mađur sem hefur gott lag á ţví og hefur alls ekki rekiđ sig almennt á vegg, en ţessa reglu kannast hann ekki viđ.

Ţakka ţér annars fyrir innleggiđ, og afsakađu sein svör.

JVJ (og átti líka síđasta svar hér á undan).

Kristin stjórnmálasamtök, 28.2.2017 kl. 19:16

7 Smámynd: Ingólfur

Ég vil nú taka ţađ fram ađ um 10% ţjóđarinnar eru örhenntir sem ţýđir ađ ţađ eru yfir 30 ţúsund manns í ţeim hópi.
Ţađ eru nú ekki mjög mörg félög sem eru fjölmennari en ţađ.

Ingólfur, 28.2.2017 kl. 19:40

8 Smámynd: Hjalti Rúnar Ómarsson

Merkilegt ađ sjá íslenskan kaţólikka tala um ađ umburđarlyndi landsins sé komiđ frá kristni. Hvert var eiginlga umburđarlyndiđ á Íslandi ţegar kaţólska kirkjan réđ hér öllu? Uppáhaldsguđfrćđingurinn ţinn hann Tómas hefđi vćntanlega viljađ láta taka mig af lífi í öllu sínu umburđarlyndi.

Svo eru ţessar pćlingar ţínar um áhrif Siđmenntar og Vantrúar á algerum villigötum. Ég veit ekki til ţess ađ nokkur međlimur Vantrúar hafi nokkurn tímann veriđ í ţessu ráđi. Viđ erum svo ekki ađ beita neinum brögđum í stjórnmálaflökkum. Máliđ er bara ađ mikiđ af fólki er sammála ţví ađ trúbođ eigi ekki heima í opinberum skólum.

Hjalti Rúnar Ómarsson, 28.2.2017 kl. 20:04

9 Smámynd: Valur Arnarson

Ég segi ţađ sama, hvađan hefur ţú ţetta Sigurđur ? Ég hef aldrei heyrt ţetta áđur ? Ég held ađ ţađ sé alveg öruggt ađ samkvćmt reglum mannréttindaráđs, ađ ţá er Gídeon félagiđ skilgreint sem trúbođsfélag og ţeim er meinađur ađgangur ađ skólum međ trúarlegt efni.

Ertu međ einhverjar heimildir fyrir ţessu Sigurđur ?

Valur Arnarson, 28.2.2017 kl. 22:13

10 Smámynd: Kristin stjórnmálasamtök

Ţakka ţér, Valur.

En Ingólfur, ég var nú ađ miđađ viđ ţađ sem ég o.fl. höfđum heyrt, ađ örvhentir vćru um 2% af hverri ţjóđ. Em til ţess ađ ţú komist enn nćr veruleikanum, ţá eru félagar Vantrúar kannski rétt skriđnir upp yfir 100, og félagar í Siđmennt voru fyrir nokkrum árum ekki nema um 3-400, ţótt félagiđ hafi kannski stćkkađ síđan ţá, og fróđlegt vćri ađ vita, hvort ţađ hafi stćkkađ ađ ráđi eftir ađ ríkiđ fór ađ innheimta fyrir ţađ e.k. "sóknargjöld"!

JVJ.

Kristin stjórnmálasamtök, 28.2.2017 kl. 23:40

11 Smámynd: Kristin stjórnmálasamtök

Hér átti ađ standa: ... ég var nú ađ miđa viđ (o.s.frv.).

Ţakka má Hjalta Rúnari tilraun hans til svars, en ekki verđur honum hćlt fyrir ţćr röngu forsendur sem hann setur inn í mál sit. M.a. segir hann: "Hvert var eiginlga umburđarlyndiđ á Íslandi ţegar kaţólska kirkjan réđ hér öllu?"

Vćri Hjalti međ lágmarks-söguţekkingu í ţví efni, kćmi honum kannski í hug, hvernig menn eftir siđaskiptin, eins og Bjarni Borgfirđingaskáld, fóru ađ harma ţađ hvernig mildi kirkjunnar og góđir siđir höfđu aflagzt, og hér viđ mćtti bćta hvernig um skipti til hins verra ţegar dró úr fátćkrahjálp kirkjunnar (ekki sízt á biskupsstólunum) og sjúkraađstođ klaustranna lagđist af. Á siđferđissviđinu skipti harkalega um međ tilkomu hins lútherska Stóradóms, sem hér ríkti í barneigna- og sifjamálum árin 1563-1838, í 275 ár, og var byggđur á villuleiđsögn lútherskra Kaupmannahafnar-guđfrćđinga og íslenzkrar valdastéttar (og gilti hér í 275 ár, ). Ţá var gengiđ miklu lengra en svo ađ refsa ađeins fyrir hórdómsbrot; t.d. greina Alţingisbćkur og annálar frá 18 líflátum fyrir legorđsbrot á Alţingi á einum saman árunum 1641–1650, ţar af níu tilfellum fyrir einföld skírlífisbrot (ţ.e. ógiftra persóna), átta fyrir sifjaspell og einu fyrir hórdóm.* Refsiharkan varđ ţannig gríđarleg samkvćmt Stóradómi og lengi höfđ í minni, sbr. grein mína hér: Af refsingum fyrr og síđar,  http://www.kirkju.net/index.php/af-refsingum-fyrr-og-siear?blog=10

Hjalti gćti einnig kynnt sér ţessi mál í bókum Ingu Huldar Hákonardóttur: Fjarri hlýju hjónasćngur, og Önnu Sigurđardóttur (stofnanda Kvennasögusafnsins): Allt hafđi annan róm áđur í páfadóm. Saga nunnuklaustra á Íslandi á miđöldum (Kvennasögusafn Íslands), en sá tiltill er tekinn úr alkunnu erindi: 

"Allt hafđi annan róm

áđur í páfadóm:

kćrleikur manna milli,

margt gekk ţá vel međ snilli,"

eins og Bjarni Jónsson Borgfirđingaskáld (1546-1626) kvađ ađ fenginni reynslu.

Ađ mismćlum ţínum, Hjalti, um Tómas frá Aquino kem ég á eftir.

Sjá Davíđ Ţór Björgvinsson: 'Stóridómur', í Lúther og íslenskt ţjóđlíf, Rvík, Hiđ íslenska Lúthersfélag, 1989, bls. 133; nánar í ritgerđ eftir Ţorgeir Kjartansson: 'Stóridómur. Nokkur orđ um siđferđishugsjónir Páls Stígssonar', í Sögnum 1982, s. 2–12.

JVJ.

Kristin stjórnmálasamtök, 1.3.2017 kl. 17:06

12 Smámynd: Kristin stjórnmálasamtök

Hjalti segir uppáhaldsguđfrćđing minn (Tómas Aquinas) vćntanlega myndu hafa "viljađ láta taka mig [H.R.Ó.] af lífi í öllu sínu umburđarlyndi," en ţetta styđst ekki viđ rök. Tómas var opinn fyrir ţekkingu hvađanćfa ađ, frá heiđnum mönnum sem öđrum, og međal heimspekinga bar hann mesta virđingu fyrir hinum forngríska Aristotelesi, sem hann kallađi einfaldlega Philosophus, ţ.e. heimspekinginn umfram ađra, ţótt hann ţekkti skrif fjölda annarra grískra, rómverskra, arabískra o.fl. heimspekinga og vitnađi óspart í ţá. Hann ritađi ennfremur: "Omne verum, a quocumque dicatum, est a Spiritu sancto …"  (Öll sannindi, sem hver sem er hefur mćlt, eru frá Heilögum Anda; og vitna ég nánar til ţessa í sérefnisritgerđ minni í guđfrćđi, Ţáttum um ţekkingarfrćđilega raunhyggju …, Rv. 1978, s. 16 og 66).

Tómas varđi m.a. Gyđinga og trúfrelsi ţeirra í kristnu samfélagi, og ţú mátt treysta ţví, Hjalti, ađ hann hafđi ekki ţađ grimma viđhorf gagnvart múslimum sem valdamenn hinna síđarnefndu höfđu gagnvart kristnum undirsátum sínum.

Kristin stjórnmálasamtök, 1.3.2017 kl. 17:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.11.): 2
 • Sl. sólarhring: 46
 • Sl. viku: 734
 • Frá upphafi: 469958

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 658
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband