Ţađ hriktir í stođum tjáningar­frelsis í Frakklandi og á okkar ástkćra landi

Evrópuţingiđ svipti á fimmtudaginn í síđustu viku Marine Le Pen, leiđtoga Ţjóđ­fylk­ing­arinnar, ţinghelgi vegna rannsóknar frönsku lögreglunnar á fćrslum hennar á Twitter. Birti hún ţar myndir af grimmdar­verkum vígamanna sam­tak­anna sem kenna sig viđ íslamskt ríki. Ákćru­valdiđ í Frakklandi hóf fyrir tveimur árum rannsókn á Twitter-fćrslum Le Pen. Hún beinist einkum ađ myndbirtingum sem sýna illvirki vígamanna. Ţar á međal er mynd af bandaríska blađamanninum James Foley, sem hafđi veriđ hálshöggvinn.


Birti hún mynd­irn­ar ađ eigin sögn til ţess ađ mót­mćla sam­an­b­urđi blađamanns á Ţjóđfylk­ing­unni viđ Ríki íslams. Frétta­vef­ur­inn Eurtobserver.com greindi frá.

Gekk ákvörđun meirihluta Evrópuţingsins ţegar í stađ í gildi. Fyrr í síđustu viku fordćmdi Marine Le Pen ađ til stćđi ađ greiđa atkvćđi um ađ svipta hana ţinghelgi. Hún sagđi ađ ađgerđirnar vćru liđur í ađ koma í veg fyrir ađ hún, frambjóđandi frönsku ţjóđarinnar í forsetakosningunum í vor, kćmist í ćđstu valdastöđu ţjóđarinnar.

Marine Le Pen sýndi enga tilburđi til hatursorđrćđu međ myndbirtingum sínum, en var engu ađ síđur svipt ţinghelgi af lýđrćđiskjörnu alţingi Frakklands. Var ćtlun hennar ađeins ađ sýna fram á grimmdarverk ISIS og hversu fáránlegur samanburđur blađamannsins var á frönsku Ţjóđfylkingunni og ISIS.

Ţeirri hugsun skýtur óneitanlega upp hver ţróunin sé ađ verđa í sumum nágrannalanda okkar, hvort tjáningafrelsiđ sé ađ einhverju leyti á undanhaldi. Ţarna var hátt reitt til höggs af alţingi Frakklands til ađ ofsćkja Marine og til ađ hindra hana í ađ komast til valda.

Ţess má einnig geta ađ nefnd Evrópuráđsins gegn kynţáttafordómum og umburđarleysi (ECRI) segist hafa áhyggjur af efni sjónvarpsstöđvarinnar Omega og útvarps­stöđvarinnar Útvarpi Sögu. Ţetta kemur fram í fimmtu skýrslu nefndarinnar um Ísland. Arnţrúđur Karlsdóttir útvarpsstjóri Útvarps Sögu sagđi í frétt á Visir.is 4. mars sl.: ""Ţarna eru rangar sakir bornar á Útvarp Sögu. Ţađ er veriđ ađ saka okkur um hatursorđrćđu gegn múslimum. Bara ţađ eitt og sér setur okkur í alvarlega lífshćttu. Ég lít svo á," segir Arnţrúđur Karlsdóttir, útvarpsstjóri Útvarps Sögu, um skýrslu ECRI, nefndar Evrópuráđsins gegn kynţáttafordómum og umburđarleysi."

"Ţessi skýrsla er óundirrituđ. Ţađ er eins og ţađ sé enginn ábyrgđarmađur fyrir ţeim fullyrđingum sem ţarna koma fram," segir Arnţrúđur. Ţá segir hún ásak­anir ECRI alvarlegar og gagnrýnir ađ útvarpsstöđin hafi ekki fengiđ möguleika á ađ svara ţeim. "Ţetta finnst mér koma úr hörđustu átt, frá nefnd sem vinnur undir merkjum mannréttinda og byrjar á ţví ađ brjóta á mannrétt­indum ţeirra sem fjallađ er um," segir Arnţrúđur enn fremur.

Kćra fólk, mér líst svo á ađ viđ stöndum frammi fyrir miklum og alvarlegum breytingum hjá sumum nágrannalanda okkar og á okkar ástkćra heimalandi. Ţróunin virđist vera hröđ í ţá átt ađ leggja niđur eđa skerđa tjáningarfrelsiđ. Viđ höfum lagalegan og siđferđislegan rétt til ţess ađ tjá okkur málefnalega um mál sem liggja okkur á hjarta og ekki síst málefni sem snerta uppbyggingu og laga­umhverfi samfélags okkar sem má ekki hliđra til vegna krafna minni­hluta­hópa. Ţví eiga allir sem setjast ađ hér á landi ađ vera fúsir til ţess ađ ađlagast ţeirri menningu sem hér ríkir.

Steindór Sigursteinsson.


mbl.is Fái kosningarétt strax viđ búsetu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Sćll kćri Steindór.

Fyrir suma nćr pólitískur rétttrúnađur langt fram yfir heilbrigđa skinsemi, heiđarleika og réttlćti. Ţeim sem teljast til ţessa hóps er tíđrćtt um hatursorđrćđu ţeirra sem eru ţeim ekki sammála og á sama tíma veigra sér ekki viđ ađ beita andstćđinga sína hatursorđrćđu.

Ţessi svo kallađa ECRI skýrsla er gott dćmi um ađ hlutunum sé snúiđ á hvolf. Fróđlegt vćri ađ vita hverjir ţađ eru sem koma ţessum sjónarmiđum á framfćri, hverjir birta téđa "skýrslu" og hvađan upplýsingarnar koma. Ţađ vćri verđugt verkefni fyrir saksóknara ađ láta rannsaka ţađ og sćkja ţá til saka sem koma ţessum hatursáróđri af stađ í garđ Útvarpi Sögu og Omega.

Tómas Ibsen Halldórsson, 11.3.2017 kl. 17:41

2 Smámynd: Steindór Sigursteinsson

Blessađur kćri Tómas

Ţakka ţér fyrir ţitt góđa innlegg, ţar sem ţú segir hlutina eins og ţeir eru. Vissulega gengur pólitískur rétttrúnađur oft of langt. Eru andstćđingar ţeirrar hugmyndafrćđi jafnvel beittir ţvingunum, hatursorđrćđu eđa jafnvel ofsóknum.

Ţessi ECRI skýrsla Evrópuráđsins er vćgast sagt stór undarleg. Eiginlega má tala um ađ í skýrslunni felist hótun gagnvart Útvarpi Sögu og kristnu sjónvarpsstöđinni Omega.

Steindór Sigursteinsson, 11.3.2017 kl. 20:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk !

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

 • 11282531 1589495121310922 376275531 o
 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (14.12.): 2
 • Sl. sólarhring: 33
 • Sl. viku: 230
 • Frá upphafi: 399869

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 176
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband