Blóđug árás í Jerúsalem á föstudaginn langa

 

Ţessi tvítuga stúlka, Hannah Bladon, guđfrćđinemi frá Birm­ingham, lagđi stund á frekara nám viđ Hebreska há­skólann í Jerú­sal­em. Hún lézt eftir ađ 57 ára Pal­estínumađur, Jamal Tam­imi, tók upp búr­hníf og stakk hana mörg­um ban­vćn­um stung­um í vagn­in­um sem hún ferđ­ađist međ.

Ţetta gerđist utan viđ múra Gömlu borgarinnar. Mađurinn náđist. Myndbands­upptaka sýnir hvernig hann var snúinn niđur og hand­tekinn af lögreglu og óbreyttum borgurum. Ađ sögn yfir­valda var hann nýkominn af geđ­sjúkrahúsi og hafđi reynt sjálfsmorđ fyrr á árinu.

Ungfrú Bladon, hlédrćg stúlka, kurteis, en feimin og ţó áhugasöm um ađ afla sér nýrrar reynslu í Landinu helga, hóf nám í trúar­bragđa­frćđum viđ Birm­ing­ham-háskóla 2015, en kom til Jerúsalem í janúar sl. og lagđi ţar stund á fornleifafrćđi, Biblíufrćđi og hebreskunám.

Menn tala oft um hatursáróđur. Palestínu-arabar ćttu ađ reyna ađ hafa hemil á sínu fólki í stađ ţess ađ ala á hatri, eins og ţó er gert á vegum öfgasamtaka, jafnvel međal krakka á barnaskólaaldri, eins og sést á upptökum frá slíku. Sjálfsvígsárásir gerast naumast nema á grunni skipulagđs hatursáróđurs, sem umturnar mönnum og breytir ţeim í mannskćđar vígvélar. Saklaus fórnarlömb líđa fyrir ţetta og allt ţeirra fólk. Ţannig er Kristur krossfestur enn á ný.

JVJ, byggt á The Times o.fl., fyrir utan lokaklausuna.


mbl.is Bresk kona myrt í Jerúsalem
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Ţví miđur ţá er ekki mikil von til ţess ađ hćgt verđi ađ semja um friđ viđ "Palestínumenn". "Palestínumönnum" er kennt strax frá barnsaldri, um leiđ og ţau geta stađiđ í fćturna, ađ hata Gyđinga og ţá eigi međ réttu ađ drepa. Heilaţvotturinn er alger og ţví ekki mikil von til ţess ađ hćgt sé ađ semja viđ ţá um tvö ríki hliđ viđ hliđ í sátt og samlyndi.

"Palestínsk" stjórnvöld vilja ekki og hafa aldrei viljađ viđurkenna Ísraels sem fullgilt ríki og hvernig er ţá hćgt ađ ćtlast til ţess af Ísrael ađ geta samiđ viđ ţá, báđir ađilar ţurfa ađ viđurkenna hvor annan og gefa eftir, ţađ er ekki nóg ađ annar ađilinn semji friđ ef hinn ađilinn vill ekki semja, en "Palestínumenn" hafa aldrei viljađ semja um friđ viđ Ísrael.

Í "Palestínu" er fólk hvatt til ađ fremja ódćđisverk og fólk sem fremur ódćđisverk eins og ţađ sem átti sér stađ í Jerúsalem í gćr ţar sem ung Bresk kona var myrt sennilega í misgripum fyrir Gyđing, hyllt sem hetjur.

Ef vestrćnar ţjóđir ćtla ađ krefjast samninga af höndum Ísraela viđ "Palestínumenn" verđa ţeir fyrst ađ gera ţćr kröfur til "Palestínumanna" ađ snúa viđ blađinu. Ţeir ţurfa ţá ađ bođa sátt og samlyndi og kenna sínu fólki ađ virđa ađra, en ţađ er nokkuđ sem er gagnstćtt öllu ţví sem ţeir bođa og kenna börnum sínum.

Hér fyrir neđan er vefslóđ á myndband sem sýnir lítiđ dćmi um heilaţvottinn sem á sér stađ í "Palestínu".

https://www.youtube.com/watch?v=etDb5tXPawc

Tómas Ibsen Halldórsson, 15.4.2017 kl. 15:36

2 Smámynd: Kristin stjórnmálasamtök

Hafđu heilar ţakkir fyrir ţetta upplýsandi innlegg, Tómas.

Menn ćttu ađ fara inn á vefslóđina og sjá fróđlegt myndbandiđ.

En sorgleg er ţessi saga og líka hitt, ađ Hamas hefur verđlaunađ fjölskyldur manna sem ráđizt hafa á Ísraelsmenn.

JVJ.

Kristin stjórnmálasamtök, 15.4.2017 kl. 16:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk !

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

 • 11282531 1589495121310922 376275531 o
 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (12.12.): 0
 • Sl. sólarhring: 10
 • Sl. viku: 485
 • Frá upphafi: 399775

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 384
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband