Á jörđu sem á himni

 

Viđ kristnir menn ţekkjum vel orđ Krists úr bćninni, sem hann kenndi: "Verđi ţinn vilji, svo á jörđu, sem á himni." (Matteus 6:10)

Hvađ ţýđir ţađ í raun? Á himni ferđast himinhnettirnir eftir vissum ákveđnum brautum, samkvćmt stćrđfrćđi­legum lögmálum, himneskum, guđlegum; í mćtti Guđs, eftir vilja hans. Enda segir í fornu riti: "Sólin, tungliđ og stjörnurnar breyta ekki gangi sínum, ţví megiđ ţér ekki heldur breyta lögmáli Guđs." (Testamenti hinna tólf ćttfeđra samkvćmt Naftalí 3:2)

Ţađ er vegna ţess ađ lögmálsbrot valda upplausn, eyđileggingu og hamförum í náttúrunni. Ţađ á einnig viđ í lífi manna samkvćmt andlegum vísindum.

Ţví er mikilvćgt ađ haga lífi sínu eftir hinum guđlegu lögmálum og bćninni: "Svo á jörđu sem á himni." Ađeins lítil frávik geta haft alvarlegar og hörmulegar afleiđingar. 

Í Opinberunarriti Elía segir: "Heyriđ ţér hinir vitru á jörđu og veriđ á verđi gagnvart afvegaleiđendum, sem margir munu verđa á hinum síđustu dögum. Ţví ţeir munu koma fram međ kenningar, sem eru ekki frá Guđi og munu afneita lögum hans." (Opinberun Elía 1:12-13)

Ţađ er ţví mikilvćgt ađ leita leiđsagnar ritninganna á okkar tímum og hinum síđustu; ţeirra ritninga er greina frá ţeim dögum ţegar: "Lögleysiđ mun magnast." (Matteus 24:12)

 

Einar Ingvi Magnússon.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Júlí 2019
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (23.7.): 2
 • Sl. sólarhring: 21
 • Sl. viku: 106
 • Frá upphafi: 462532

Annađ

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 84
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband