Ríkisútvarpiđ á ađ sýna ţjóđinni ţá virđingu ađ sýna sjónvarpsefni tengt kristni á hátíđis­dögum um páska og jól

Steindór Sigursteinsson  Fjöldinn allur af fólki er vćgast sagt mjög ósáttur viđ ađ RÚV sýndi myndina Ţrestir á föstu­dag­inn langa án ţess ađ merki vćru um ţađ í út­send­ingu ađ mynd­in vćri ekki viđ hćfi ungra barna. Í mynd­inni voru atriđi sem ekki áttu er­indi viđ börn innan 12 ára aldurs, ţ.á m. atriđi sem sýnir nauđgun á drukkinni stúlku.

 

Einn sjónvarpsáhorfandi sagđi í athugasemd viđ frétt á Visir.is sem fjallađi um ţetta: 

 • "Ég er alveg miđur mín ađ hafa treyst RUV og leyft börnunum mínum ađ horfa á Ţresti ţar sem ţau sáu hópnauđgun og misnotkun, yngsta barniđ 11 ára og leiđ mjög illa eftir myndina. Ég hefđi viljađ fá viđvörun. Mér er ekki skemmt".

Kvikmyndin, sem sýnd var ađ kvöldi föstudagsins langa klukkan 21:20, segir frá unglingnum Ara sem sendur er vestur á firđi til ađ búa hjá föđur sínum. Annar sjónvarpsáhorfandi tjáđi sig svo í athugasemd: 

"Ég hćtti ađ horfa í miđri mynd, hafđi ekki löngun til ađ horfa á misnotkun á ungum dreng, heyrđi síđan af framhaldinu sem ekki hljómađi vel. Mér finnst alger skömm ađ ţví ađ sýna hana og engin umrćđa hefur veriđ um hana hingađ til, ég er hissa á ţví, hefđi hún veriđ meiri ef misnotkunin hefđi veriđ framin af karlmanni?"

Á vef Kvikmyndaskođunar kemur fram ađ myndin er bönnuđ innan 12 ára á grundvelli ofbeldis, kynlífs og ljóts orđbragđs. Í 28. grein fjölmiđlalaga segir ađ ekki sé heimilt ađ miđla efni í línulegri dagskrá sem ekki er taliđ viđ hćfi barna eftir klukkan 22 á föstudags- og laugardagskvöldum, ađ ţví tilskildu ađ á undan ţví sé birt skýr viđvörun og ţađ sé auđkennt međ sjónrćnu merki.

Ţetta gengur út yfir allan ţjófabálk: siđferđishruniđ í Sjónvarpinu og ósvífiđ inngrip í líf viđkvćmra barna sem fengu enga viđvörun, ekki frekar en foreldrar ţeirra, gegn ţessari siđspillingarmynd í Sjónvarpinu á föstudaginn langa! Er undirritađur ásamt fjölda fólks sem tjáđ hefur sig á netinu ósáttur viđ ađ RUV sýni klám og fer niđur í mestu lágkúru og ómenningu sem hugsast getur á föstudaginn langa. Ţađ er ekki bođlegt ađ RÚV geti ekki haft sjónvarpsefni sem er viđeigandi á föstudaginn langa. Auđvitađ á ađ sýna ţjóđinni ţá virđingu ađ sýna sjónvarpsefni tengt kristni á hátíđisdögum um páska og jól ađ minnsta kosti.

Steindór Sigursteinsson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk?

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Málfundafélag Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004
 • ...20zierniete

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.11.): 17
 • Sl. sólarhring: 18
 • Sl. viku: 749
 • Frá upphafi: 469973

Annađ

 • Innlit í dag: 15
 • Innlit sl. viku: 671
 • Gestir í dag: 15
 • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband