Írski lýðveldisherinn tengdist aldrei kristinni trú

Nú hafa verið framin skelfileg hryðjuverk í tveimur enskum borgum. Sumir vilja afsaka þau eða búa til samhengi kringum þau. Þá er Írski lýð­veld­is­her­inn (IRA) gjarnan nefndur, og fylgja athuga­semd­ir um það, að slíkt kristið fólk sé sízt betra en þeir Múham­eðs­trúarmenn, sem að undanförnu hafa framið hryðjuverk.

En málið er bara það, að Írski lýðveldis­herinn tengdist aldrei krist­inni trú, og hann lagði fyrst og fremst upp laupana vegna þess, að írsku biskup­arnir sammælt­ust um að bannfæra alla liðsmenn hans. Þeir gátu ekki lengur tekið þátt í eðlilegu fjölskyldulífi, hvað þá annað. Og eftir því fóru flestir Írar. Liðsmenn IRA létu undan, gáfust upp. Málið búið. Engin írsk hryðjuverk undanfarin mörg ár. Blessunarlega.

Hér má vísa á grein, sem Alfreð Jolson biskup ritaði í Morgunblaðið 10. ágúst 1990. Fyrirsögn hennar var: Írski lýðveldisherinn (IRA) og ofbeldi hans á ekkert skylt við kaþólsku kirkjuna.* Mér undirrituðum er kunnugt um, að biskupinn sálugi hafði góðar heimildir, og allt mun vera rétt, sem hann ritaði.

* http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=123408&pageId=1727199

Sigurður Ragnarsson.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristinn þjóðarflokk !

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Des. 2017
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

 • 11282531 1589495121310922 376275531 o
 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (12.12.): 0
 • Sl. sólarhring: 10
 • Sl. viku: 485
 • Frá upphafi: 399775

Annað

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 384
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband