Virtur sagnfræðingur ritar um krossferðirnar:

Image result for crusader knight "Liberal critics of today are fre­quently to be heard de­noun­cing the Crusades. A typical recent author­ity has described them as ´dis­graceful´. [1] En að snupra for­tíð­ina frá ólík­um sjónar­hóli nú­tím­ans er ekki til fram­dráttar fyrir sögu­skiln­ing. Á meðan á kross­ferð­unum stóð gagn­rýndi enginn rétt­trúaður kristinn rithöf­undur kross­ferðirnar nokkurn tímann sem slíkar."

Richard Fletcher: The Cross and the Crescent: the dramatic story of the earliest encounters between Christians and muslims. Penguin Books, 2003, s. 85.

Richard Alexander Fletcher (1944-2005) var prófessor í sagnfræði við Jórvíkur-háskóla. Kona hans var barnabarn sagnfræðingsins Arnolds Toynbee og einnig forsætisráðherrans Asquiths (í Frjálslynda flokknum). "Fletcher was one of the outstanding talents in English and Spanish medieval scholarship" (Wikipedia). Eftir hann liggja sjö helztu rit

[1] Karen Armstrong: Islam: a short history (London 2000), bls. 81. -- Framhald texta Fletchers er svo að nokkru þýtt hér fyrir ofan, en með hans eigin orðum:

"But rebuking the past from the different moral standpoint of the present does not advance historical understanding. During the crusading era no orthodox Christian writer ever criticized the Crusades as such. (A very few heretics did, usually on the grounds of pacifism.) There was plentiful criticism, but it was not about fundamental principles. It concerned the moral state and disposition of the crusaders, or the ways and means of organizing particular crusading campaigns. On the central issue that underlay crusading there was consensus: it was legitimate to seek to repossess [ná aftur yfirráðum yfir] the Holy Places for Christendom by military means, and it was meritorious [verðskuldaði sín laun] for an individual actively to strive to that good end. Unpalatable [ógeðfellt] as it may be to a modern understanding, this doctrine was accepted uncritically by millions of both sexes, from every walk in life and every rank of society, over several centuries."


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Krossferðirnar voru ekki margar og voru bein afleiðing Jihad og heimsvaldastefnu Islam. Þær voru einungis viðleitni til að endurheimta helga staði sem Múslimar höfðu hertekið af kristnum.

Hér er fróðlegt yfirlit yfir Jihad vs krossferðirnar svona rétt til að leiðrétta þá lensku að bera þetta tvennt saman til varnar múslimum og 1300 ára yfirganngi þeirra. 

https://youtu.be/I_To-cV94Bo

Jón Steinar Ragnarsson, 11.6.2017 kl. 00:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristinn þjóðarflokk !

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Des. 2017
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

 • 11282531 1589495121310922 376275531 o
 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (12.12.): 0
 • Sl. sólarhring: 10
 • Sl. viku: 485
 • Frá upphafi: 399775

Annað

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 384
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband