Hefur fjölmenningarstefnan mistekizt?

Niđurstađa skođanakönnunar um ţessa spurn­ingu á vef Útvarps Sögu er sláandi. 91,39 prósent svöruđu JÁ, en 4,51 prósent NEI. 4,1 prósent voru hlut­laus. Könn­unin stóđ yfir einn sólar­hring, til há­degis í dag.

Ţetta sýnir greini­lega tak­mark­ađa hrifningu Íslend­inga af fjöl­menn­ingar­stefnunni.

En ćtli Sjö­flokkurinn og Alţingi skelli ekki skollaeyrum viđ slíkum röddum hins valda­lausa almenn­ings (nema á fjögurra ára fresti)?

En "takmörkuđ hrifning" er hér "under­state­ment" og nánast feluorđ um stađ­reyndir. Gríđarleg mót­stađa almennings birtist í ţessari afgerandi eindregnu niđur­stöđu. Úrslit nýlegra kosninga í Banda­ríkjunum og Bretlandi ćttu ađ kenna stjórnmála­mönnum hér ađ hundsa ekki endalaust álit og óskir almennings.

Jón Valur Jensson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Ţađ ţyrfti helst ađ tala um hver trúarbrögđ fyrir sig ţegar ađ ţessi mál eru rćdd.

Jón Ţórhallsson, 14.6.2017 kl. 12:42

2 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Gott málefni Jón Valur.

Ég vil fá ţjóđaratkvćđagreiđslu um ţetta mál í framhaldi af ţessara könnun en ţađ má ekki láta hávađasaman minnihlutann ráđa för í ţessum efnum.

Viđ erum í raun búinn ađ láta ţennan hóp manna komast allt of langt. 

Hugmynd.: Getum viđ ekki styrkt Útvarp Sögu međ ţađ í huga ađ ţeir framkvćmi löglega kannanir sem svo verđa notađar til ţess ađ ţrýsta á ţjóđaratkvćđa greiđslur ef ţađ ţarf.

Ţessar símakannanir geta borgađ sig sjálfar og jafnvel skilađ einhverjar tekjur fyrir Sögu. Mig minnir ađ ég hafi sent Arnţrúđi ţessa hugmynd eđa kannski sendi ég henni hugskeyti. Ég hef líka viđrađ ţá hugmynd ađ Alţingi höndli svona kannanir en er ţeim treystandi. Held ekki.

Valdimar Samúelsson, 14.6.2017 kl. 16:11

3 identicon

Vil minna á ađ Útvarp/saga gerđi könnun rétt fyrir síđustu alţingiskosningar og í ţeirri könnun kom fram, ađ Íslenska Ţjóđfylkingin fengi 35% atkvćđa. Niđurstađ var rétt um 3%...spurning um árćđnileika skođanakannana Útvarp/Sögu.

Helgi Jónsson 14.6.2017 kl. 16:17

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ég man ekki eftir ţessari "könnun rétt fyrir síđustu alţingiskosningar" sem ţú nefnir, Helgi, en í kosningunum fekk flokkurinn miklu minna en 3%, enda höfđu ţá nokkrir ţeirra helztu, sem komiđ höfđu sér fyrir í leiđandi stöđum á listum hér syđra, svikizt aftan ađ flokksmönnum sínum og stungiđ flokkinn af međ miklum látum og ljótum, upplognum ađdróttunum, líklega öđrum flokki til ţćgđar og ţjenustu; olli ţetta ţví, ađ flokksmönnum tókst einungis ađ bjóđa fram í tveimur kjördćmum af fimm og fekk miklu minni kynningu en ella.

Jón Valur Jensson, 14.6.2017 kl. 17:51

5 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Í einni könnuninni af ţessu tagi í undanfara borgarstjórnarkosninganna 2014 kom fram ađ listi Framsóknarflokksins myndi fá hreinan meirihluta í borginni. 

Í könnun fyrir forsetakosningarnar kom fram ađ Sturla Jónsson myndi verđa kjörinn forseti međ yfirburđa fylgi!  

Útvarp Saga er svo sem ekki ein um ađ nota svona ađferđir heldur gerir Bylgjan ţađ líka. 

Ţetta getur veriđ ágćtis samkvćmisleikur en er víđsfjarri ţví ađ standast einföldustu alţjóđlegar kröfur um skođanakannanir. 

Ómar Ragnarsson, 14.6.2017 kl. 23:26

6 Smámynd: Jón Valur Jensson

En svo afgerandi meirihluti kom út úr ţessari könnun (91,3 prósent JÁ á móti 4,5 prósent NEIum -- meira en tuttugufaldur munur), ađ ţér getur ekki veriđ alvara, Ómar, ef ţú telur könnunina benda til nokkurs annars en yfirburđa-andstöđu viđ ţá fjölmenningarstefnbu sem hefur veriđ rekin hér fram ađ ţessu.

Jón Valur Jensson, 15.6.2017 kl. 07:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk !

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

 • 11282531 1589495121310922 376275531 o
 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (12.12.): 0
 • Sl. sólarhring: 10
 • Sl. viku: 485
 • Frá upphafi: 399775

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 384
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband