Þessari ungu lögreglukonu var banað í hnífaárás í Jerúsalem

Border Police officer Hadas Malka was killed on June 16, 2017 in a stabbing attack near Damascus Gate. (Courtesy)

23 ára ísraelsk kona, Hadas Malka, varð fyrir hnífs­atlög­um ISIS-manns í Dam­ask­us-hliðinu í gömlu Jerúsalem þennan föstu­dag, var flutt á Hadassah-spít­alann, en lézt þar af sárum sínum. Hún lætur eftir sig foreldra, þrjár systur og tvo bræður. Hún hafði gegnt sinni herskyldu fyrir 15 mánuðum og var komin í raðir foringja (offisera) í landamæra­lögreglunni.

“Hadas fought her attacker for several seconds, while he stabbed her repeatedly and while trying to reach for her weapon,” the statement read,

segir á vefsíðu Times of Israel.

ISIS-samtökin lýstu ábyrgð sinni á ódæðis­verkinu og heitir öðrum fleiri. Tilræðis­maðurinn var skotinn til bana. Ungfrú Malka hafði komið á svæðið í útkalli vegna skot­árásar í námunda við Damaskus-hliðið, við Zedakiah-hellinn í múslima­hverfinu, þar sem tveir árásar­menn skutu að landamæra­lögreglu af Carls-Gustafs-vélbyssu og beittu hnífum að auki, en vélbyssa þeirra mun svo hafa staðið á sér. Þeir voru báðir skotnir til bana. Alls voru þetta fjögur mannslíf og merkilegt hvað hatrið getur leitt ISIS langt að kosta til slíkra mannfórna.

Við vottum Ísraelum og aðstandendum Hadas Malka samúð okkar.

F.h. KS, Jón Valur Jensson.


mbl.is Ríki íslams lýsir yfir ábyrgð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristinn þjóðarflokk !

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Des. 2017
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

 • 11282531 1589495121310922 376275531 o
 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (12.12.): 0
 • Sl. sólarhring: 10
 • Sl. viku: 485
 • Frá upphafi: 399775

Annað

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 384
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband