Séra Friđrik segir frá

... Ađ endingu segir hann drengj­unum sögu frá starfi sínu í Dan­mörku, hvernig honum tókst ađ hemja og temja stóran stráka­hóp, sem engir höfđu áđur treyst sér til ađ ráđa viđ, -- međ ţví ađ kenna ţeim, ađ ćđri máttarvöld vćru í nálćgđ viđ ţá og litu eftir ţeim.

Úr samtalsbókinni Séra Friđrik segir frá eftir Valtý Stefánsson ritstjóra. Bókfellsútgáfan, án árt., s. 79.

Séra Bjarni Jónsson dómkirkjuprestur átti inngang ađ ţessari bók. Minning leiđtogans lifir, heitir hann (s. 7-12). Ţar segir m.a.:

Hann var sendur af Drottni, íslenzkum ćskulýđ til blessunar. Trúr köllun sinni gat hann einnig sagt: "Um Drottin hljómar ćtíđ lofsöngur minn." Munnur séra Friđriks var fullur af lofgjörđ liđlangan daginn. Međ vekjandi sálmum og hvetjandi ljóđum kallađi hann á ćskuna, og ţessi var bćn hans og eldheit ţrá:

Ó, kallađu á ćskuna, kćrleikans andi,

      ađ koma nú skjótt

til Jesú, ađ frelsist hér lýđur í landi

      og lifni viđ drótt,

legg eld ţeim í hjörtun og heilaga glóđ

      af fjöri og funa,

      svo fram megi bruna

      úr ţokunni ţjóđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk !

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

 • 11282531 1589495121310922 376275531 o
 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (12.12.): 0
 • Sl. sólarhring: 10
 • Sl. viku: 485
 • Frá upphafi: 399775

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 384
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband