Ađ fylgja skipunum

 

Flugstjóri á stórri farţega­ţotu fćr marg­ar skip­an­ir frá flug­turn­um á leiđ sinni um há­loftin.

Honum er sagt ađ beygja og hann hlýđir ţví um­svifa­laust. Annađ gćti valdiđ stór­slysi.

Hann rćđir ţađ ekki frekar viđ flug­umferđar­stjóra. Hann tekur ţá stefnu, sem honum er sagt ađ fara og hann setur stefnu­mćlinn nákvćm­lega upp á gráđu.

Sé röng stefna tekin í upphafi ferđar ţó ekki skeiki nema einni gráđu og hún ekki leiđrétt, ber hún fólk langt af leiđ og ţví lengra, sem á ferđina líđur. Ţetta vita flug­menn og sjófar­endur og ţurfa ţví ađ vinna verk sitt af nákvćmni.

Ţađ má segja hiđ sama um smiđi. Millimeters mćli­skekkja setur meistara­stykki úr lagi. Ţađ vita trésmiđir og málmsmiđir.

Mćlingar ţurfa ađ vera hárnákvćmar, eigi meistara­verk ađ vera óađfinnan­legt og fullkomiđ. Ţannig eru meistaraverk, ţví ţannig eru meistarar.

Ónákvćmi getur komiđ fram á ýmsa vegu.

Eitt sinn var ég ađ leita ađ upplýsingum í leitarvél á netinu. Ég sló inn leitarorđiđ. Ţađ sem ég fékk á skjáinn gerđi mér bylt viđ.

Ţegar ég gáđi betur ađ stafsetningunni tók ég strax eftir ţví, ađ einn staf vantađi í leitar­orđiđ, sem gaf mér kolrangar upplýs­ingar og ţar ađ auki mjög ógeđfelldar. Stćrđfrćđingar ţekkja ţađ einnig vel, ađ smá-skekkja í reiknisdćmi gefur rangt svar, svo ekki sé nú minnst á formúlur. Ţetta er öllum svo ljóst í daglegu lífi, ađ varla tekur ađ hafa orđ á ţví. Lögmál lúta vissum reglum og ţćr ber ađ halda.

Snúningur jarđar segir nákvćm­lega til um ţađ hvenćr sólin rís á morgun yfir sjóndeildar­hring og hvenćr hún hverfur af himni frá jörđu séđ. Sólar­upprás og sólarlag má reikna langt fram í tímann. 

Ađeins menn eru óútreiknanlegir, ţví ţeir eru ţeirri ónáttúru haldnir, ađ brjóta náttúru­lögmál, himnesk bođ og bönn.

Drottinn Guđ sagđi um mennina, sem hann hafđi skapađ: "Ó, ađ ţeir hefđu slíkt hugarfar, ađ ţeir óttuđust mig og varđveittu skipanir mínar alla daga, svo ađ ţeim vegni vel og börnum ţeirra um aldur og ćfi." (5. Mósebók 5:29)

Fćrum viđ eftir skipunum skaparans, bođum og bönnum, vćri dásamlegt ađ lifa á ţessari jörđ og samfélag okkar laust viđ öll ţau vandamál, sem gera lífiđ stundum svo óbćrilegt.

Einar Ingvi Magnússon.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Kćrar ţakkir fyrir ţennan pistil Einar Ingvi

Tómas Ibsen Halldórsson, 26.6.2017 kl. 10:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk !

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Jan. 2018
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • 11282531 1589495121310922 376275531 o
 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (20.1.): 118
 • Sl. sólarhring: 131
 • Sl. viku: 613
 • Frá upphafi: 403676

Annađ

 • Innlit í dag: 97
 • Innlit sl. viku: 518
 • Gestir í dag: 94
 • IP-tölur í dag: 93

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband