Hringdans

Það er ekki óalgengt, að líf manna hér á þess­ari plán­etu sé sjö­tíu til átta­tíu hring­ferðir hennar um sólina. Menn nota þennan tíma sinn mis­jafn­lega, en söfn­unar­árátta virðist öll­um sam­eigin­leg og stund­um engin takmörk sett. Sumir eiga margar möpp­ur og bækur af frí­merkjum, aðrir safna steinum, margir fast­eignum, fleiri þó peningum, á meðan enn aðrir láta sér nægja tappa, glasa­mottur, servíettur og svo mætti lengi telja.

Stundum bregður af mönnum og eitthvað vekur þá til umhugs­unar um hvað lífið snúist, eins og það er eðlilegt að jörðin snúist umhverfis sólina.

Eitt er víst, að mannlífið snýst ekki um peninga, heldur mann­gildi og hjörtu manna, sem þroskast í áratugi í blóði, sem nært hefur og nærir lifandi hold, lífsandans mold.

Peningar hafa vissulega áhrif á líf mannanna, en þeir snúa ekki jörð­inni í kringum sólu. Þar eru aðrir kraftar að verki, kraftar hins mikla Guðs, sem stjórnar veröldinni.

Einar Ingvi Magnússon.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristinn þjóðarflokk !

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Jan. 2018
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Eldri færslur

Nýjustu myndir

 • 11282531 1589495121310922 376275531 o
 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (20.1.): 118
 • Sl. sólarhring: 131
 • Sl. viku: 613
 • Frá upphafi: 403676

Annað

 • Innlit í dag: 97
 • Innlit sl. viku: 518
 • Gestir í dag: 94
 • IP-tölur í dag: 93

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband