Vćndissprenging hér á landi okkur til hneisu alţjóđlega. Tafarlaust ţarf ađ hreinsa til međ strangari löggćzlu og nýrri löggjöf!

Meira vćndi er nú stundađ hér á landi en nokkru sinni fyrr skv. niđur­stöđum rann­sókna banda­ríska utan­ríkis­ráđu­neyt­isins, ađ sögn Mbl. Snorri Birgisson lög­reglu­full­trúi segir spreng­ingu hafa orđiđ í fram­bođi á vćndi hér á landi á síđ­ustu 18 mán­uđum. Banda­ríska skýrslan segir Ísland orđiđ "annars flokks ríki" í Evrópu međ tilliti til mansals­mála.

Á ţessu ţarf ađ ráđa bót sem fyrst. "Sćnska leiđin" reyndist engin vörn gegn ţessari flóđbylgju vćndis og mansals! Hún gefur ţvert á móti öllum ađkomnum (sem öđrum) vćndiskonum (ţ.m.t. transkonum!) nánast frítt spil međ ţví ađ sleppa ţeim viđ allri refsingu. Ţetta eru ţćr frćddar um frá byrjun og útkoman eftir ţví. 

Banna ber vćndi og gera refsivert af hálfu allra gerenda, en mest í tilfelli vćndisdólga. Í tilfelli algerrar nauđungar kynlífsţrćla ber ađ viđurkenna ţađ til refsileysis/refsilćkkunar.

Undirritađur tekur undir međ Birni Bjarnasyni, ađ "ţetta er alvarlegt mál ekki ađeins vegna vćndisins heldur allrar skipulögđu glćpastarfseminnar sem ţrífst í kringum ţađ. Til ađ brjóta máliđ til mergjar verđa umrćđur um útlendingamál á opinberum vettvangi ađ taka á sig annan svip en til ţessa," segir hann.

Hann rifjar upp, ađ

"eitt fyrsta máliđ sem meirihlutinn ađ baki ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur og Steingríms J. Sigfússonar náđi fram á vorţinginu 2009 var innleiđing á svonefndri „sćnskri leiđ“ til ađ sigrast á vćndi. Viđ flokksbrćđurnir Jón Magnússon og Kjartan Ólafsson greiddum atkvćđi gegn frumvarpinu. Ég var sannfćrđur um ađ lagabreytingin yrđi haldlaus í baráttunni gegn vćndi. Sýnist mér ţađ hafa sannast." (Leturbr. jvj)

Rétt athugađ hjá Birni. Ţađ er ekki ađ ástćđulausu né ósekju, ađ nú í hádegisfréttum Rúv er mansal einmitt taliđ tíđkast hér og jafnvel í stórum stíl. Ţađ er ekkert veriđ ađ búa ţetta til sem gervifrétt, ţótt ekki hafi veriđ nein mansalsmál í dómskerfinu í 6 ár. Vandinn er ekki sízt fáliđuđ lögregla og skammarlegur niđurskurđur á framlögum til lögreglumála á fjárlögum -- nokkuđ sem ENN er í gangi! 

Björn enn: "Vćri rannsóknarefni ađ fara ofan í umrćđur um ţetta mál hér á sínum tíma auk ţess ađ kanna örlög „sćnsku leiđarinnar“ almennt." --Undirritađur tekur undir ţá hvatningu hans, enda hef ég oft gagnrýnt ţessa "sćnsku leiđ" međ rökum, m.a. í greinum í efnisflokknum Vćndi hér á Krist.blogginu.

Ţá skal ađ lokum minnt á fyrri röksemdafćrslur ţar um skađsemi vćndis fyrir hjónabönd og fjölskyldulíf, m.a. vegna kynsjúkdóma. Ţađ er ekki af tilviljun sem vćndisfólki er bannađ ađ gefa blóđ!

Jón Valur Jensson.


mbl.is Sprenging í vćndi á Íslandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hörđur Ţórđarson

Fólk á ađ ráđa sínum eigin líkama. 

Hörđur Ţórđarson, 28.6.2017 kl. 20:16

2 Smámynd: Kristin stjórnmálasamtök

Ţađ ţýđir m.a., ađ ófćdda barniđ hefur sjálft yfirráđavaldiđ yfir eigin lífi. Ţótt ţađ kunni ekki ţá og um langa hríđ ađ vega og meta val"kostina", ţá er ţađ ţar í keimlíkri stöđu og veikur mađur í dái eđa yfirliđi á spítala. Réttur ţinn til ađ ráđa yfir ţínum líkama er ekki af ţér tekinn međ ţví ađ ţú fallir í dá/yfirliđ, enda fćrđu nánast sjálfkrafa aftur ákvörđunarvaldiđ til ađ gangast eđa gangast ekki undir uppskurđ o.s.frv. ţegar ţú kemst til međvitundar.

En vćndi snertir ekki bara vćndiskonuna (og vćndismann), heldur einnig ađra einstaklinga og samfélagiđ allt vegna ógnar af ađkomnum kynsjúkdómum frá öđrum löndum. Ţađ aukna vćndi, sem sumir eru nú ađ lofa og prísa, er keyrt ekki sízt á erlendum vćndiskaupendum, sem blygđunarlaust er veriđ ađ lokka hingađ, sbr. forsíđufrétt Moggans í gćr.

Ţetta er svo sannarlega ekki til ađ auka kynheilbrigđi í landinu.

JVJ.

Kristin stjórnmálasamtök, 29.6.2017 kl. 04:45

3 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Vćndi fylgir allstađar faraldsverkamönnum.Sćnsku lögin er sterkt vopn vćndiskvenna sem stunda sína iđju mest af frjálsum vilja. Ađrar ánetjast eiturlyf og yfirleitt áđur en ţćr fara í vćndi og vinna undir verndarvćngjum og aga mafíubar eđa frjálsra umbođsmanna.

Hér á landi er talađ um kynlífsţrćlkun og ţađ líka hjálpar vćndiskonum ţví ţá eru ţćr komnar undir vernd laga og sleppa sem saklausir englar til ađ byrja aftur.

Valiđ er Íslendinga. Ţeir vilja stórframkvćmdir. Ţeir vilja fá ţúsundir faraldsverkamenn í vinnu. Formúlan er 10% vćndiskonur svo ţađ mál telja landsmenn međ og einhvađ af túristum. Já hörmung hrein hörmung. 

ţetta er margra milljarđa atvinnuvegur ţar sem vćndikonurnar fá stóran hluta af međ okkar vernd og ţangađ fara 10000 krónu seđlarnir. 

Valdimar Samúelsson, 29.6.2017 kl. 06:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk !

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Jan. 2018
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • 11282531 1589495121310922 376275531 o
 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (20.1.): 118
 • Sl. sólarhring: 131
 • Sl. viku: 613
 • Frá upphafi: 403676

Annađ

 • Innlit í dag: 97
 • Innlit sl. viku: 518
 • Gestir í dag: 94
 • IP-tölur í dag: 93

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband