Orð Theódórs Norðkvist sem vert er að endurtaka

"Fyrst réðust vinstri öflin, villandi aðra og villuráfandi sjálfir, á hjóna­bandið, síðan réðust þeir á fjölskylduna. Loks réðust þeir á börn í móðurkviði og allan tímann hafa þeir ráðist á kristin gildi.

Svo langt gengur ofbeldi femín(as)istanna að þeir eru farnir að hvetja óléttar hvítar konur sérstaklega til að láta eyða fóstri, samkvæmt vefsíðu sem ég sá um daginn. Vonandi er þetta falsfrétt, en það kæmi mér ekki á óvart ef svo væri ekki, miðað við karlahatrið og andkristilegan uppreisnarandann í þessum kerlingum (og stundum körlum).

Við sem þekkjum veginn til lífsins þurfum líka að líta í eigin barm og hætta að vera feimin við að boða flugbeitt og tvíeggjað Orð Guðs, þó það sé hrækt framan í okkur.

Guð gengur á undan sínu Orði, kletti aldanna, og allar bárur brotna á endanum á því. Ef einhver brotnar ekki á þeim kletti, þá fellur kletturinn yfir hann. Því hefur Kristur sjálfur lýst yfir og Daníel spámaður mörgum öldum fyrr."

Þetta skrifaði Theódór Norðkvist í kvöld í umræðu um sænsk málefni á Moggabloggi Gústafs Skúla­sonar og raunar þessi orð þar á undan:

"Iðrun er eina leiðin út úr þessu. Fráhvarfið er orðið svo hrikalegt og almennt og ekki batnar ástandið með tímanum."

Undir það skal tekið hér.

JVJ.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristinn þjóðarflokk !

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Jan. 2018
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Eldri færslur

Nýjustu myndir

 • 11282531 1589495121310922 376275531 o
 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (23.1.): 8
 • Sl. sólarhring: 115
 • Sl. viku: 552
 • Frá upphafi: 403965

Annað

 • Innlit í dag: 8
 • Innlit sl. viku: 467
 • Gestir í dag: 8
 • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband