HIMNESK HEILSUVERND

Vestrćn lćknavísindi státa sig orđiđ af framförum í tćkni. En framfarir í lćknavísindum á Vesturlöndum og víđar eru ţó viss merki um hnignun.

Sú skođun er ekkert ný af nálinni. Indíánar Norđur-Ameríku sökuđu evrópubúa um ađ smita ţá af sjúkdómum siđmenningarinnar og byggja síđan sjúkrahús til ađ lćkna ţá af ţeim sjúkdómum, sem ţeir báru međ sér til heimsálfu indíánanna. (The Vanishing White Man, eftir Stan Steiner, bls. 11)

Reynt er ađ laga međ hnífum, vélum og efnablöndum margt ţađ sem skađast hefur af andlegum og siđferđislegum hörgulsjúkdómum og erfđasjúkdómum óhlýđninnar viđ reglu alheimsins, hiđ guđlega lögmál. (2. Mósebók 20:5)

Í Guđs orđi stendur: "Sá sem syndgar á móti skapara sínum á skiliđ ađ vera sjúkur." (Sírak 38:15) "Óguđlegir menn hafa dauđadćmt sig sjálfir af ţví, sem ţeir hafa mćlt og gjört." (Speki Salómons 1:16)

Klemens frá Alexandríu segir í bók sinni Frćđarinn, 1. á síđu 242: "Menn mega gera ráđ fyrir ţví ađ ţjást, ef ţeir halda áfram ađ syndga." Ţađ er athyglisvert ţó ekki sé meira sagt á tímum lauslćtis, hnignandi siđferđis og ábyrgđarleysis.

Sá sem vill vernda heilsu sína ţarf ađ gćta ađ breytni sinni ef hún brýtur siđferđislögmál Guđs. Oft fylgja líkamleg sjúkdómseinkenni ţeim brotum, sem menn hafa framiđ. Fólk ćtti ađ gefa ţví betur gaum hvers vegna og hvenćr ţađ verđur veikt eđa ţjáist af einhverjum krankleika eđa sjúkdómi.

Lítum í ţví sambandi á ţessa merkilegu tilvitnun: "Allur tilgangur lögmálsins (Torah), sem Guđ gaf Ísraelsţjóđinni, var ađ hreinsa og upphefja mannlega tilveru." (Everyman's Talmud eftir Abraham Cohen, bls. 151.) Ţađ var vegna ţess, ađ röng breytni leiddi af sér andlegar og líkamlegar ţjáningar fyrir mannkyniđ.

Ţví hefur Guđ margoft brýnt fyrir mönnunum ađ breyta rétt. "Varđveit ţú bođorđ mín og muntu lifa." (Orđskviđirnir 4:4)

Samkvćmt ritningunum er ein meginástćđa flestra sjúkdóma lögmálsbrot, vegna eigin breytni eđa geymd í erfđum sökum afbrota forfeđra, sem áhrif hafa á heilsu manns, erfđir og ţar međ ćttlegg allan. Guđs orđ er svo djarft í ţessum efnum, ađ ţar segir: "Ef ţú gjörir ekkert illt, mun ekkert illt henda ţig." (Síraksbók 7:1-2) Á öđrum stađ segir: "Allir kraftar náttúrunnar berjast til ţess ađ verja ţá sem réttlátir eru." (Vísdómsbók Salómons 16:17)

Klemens frá Alexandríu segir aftur ţessi merkilegu orđ: "Ef ţú iđrast mun Drottinn hreinsa hjarta ţitt og hjarta sćđis ţíns." (Frćđarinn, bls. 267)

"Orđ Föđurins er hinn eini sanni guđdómlegi lćknir mannlegra sjúkdóma, heilagur huggari eđa töframađur hinnar sjúku sálar." (Frćđarinn, bls. 177)

Ađ lokum má geta orđa Sálmaskáldsins sem hann segir um Guđ: "Hann sendi út orđ sitt og lćknađi ţá." (Sálmur 107:20)

Athygli er hér međ vakin á ţessum gamla og kröftuga vísdómi um heilsufrćđi og heilsuvernd, sem mér finnst ađ betur mćtti gaum gefa á okkar tímum.

Einar Ingvi Magnússon.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Góđar og verđugar hugleiđingar Einar Ingvi. Ţakka ţér fyrir ţennan pistil.

Tómas Ibsen Halldórsson, 8.7.2017 kl. 20:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk !

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Jan. 2018
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • 11282531 1589495121310922 376275531 o
 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (20.1.): 118
 • Sl. sólarhring: 131
 • Sl. viku: 613
 • Frá upphafi: 403676

Annađ

 • Innlit í dag: 97
 • Innlit sl. viku: 518
 • Gestir í dag: 94
 • IP-tölur í dag: 93

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband