Ţakkargjörđ

"Takk, pabbi minn, fyrir skemmtilegan dag og ţađ sem ţú gafst mér í dag," voru orđ sonar míns, ţegar hann bauđ mér góđa nótt eitt kvöldiđ međ innilegu fađmlagi.

Ţessi fallega og eftir­minnilega minninga­sköpun drengsins míns snerti mig djúpt og er ljóslifandi í minningunni enn í dag, ţó liđin séu mörg ár.

Ţakklćtisvottur sonar míns varđ mér hugvekja um bćnir mínar til Lífgjafans, ađ kvöldi dags, ţegar ég kem til Guđs míns í bćn og ţakka honum fyrir daginn, lífiđ og allar hans gjafir, sem viđ skyldum aldrei vanmeta, né taka sem sjálfgefnar.

Hve mér ţótti vćnt um orđ drengsins míns.

Hve Guđi hlýtur ađ ţykja vćnt um ţakkargjörđir okkar mannanna.

Einar Ingvi Magnússon.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţú afsakar ađ ég set ţennan link hér inn, ţar sem hann snertir ekki málefniđ, en ég mátti til. https://twitter.com/PrisonPlanet/status/884867984757587968
Hér sést hvernig Sósialislamistarnir í Svíţjóđ hafa fariđ međ samfélagiđ. 
Ţetta er ţađ sem koma skal, ef fólk er ekki á varđbergi.

Kv.

valdimar jóhannssonvv 15.7.2017 kl. 21:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristinn þjóðarflokk !

Höfundur

Kristin stjórnmálasamtök
Kristin stjórnmálasamtök

Athugasemdir birtast ekki sjálfkrafa né strax og eru því aðeins samþykktar að þær fari ekki langt út fyrir efni blogggreinar, séu orðaðar kurteislega og feli ekki í sér árás á kristna trú og söfnuði né heldur lögbrot eða grófar persónuárásir eða hæpnar fullyrðingar án nafnbirtingar. Áskiljum okkur rétt til að útiloka menn kunna að árásum á kristindóm og kirkju. Og skrifið undir fullu nafni! - Skoðið eftirfarandi neðar í þessum dálki: TENGLAR – Yfirlit fyrri greina. For info. in English on this CHRISTIAN POLITICAL MOVEMENT, see HERE.

Bloggvinir

Jan. 2018
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Eldri fćrslur

Nýjustu myndir

 • 11282531 1589495121310922 376275531 o
 • jesus kristur 1301705
 • 13wochen
 • 19d7v3r18h3r1
 • GRHI20UO
 • Pasted Graphic
 • Jón Valur Jensson, maí 2016
 • Steindór Sigursteinsson
 • 1184796 230094733815535 1832625948 n
 • In my office 004

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (20.1.): 118
 • Sl. sólarhring: 131
 • Sl. viku: 613
 • Frá upphafi: 403676

Annađ

 • Innlit í dag: 97
 • Innlit sl. viku: 518
 • Gestir í dag: 94
 • IP-tölur í dag: 93

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband